Sophia Loren vistuð á spítala Bjarki Sigurðsson skrifar 25. september 2023 14:10 Sophia Loren er ein ástkærasta stjarna ítalskrar kvikmyndagerðar. Getty/Mairo Cinquetto Ítalska leikkonan Sophia Loren var í dag send í aðgerð eftir að hafa fallið illa á heimili sínu í Sviss. Mun aðgerðin hafa gengið vel að sögn talsmanns hennar. „Í dag olli fall á heimili Loren því að hún mjaðmarbrotnaði. Eftir að hafa verið í vel heppnaða aðgerð mun hún nú vera um stutta stund á spítala í endurhæfingu,“ segir í tilkynningu frá talsmanninum. Sophia Loren í hlutverki sínu í kvikmyndinni Boy on a Dolphin frá árinu 1957.Getty/John Springer Loren hlaut Óskarsverðlaun árið 1961 fyrir leik sinn í kvikmyndinni Two Women og var hún sú fyrsta til að fá verðlaunin fyrir leik í kvikmynd sem ekki var á ensku. Árið 1964 var hún aftur tilnefnd til verðlaunanna, þá fyrir leik sinn í Marriage Italian Style. Það var síðan árið 1991 sem hún hlaut heiðursverðlaun akademíunnar fyrir feril sinn. Hún er ein vinsælasta leikkona ítalskrar kvikmyndasögu og hefur spreytt sig á öðrum sviðum listarinnar sem og viðskiptalífsins. Hefur hún gefið út fimm hljómplötur og á nokkra veitingastaði sem heita eftir henni. Ítalía Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
„Í dag olli fall á heimili Loren því að hún mjaðmarbrotnaði. Eftir að hafa verið í vel heppnaða aðgerð mun hún nú vera um stutta stund á spítala í endurhæfingu,“ segir í tilkynningu frá talsmanninum. Sophia Loren í hlutverki sínu í kvikmyndinni Boy on a Dolphin frá árinu 1957.Getty/John Springer Loren hlaut Óskarsverðlaun árið 1961 fyrir leik sinn í kvikmyndinni Two Women og var hún sú fyrsta til að fá verðlaunin fyrir leik í kvikmynd sem ekki var á ensku. Árið 1964 var hún aftur tilnefnd til verðlaunanna, þá fyrir leik sinn í Marriage Italian Style. Það var síðan árið 1991 sem hún hlaut heiðursverðlaun akademíunnar fyrir feril sinn. Hún er ein vinsælasta leikkona ítalskrar kvikmyndasögu og hefur spreytt sig á öðrum sviðum listarinnar sem og viðskiptalífsins. Hefur hún gefið út fimm hljómplötur og á nokkra veitingastaði sem heita eftir henni.
Ítalía Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira