Kevin Hart í hjólastól og segist heimskastur í heimi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. ágúst 2023 14:30 Kevin Hart lætur aldurinn ekki stoppa sig, þó hann ætti kannski að gera það. Elizabeth Flores/Star Tribune via Getty Images Kevin Hart segist vera illa farinn eftir að hafa slasað sig í spretthlaupi með fyrrverandi NFL leikmanninum Stevan Ridley. Hann kveðst vera heimskasti maður í heimi en hann notar hjólastól tímabundið vegna meiðslanna. „Þetta lítur ekki vel út. Typpið á mér lítur út eins og þumall. Það er allt bólgið,“ segir leikarinn í ávarpi til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlinum Instagram. Nokkuð ljóst er að hann hefur húmor fyrir öllu saman.Leikarinn slasaðist eftir að hafa skorað á fyrrverandi NFL leikmanninn Stevan Ridley í spretthlaup. Þeir félagar höfðu lengi velt því fyrir sér hver væri fljótari. Hart sleit vöðva í hamagangnum og varð að fara með leikarann á sjúkrahús þar sem honum var gert að hvíla sig næstu vikurnar. View this post on Instagram A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) „Hvað var ég að hugsa? Á þessum aldri? Þetta er það heimskulegasta sem ég hef gert,“ segir 40 ára gamli leikarinn. Hann segist hafa verið hafður að háði og spotti af vinum sínum síðustu daga vegna málsins og vandar þeim ekki kveðjurnar.„Ég vildi að þið gætuð hlustað á sum af þessum símtölum sem ég hef fengið. Allt í einu eru allir læknar eða sjúkraþjálfarar. Látið mig í friði, ég mun ná mér niður á ykkur sem hafið hleðið af mér eftir sex til átta vikur þegar ég verð búinn að jafna mig.“ View this post on Instagram A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) Hollywood Bandaríkin Mest lesið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
„Þetta lítur ekki vel út. Typpið á mér lítur út eins og þumall. Það er allt bólgið,“ segir leikarinn í ávarpi til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlinum Instagram. Nokkuð ljóst er að hann hefur húmor fyrir öllu saman.Leikarinn slasaðist eftir að hafa skorað á fyrrverandi NFL leikmanninn Stevan Ridley í spretthlaup. Þeir félagar höfðu lengi velt því fyrir sér hver væri fljótari. Hart sleit vöðva í hamagangnum og varð að fara með leikarann á sjúkrahús þar sem honum var gert að hvíla sig næstu vikurnar. View this post on Instagram A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) „Hvað var ég að hugsa? Á þessum aldri? Þetta er það heimskulegasta sem ég hef gert,“ segir 40 ára gamli leikarinn. Hann segist hafa verið hafður að háði og spotti af vinum sínum síðustu daga vegna málsins og vandar þeim ekki kveðjurnar.„Ég vildi að þið gætuð hlustað á sum af þessum símtölum sem ég hef fengið. Allt í einu eru allir læknar eða sjúkraþjálfarar. Látið mig í friði, ég mun ná mér niður á ykkur sem hafið hleðið af mér eftir sex til átta vikur þegar ég verð búinn að jafna mig.“ View this post on Instagram A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real)
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira