Munu ganga í það heilaga næsta sumar Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2023 08:42 Marta Lovísa og Durek Verrett opinberuðu samband sitt árið 2019. Instagram Marta Lovísa Noregsprinsessa mun ganga að eiga unnusta sinn, hinn 48 ára Durek Verrett, í ágúst á næsta ári. Um ár er síðan parið greindi frá trúlofun sinni en í morgun tilkynntu þau að brúðkaupið muni fara fram þann 31. ágúst 2024. Athöfnin mun fara fram á Hotel Union í Geirangursfirði. „Við erum ótrúlega ánægð með að geta fagnað ást okkar í fallegu umhverfi í Geirangri. Það skiptir okkur miklu máli að safna okkar fólki saman á stað sem er svo ríkur af sögu og stórkostlegri náttúru. Geirangur er fullkominn staður til að dásama ást okkar,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu frá Mörtu Lovísu og Verrett. Norskir fjölmiðlar segja frá því að Verrett, sem kallar sig „shaman Durek“, muni samkvæmt hefð ekki bera konunglegan titil eða koma fram fyrir hönd konungsfjölskyldunnar. Hin 51 árs gamla Marta Lovísa og hinn bandaríski Durek opinberuðu samband sitt árið 2019. Marta Lovísa var áður gift listamanninum Ari Behn, sem lést í lok árs 2019, en þau eignuðust saman þrjár dætur, þær Emma Tallulah, Leah Isadora og Maud Angelica. Marta og Behn giftust árið 2002 en skildu árið 2017. View this post on Instagram A post shared by Ma rtha Louise (@iam_marthalouise) Marta Lovísa, sem er fjórða í erfðaröð norsku krúnunnar og eina dóttir Haraldar Noregskonungs og Sonju drottningar. Þau Marta Lovísa og Durek greindu frá trúlofun sinni sumarið 2022 og var skömmu síðar tilkynnt að hún myndi ekki lengur koma fram fyrir hönd konungsfjölskyldunnar. Samband þeirra hefur mikið verið á milli tannanna á fólki í Noregi og víðar, ekki síst vegna starfa Durek sem töfralæknir og yfirlýsinga hans um krabbamein, kórónuveiruna og fleira. Noregur Kóngafólk Ástin og lífið Tengdar fréttir Marta Lovísa hættir að koma fram í nafni konungsfjölskyldunnar Marta Lovísa Noregsprinsessa mun ekki koma fram opinberlega í nafni norsku konungsfjölskyldunnar framar. 8. nóvember 2022 10:27 Marta Lovísa prinsessa og Durek Verrett trúlofuð Norska prinsessan Marta Lovísa og bandaríski seiðmaðurinn Durek Verrett eru trúlofuð. 7. júní 2022 09:10 Vafasamar fullyrðingar seiðskrattans um krabbamein barna komu í veg fyrir útgáfuna Norska bókaforlagið Cappelen Damm hefur ákveðið að hætta við útgáfu bókar Bandaríkjamannsins Dureks Verretts, seiðskratta og kærasta Mörtu Lovísu, Noregsprinsessu. 23. október 2019 22:24 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Um ár er síðan parið greindi frá trúlofun sinni en í morgun tilkynntu þau að brúðkaupið muni fara fram þann 31. ágúst 2024. Athöfnin mun fara fram á Hotel Union í Geirangursfirði. „Við erum ótrúlega ánægð með að geta fagnað ást okkar í fallegu umhverfi í Geirangri. Það skiptir okkur miklu máli að safna okkar fólki saman á stað sem er svo ríkur af sögu og stórkostlegri náttúru. Geirangur er fullkominn staður til að dásama ást okkar,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu frá Mörtu Lovísu og Verrett. Norskir fjölmiðlar segja frá því að Verrett, sem kallar sig „shaman Durek“, muni samkvæmt hefð ekki bera konunglegan titil eða koma fram fyrir hönd konungsfjölskyldunnar. Hin 51 árs gamla Marta Lovísa og hinn bandaríski Durek opinberuðu samband sitt árið 2019. Marta Lovísa var áður gift listamanninum Ari Behn, sem lést í lok árs 2019, en þau eignuðust saman þrjár dætur, þær Emma Tallulah, Leah Isadora og Maud Angelica. Marta og Behn giftust árið 2002 en skildu árið 2017. View this post on Instagram A post shared by Ma rtha Louise (@iam_marthalouise) Marta Lovísa, sem er fjórða í erfðaröð norsku krúnunnar og eina dóttir Haraldar Noregskonungs og Sonju drottningar. Þau Marta Lovísa og Durek greindu frá trúlofun sinni sumarið 2022 og var skömmu síðar tilkynnt að hún myndi ekki lengur koma fram fyrir hönd konungsfjölskyldunnar. Samband þeirra hefur mikið verið á milli tannanna á fólki í Noregi og víðar, ekki síst vegna starfa Durek sem töfralæknir og yfirlýsinga hans um krabbamein, kórónuveiruna og fleira.
Noregur Kóngafólk Ástin og lífið Tengdar fréttir Marta Lovísa hættir að koma fram í nafni konungsfjölskyldunnar Marta Lovísa Noregsprinsessa mun ekki koma fram opinberlega í nafni norsku konungsfjölskyldunnar framar. 8. nóvember 2022 10:27 Marta Lovísa prinsessa og Durek Verrett trúlofuð Norska prinsessan Marta Lovísa og bandaríski seiðmaðurinn Durek Verrett eru trúlofuð. 7. júní 2022 09:10 Vafasamar fullyrðingar seiðskrattans um krabbamein barna komu í veg fyrir útgáfuna Norska bókaforlagið Cappelen Damm hefur ákveðið að hætta við útgáfu bókar Bandaríkjamannsins Dureks Verretts, seiðskratta og kærasta Mörtu Lovísu, Noregsprinsessu. 23. október 2019 22:24 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Marta Lovísa hættir að koma fram í nafni konungsfjölskyldunnar Marta Lovísa Noregsprinsessa mun ekki koma fram opinberlega í nafni norsku konungsfjölskyldunnar framar. 8. nóvember 2022 10:27
Marta Lovísa prinsessa og Durek Verrett trúlofuð Norska prinsessan Marta Lovísa og bandaríski seiðmaðurinn Durek Verrett eru trúlofuð. 7. júní 2022 09:10
Vafasamar fullyrðingar seiðskrattans um krabbamein barna komu í veg fyrir útgáfuna Norska bókaforlagið Cappelen Damm hefur ákveðið að hætta við útgáfu bókar Bandaríkjamannsins Dureks Verretts, seiðskratta og kærasta Mörtu Lovísu, Noregsprinsessu. 23. október 2019 22:24