Magnaður listamaður í Ólafsvík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. september 2023 20:31 Vagn Ingólfsson, handverksmaður í Ólafsvík. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Vagn Ingólfsson í Ólafsvík sé alveg ólærður þegar kemur að því að skapa listaverk úr tré þá hefur hann náð ótrúlegri færni í listsköpun sinni. Já, hér erum við að tala um Vagn Ingólfsson fyrrverandi sjómann en núna húsvörð í grunnskólanum í Ólafsvík. Listaverkin hans eru út um allt heima hjá honum hvert öðru fallegra. Hann var að ljúka við áskorun, sem hann fékk en það var að skera út 20 punda lax, sem er nú staddur í Bandaríkjunum í sprautun. En hvaða viði er Vagn mest að vinna með? „Heyrðu, það er erfitt að ná í góðan við. Ég er að vinna í birki og ég er að vinna í sjórekinn við líka,” segir Vagn. Og þetta eru mjög flott verk hjá þér. „Já, ég er bara mjög stoltur af þeim. Ég vil takast á við flókin verkefni, sem eru erfið og er áskorun og það hefur bara gengið finnst mér mjög vel.” Falleg verk hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað gerir Vagn við verkin sín? „Þau eru bara hérna upp á veggjum inn á heimilinu. Ég hef aldrei selt þetta og það er verið að gauka því að mér að halda sýningu en ég er eitthvað svo kærulaus með það að ég þarf að fara að gera eitthvað í því,” segir hann og hlær. Vagn segist alveg detta í annan heim þegar hann er að vinna verk sín og geti gleymt sér við það klukkutímunum saman. „Ég bara kúplast út og konan þarf að kalla í mig í kaffi og á klósettið.” Falleg verk hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vagn er að gera upp vinnuskúrinn hjá sér og bæta aðstöðuna sína og hann er alltaf með einhver skemmtileg og spennandi verkefni í vinnslu. Eitt af flottu verkunum hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þessi á veggnum er mjög flottur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Handverk Snæfellsbær Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Sjá meira
Já, hér erum við að tala um Vagn Ingólfsson fyrrverandi sjómann en núna húsvörð í grunnskólanum í Ólafsvík. Listaverkin hans eru út um allt heima hjá honum hvert öðru fallegra. Hann var að ljúka við áskorun, sem hann fékk en það var að skera út 20 punda lax, sem er nú staddur í Bandaríkjunum í sprautun. En hvaða viði er Vagn mest að vinna með? „Heyrðu, það er erfitt að ná í góðan við. Ég er að vinna í birki og ég er að vinna í sjórekinn við líka,” segir Vagn. Og þetta eru mjög flott verk hjá þér. „Já, ég er bara mjög stoltur af þeim. Ég vil takast á við flókin verkefni, sem eru erfið og er áskorun og það hefur bara gengið finnst mér mjög vel.” Falleg verk hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað gerir Vagn við verkin sín? „Þau eru bara hérna upp á veggjum inn á heimilinu. Ég hef aldrei selt þetta og það er verið að gauka því að mér að halda sýningu en ég er eitthvað svo kærulaus með það að ég þarf að fara að gera eitthvað í því,” segir hann og hlær. Vagn segist alveg detta í annan heim þegar hann er að vinna verk sín og geti gleymt sér við það klukkutímunum saman. „Ég bara kúplast út og konan þarf að kalla í mig í kaffi og á klósettið.” Falleg verk hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vagn er að gera upp vinnuskúrinn hjá sér og bæta aðstöðuna sína og hann er alltaf með einhver skemmtileg og spennandi verkefni í vinnslu. Eitt af flottu verkunum hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þessi á veggnum er mjög flottur.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Handverk Snæfellsbær Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Sjá meira