Ný lægð þokast í átt að landinu Lovísa Arnardóttir skrifar 16. september 2023 09:59 Í kvöld á að lægja og draga úr rigningu. Vísir/Vilhelm Ný lægð nálgast landið með rigningu og vindi en í kvöld á að lægja og draga úr rigningu. Á morgun verður nokkuð milt veður víðast hvar á landinu. Ný lægð þokast í áttina að landinu frá Grænlandshafi og gengur þá í suðaustan stinningskalda eða allhvassan vind með talsverðri rigningu á Suður- og Vesturlandi. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar í dag. Hann tekur þó fram að í kvöld eigi að lægja og draga úr vætu. Norðaustantil á landinu verður hægari vindur og þar fer að rigna síðdegis. Á morgun er svo útlit fyrir rólega suðaustanátt og skúri á víð og dreif, en rigningu austast. Veður verður nokkuð milt og hitastig gæti náð fimmtán gráðum á Austurlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Norðaustan 10-18 m/s við norðurströndina og á Vestfjörðum, en yfirleitt hægari vindur í öðrum landshlutum. Víða talsverð rigning, einkum um landið norðan- og austanvert, en þurrt að kalla á Suðvesturlandi. Hiti 6 til 12 stig. Á þriðjudag: Norðaustanátt, víða 10-18 og rigning í flestum landshlutum en talsverð úrkoma fyrir austan. Dregur úr úrkomu seinnipartinn. Hiti 5 til 10 stig. Á miðvikudag: Minnkandi norðaustanátt, 5-13 um kvöldið. Dálítil rigning, en yfirleitt þurrt sunnan- og vestanlands. Hiti 4 til 11 stig, mildast við suðurströndina. Á fimmtudag: Norðlæg átt og dálitlar skúrir eða él á Norður- og Austurlandi, en bjartviðri suðvestanlands. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst. Á föstudag: Norðaustanátt og stöku skúrir eða él á Norður- og Austurlandi. Annars breytileg átt og yfirleitt úrkomulítið, en lítilsháttar væta syðst á landinu. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Sjá meira
Ný lægð þokast í áttina að landinu frá Grænlandshafi og gengur þá í suðaustan stinningskalda eða allhvassan vind með talsverðri rigningu á Suður- og Vesturlandi. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar í dag. Hann tekur þó fram að í kvöld eigi að lægja og draga úr vætu. Norðaustantil á landinu verður hægari vindur og þar fer að rigna síðdegis. Á morgun er svo útlit fyrir rólega suðaustanátt og skúri á víð og dreif, en rigningu austast. Veður verður nokkuð milt og hitastig gæti náð fimmtán gráðum á Austurlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Norðaustan 10-18 m/s við norðurströndina og á Vestfjörðum, en yfirleitt hægari vindur í öðrum landshlutum. Víða talsverð rigning, einkum um landið norðan- og austanvert, en þurrt að kalla á Suðvesturlandi. Hiti 6 til 12 stig. Á þriðjudag: Norðaustanátt, víða 10-18 og rigning í flestum landshlutum en talsverð úrkoma fyrir austan. Dregur úr úrkomu seinnipartinn. Hiti 5 til 10 stig. Á miðvikudag: Minnkandi norðaustanátt, 5-13 um kvöldið. Dálítil rigning, en yfirleitt þurrt sunnan- og vestanlands. Hiti 4 til 11 stig, mildast við suðurströndina. Á fimmtudag: Norðlæg átt og dálitlar skúrir eða él á Norður- og Austurlandi, en bjartviðri suðvestanlands. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst. Á föstudag: Norðaustanátt og stöku skúrir eða él á Norður- og Austurlandi. Annars breytileg átt og yfirleitt úrkomulítið, en lítilsháttar væta syðst á landinu. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Sjá meira