Martha Stewart fór á stúfana á Íslandi með Dorrit Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2023 21:38 Hin 81 árs gamla Martha Stewart hefur lengi verið aðdáandi Íslands og naut lífsins vel með vinkonu sinni Dorrit um helgina. David Handschuh-Pool/Getty Images Martha Stewart, athafnakona og sjónvarpsdrottning, var stödd á Íslandi um helgina en virðist nú vera komin til Grænlands ef marka má samfélagsmiðla. Hún fór á stúfana með Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú og heimsóttu þær ýmis fyrirtæki, meðal annars Íslenska erfðagreiningu. Það skildi engan undra enda Martha Stewart líklega frægust fyrir matreiðslubækur sínar og sjónvarpsþætti um matargerð. Árið 2004 komst það í heimsfréttirnar þegar Stewart lenti í fangelsi um fimm mánaða skeið fyrir hlutabréfasvindl. Sjónvarpsdrottningin eyddi tíma með forsetafrúnni fyrrverandi um helgina. Þær skelltu sér í heimsókn í súkkulaðiverksmiðjuna Omnom og til grænmetisframleiðandans VAXA. Þær kíktu svo að sjálfsögðu í Íslenska erfðagreiningu þar sem þær virðast hafa hitt Kára Stefánsson ef marka má Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) Þá skellti Stewart sér jafnframt í Sky Lagoon í Kópavogi og virtist njóta sín vel, en þær létu það ekki duga heldur skelltu sér líka í þyrluferð frá Reykjavíkurflugvelli. Bandaríska athafnakonan Hannah Milman, sem jafnframt er ritstjóri tímaritsins Martha Stewart Living, er með Mörthu og Dorrit í för og hefur verið duglega að birta myndir og myndbönd af heimsókn þeirra hingað til lands á samfélagsmiðlinum Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fleiri fréttir Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Sjá meira
Það skildi engan undra enda Martha Stewart líklega frægust fyrir matreiðslubækur sínar og sjónvarpsþætti um matargerð. Árið 2004 komst það í heimsfréttirnar þegar Stewart lenti í fangelsi um fimm mánaða skeið fyrir hlutabréfasvindl. Sjónvarpsdrottningin eyddi tíma með forsetafrúnni fyrrverandi um helgina. Þær skelltu sér í heimsókn í súkkulaðiverksmiðjuna Omnom og til grænmetisframleiðandans VAXA. Þær kíktu svo að sjálfsögðu í Íslenska erfðagreiningu þar sem þær virðast hafa hitt Kára Stefánsson ef marka má Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) Þá skellti Stewart sér jafnframt í Sky Lagoon í Kópavogi og virtist njóta sín vel, en þær létu það ekki duga heldur skelltu sér líka í þyrluferð frá Reykjavíkurflugvelli. Bandaríska athafnakonan Hannah Milman, sem jafnframt er ritstjóri tímaritsins Martha Stewart Living, er með Mörthu og Dorrit í för og hefur verið duglega að birta myndir og myndbönd af heimsókn þeirra hingað til lands á samfélagsmiðlinum Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman)
Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fleiri fréttir Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Sjá meira