Þrír úlfar í Lindinni á Selfossi vekja mikla athygli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. ágúst 2023 20:05 Úlfarnir hennar Ásdísi vekja mikla athygli á sýningunni í gluggum Lindarinnar á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það eru ekki bara kjólar og dragtir, sem eru í gínum í gluggum tískuverslunarinnar Lindarinnar á Selfossi því þar hefur líka verið sett upp málverkasýningu eftir listakonu á staðnum. Þrír úlfar vekja þar sérstaka athygli. Lindin er tískuverslun í eigu Bryndísar Brynjólfsdóttur en verslunin hefur verð starfrækt frá 15. febrúar 1974 og fagnar því 50 ára afmæli á nýju ári. Nú eru málverk til sýnis í gluggum verslunarinnar en þeir þykja sérstaklega góðir undir sýningu, sem þessa enda við fjölfarna umferðargötu á Selfossi. „Þetta eru olíuverk og blönduð tækni og í rauninni ekkert annað. Þetta eru nýjar og gamlar myndir, bæði abstrakt og í rauninni mála ég yfirleitt það sem mér dettur í hug. Ég er áhugamanneskja, sem er búin að fara á mörg námskeið bæði hérlendis og erlendis og ætla bara að halda því áfram,” segir Ásdís Hoffritz, listakona á Selfossi, sem málaði öll verkin. Myndirnar hjá Ásdísi eru allskonar eins og sagt er en myndin af úlfunum hefur vakið sérstaka athygli, það stoppa flestir við hana og horfa í augunum á úlfunum. Ásdís Hoffritz, listakona á Selfossi, sem er með nokkur málverk til sýnis í gluggum Lindarinnar. Um sölusýningu er að ræða, sem opin verður næstu vikurnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsfólk Lindarinnar er mjög ánægt með að vera komin með málverkin í gluggana en þá er hægt að skoða fötin á gínunum og málverkin í leiðinni allan sólarhringinn. „Við eigum þessa stóru fínu glugga þannig að það er um að gera að nýta þá miklu betur. Mér finnst fötin og málverkin smella mjög vel saman og þetta er bara mjög, mjög skemmtilegt,” segir Kristín Hafsteinsdóttir, verslunarstjóri Lindarinnar Og sérðu aukna umferð við verslunina? „Já, rúnturinn núna eru gluggarnir í Lindinni að skoða þessi fínu málverk og það er líka svo mikið um gangandi fólki hérna fram hjá, þannig að þetta vekur virkilega athygli,” bætir Kristín við. Mæðgurnar í Lindinni, þær Bryndís Brynjólfsdóttir og Kristín Hafsteinsdóttir, ásamt Ásdísi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Menning Verslun Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Lindin er tískuverslun í eigu Bryndísar Brynjólfsdóttur en verslunin hefur verð starfrækt frá 15. febrúar 1974 og fagnar því 50 ára afmæli á nýju ári. Nú eru málverk til sýnis í gluggum verslunarinnar en þeir þykja sérstaklega góðir undir sýningu, sem þessa enda við fjölfarna umferðargötu á Selfossi. „Þetta eru olíuverk og blönduð tækni og í rauninni ekkert annað. Þetta eru nýjar og gamlar myndir, bæði abstrakt og í rauninni mála ég yfirleitt það sem mér dettur í hug. Ég er áhugamanneskja, sem er búin að fara á mörg námskeið bæði hérlendis og erlendis og ætla bara að halda því áfram,” segir Ásdís Hoffritz, listakona á Selfossi, sem málaði öll verkin. Myndirnar hjá Ásdísi eru allskonar eins og sagt er en myndin af úlfunum hefur vakið sérstaka athygli, það stoppa flestir við hana og horfa í augunum á úlfunum. Ásdís Hoffritz, listakona á Selfossi, sem er með nokkur málverk til sýnis í gluggum Lindarinnar. Um sölusýningu er að ræða, sem opin verður næstu vikurnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsfólk Lindarinnar er mjög ánægt með að vera komin með málverkin í gluggana en þá er hægt að skoða fötin á gínunum og málverkin í leiðinni allan sólarhringinn. „Við eigum þessa stóru fínu glugga þannig að það er um að gera að nýta þá miklu betur. Mér finnst fötin og málverkin smella mjög vel saman og þetta er bara mjög, mjög skemmtilegt,” segir Kristín Hafsteinsdóttir, verslunarstjóri Lindarinnar Og sérðu aukna umferð við verslunina? „Já, rúnturinn núna eru gluggarnir í Lindinni að skoða þessi fínu málverk og það er líka svo mikið um gangandi fólki hérna fram hjá, þannig að þetta vekur virkilega athygli,” bætir Kristín við. Mæðgurnar í Lindinni, þær Bryndís Brynjólfsdóttir og Kristín Hafsteinsdóttir, ásamt Ásdísi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Menning Verslun Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira