Möguleg ástæða þess að þú ert enn á lausu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. september 2023 17:53 Margar ástæður geta verið fyrir því að fólk er ekki í sambandi. Getty Fjöldi ástæðna er fyrir því að fólk er einhleypt, sumir kjósa það að vera einir á meðan aðrir þrá að eignast maka. Breski kynlífssérfræðingurinn Tracey Cox fær fjölda fyrirspurna árlega frá einhleypu fólki sem vill vita hvernig það eigi að bera sig að til að finna ástina. Í nýlegri grein Cox á vefsíðu hennar fer hún yfir nokkur atriði sem gætu nýst einhleypum einstaklingum sem þrá að eignast maka. „Ástæðan er oft á tíðum nokkuð augljós fyrir alla aðra en einstaklinginn sjálfan. Oftast nær er ástæðan flókið samspil af lífsvenjum og aðstæðum fólks,“ segir Cox. Hún leggur til að hver og einn líti inn á við í þeim efnum. Þú umgengst ekki nægilega marga „Ef þú hefur ekki hitt réttu manneskjuna getur verið að þú farir ekki nægilega mikið út á meðal fólks. Þú gætir verið með ákveðna týpu í hugsa sem er ekki á hverju strái,“ segir Cox sem leggur til við fólk að vera ófeimið við að fara á stefnumót. Vertu ófeimin/n/ið að hitta fleira fólk.Getty „Því fleiri sem þú hittir, því meiri líkur eru á að hitta réttu manneskjuna.“ Breyttu um umhverfi „Að hanga heima hjá gifta vini sínum sem á fjögur börn telst ekki með. Þú þarft að fara á staði þar sem aðrir eru í svipaðri stöðu og þú. Í ræktinni, barnum, veitingastað, leikhúsi, kaffihúsi eða jafnvel í göngu- eða hlaupahópum.“ Skráðu þig á námskeið, í gönguklúbb eða farðu á nýtt kaffihús.Getty Ef þú hefur prófað ofangreind atriði sé málið að færa sig í aðra líkamsrækt, annað kaffihús og þar fram eftir götunum. Gefðu færi á samtali Að sögn Cox er ekki nóg að vera á réttu stöðunum, þú verður einnig gefa færi á þér og sækjast eftir samtali. Spjallaðu við fólk sem þér líst vel á.Getty Ef þú ert í leit að maka skaltu hafa augun opin og reyndu að ná augnsambandi og brostu blíðlega í átt að þeim sem þér líst vel á, til að sjá hvort áhuginn sé gagnkvæmur. Ekki einblína á helgarnar Tækifærin leynast hvar sem er þegar kemur að ástinni. Ekki einblína á helgarnar við barinn eða fína veitingastaðinn þar sem þú ert í þínu fínasta pússi. Ástin getur bankað upp á hvar sem er. Jafnvel í hádeginu á þriðjudegi, í biðröðinni í matarbúðinni eða í göngutúr um hverfið. Ástin getur líka bankað upp á í miðri viku.Getty Fjárhagur fram yfir persónueiginleika Við eigum það til að festa okkur við ákveðna týpur þegar kemur að ástarmálum og segjast aðeins vilja fara á stefnumót með ljóshærðum einstaklingum í ákveðinni hæð og með ákveðna líkamsgerð. Að sögn Cox er gott að velja sér maka út frá persónueinkennum og lífsgildum. Ef áherslan snýr að menntun, fjárhag eða veraldlegum hlutum ertu á villigötum hvað mun færa þér hamingju í lífinu. Vertu opin fyrri fleiri týpum.Getty Þröngsýni hamlandi „Ég gæti aldrei farið á stefnumót með of litlum manni,“ er algeng yfirlýsing gagnkynhneigðra kvenna að sögn Cox. „Góð vinkona mín hefur aldrei verið hamingjusamari eins og nú. Kærastinn hennar er fyndinn, góður, tillitssamur og elskaður af öllum vinum hennar og fjölskyldu. Hann er frábær elskhugi, fjárhagslega stöðugur og aðlaðandi,“ segir Cox. En vinkonan ætlaði að hætta við eftir fyrsta stefnumótið aðeins vegna hæðar hans. Getty Með fyrrverandi á heilanum Fólk á það til að vera með fyrrverandi á heilanum og bíða eftir að hann komi jafnvel til baka. Opnaðu hugann og slepptu tökunum. Hættu að bíða.Getty Hægt er að lesa greinina í heild sinni hér að neðan: Kynlíf Ástin og lífið Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Í nýlegri grein Cox á vefsíðu hennar fer hún yfir nokkur atriði sem gætu nýst einhleypum einstaklingum sem þrá að eignast maka. „Ástæðan er oft á tíðum nokkuð augljós fyrir alla aðra en einstaklinginn sjálfan. Oftast nær er ástæðan flókið samspil af lífsvenjum og aðstæðum fólks,“ segir Cox. Hún leggur til að hver og einn líti inn á við í þeim efnum. Þú umgengst ekki nægilega marga „Ef þú hefur ekki hitt réttu manneskjuna getur verið að þú farir ekki nægilega mikið út á meðal fólks. Þú gætir verið með ákveðna týpu í hugsa sem er ekki á hverju strái,“ segir Cox sem leggur til við fólk að vera ófeimið við að fara á stefnumót. Vertu ófeimin/n/ið að hitta fleira fólk.Getty „Því fleiri sem þú hittir, því meiri líkur eru á að hitta réttu manneskjuna.“ Breyttu um umhverfi „Að hanga heima hjá gifta vini sínum sem á fjögur börn telst ekki með. Þú þarft að fara á staði þar sem aðrir eru í svipaðri stöðu og þú. Í ræktinni, barnum, veitingastað, leikhúsi, kaffihúsi eða jafnvel í göngu- eða hlaupahópum.“ Skráðu þig á námskeið, í gönguklúbb eða farðu á nýtt kaffihús.Getty Ef þú hefur prófað ofangreind atriði sé málið að færa sig í aðra líkamsrækt, annað kaffihús og þar fram eftir götunum. Gefðu færi á samtali Að sögn Cox er ekki nóg að vera á réttu stöðunum, þú verður einnig gefa færi á þér og sækjast eftir samtali. Spjallaðu við fólk sem þér líst vel á.Getty Ef þú ert í leit að maka skaltu hafa augun opin og reyndu að ná augnsambandi og brostu blíðlega í átt að þeim sem þér líst vel á, til að sjá hvort áhuginn sé gagnkvæmur. Ekki einblína á helgarnar Tækifærin leynast hvar sem er þegar kemur að ástinni. Ekki einblína á helgarnar við barinn eða fína veitingastaðinn þar sem þú ert í þínu fínasta pússi. Ástin getur bankað upp á hvar sem er. Jafnvel í hádeginu á þriðjudegi, í biðröðinni í matarbúðinni eða í göngutúr um hverfið. Ástin getur líka bankað upp á í miðri viku.Getty Fjárhagur fram yfir persónueiginleika Við eigum það til að festa okkur við ákveðna týpur þegar kemur að ástarmálum og segjast aðeins vilja fara á stefnumót með ljóshærðum einstaklingum í ákveðinni hæð og með ákveðna líkamsgerð. Að sögn Cox er gott að velja sér maka út frá persónueinkennum og lífsgildum. Ef áherslan snýr að menntun, fjárhag eða veraldlegum hlutum ertu á villigötum hvað mun færa þér hamingju í lífinu. Vertu opin fyrri fleiri týpum.Getty Þröngsýni hamlandi „Ég gæti aldrei farið á stefnumót með of litlum manni,“ er algeng yfirlýsing gagnkynhneigðra kvenna að sögn Cox. „Góð vinkona mín hefur aldrei verið hamingjusamari eins og nú. Kærastinn hennar er fyndinn, góður, tillitssamur og elskaður af öllum vinum hennar og fjölskyldu. Hann er frábær elskhugi, fjárhagslega stöðugur og aðlaðandi,“ segir Cox. En vinkonan ætlaði að hætta við eftir fyrsta stefnumótið aðeins vegna hæðar hans. Getty Með fyrrverandi á heilanum Fólk á það til að vera með fyrrverandi á heilanum og bíða eftir að hann komi jafnvel til baka. Opnaðu hugann og slepptu tökunum. Hættu að bíða.Getty Hægt er að lesa greinina í heild sinni hér að neðan:
Kynlíf Ástin og lífið Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira