Hvað er best í bakpokann? Íris Hauksdóttir skrifar 3. ágúst 2023 15:43 Að mörgu ber að huga þegar kemur að stærstu ferðamannahelgi landsmanna. Getty/Igor Stoica Stór hluti landsmanna er eflaust farinn að reima á sig ferðaskóna um þessar mundir enda mikil ferðamanna helgi framundan. Að mörgu ber að huga en Vísir tók saman nokkra hluti sem gott er að gleyma ekki þegar kemur að bakpokanum. Þrátt fyrir fögur fyrirheit er aldrei hægt að treysta á íslenskt veðurfar. Því er mikilvægt að pakka þeim mun meira af hlýjum fatnaði og gerast jafnvel svo djörf að smella húfu og vettlingum með í bakpokann. Vatnsbrúsi, upptakari og teppi - skylda í öll ferðalög Vatnsbrúsi er skylda fyrir öll ferðalög og annar brúsi fyrir þá sem kjósa að drekka fleiri drykki en bara vatn. Pokar fyrir rusl og klósettpappír koma alltaf að góðum notum sem og upptakari og teppi fyrir góða setu við varðeld eða brekkusöng. Nesti er óneitanlega nauðsyn í pokann góða og helst eitthvað sem eldist vel í hita, raka eða rigningu. Til að halda minningum á lífi er hax að hafa meðferðist góðan hleðslubanka fyrir síma og myndavélina. Brúsinn er mikilvægur.Getty/Westend61 Nauðsynlegur viðbúnaður fyrir langvarandi kossa Skordýraeitur, einkum og sér í lagi fyrir þá sem bregðast illa við bitum, er lykilatriði sem og ofnæmislyf. Fyrir þá sem sjá fyrir sér timburmenn er snjallt að pakka viðeigandi búnaði. Bursti, spritt og blautþurrkur koma sér alltaf vel en ekki síður þurrsjampó og munnskol. Einkum og sér í lagi sjái fólk fyrir sér langa og innilega kossa. Gott er að fara yfir varnir yfir helgina góðu nema velkomið sé að taka á móti vorbörnum á næsta ári. Allur er varinn góður og vonandi eiga sem flestir lesendur Vísis í vændum frábæra helgi. Ferðalög Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Þrátt fyrir fögur fyrirheit er aldrei hægt að treysta á íslenskt veðurfar. Því er mikilvægt að pakka þeim mun meira af hlýjum fatnaði og gerast jafnvel svo djörf að smella húfu og vettlingum með í bakpokann. Vatnsbrúsi, upptakari og teppi - skylda í öll ferðalög Vatnsbrúsi er skylda fyrir öll ferðalög og annar brúsi fyrir þá sem kjósa að drekka fleiri drykki en bara vatn. Pokar fyrir rusl og klósettpappír koma alltaf að góðum notum sem og upptakari og teppi fyrir góða setu við varðeld eða brekkusöng. Nesti er óneitanlega nauðsyn í pokann góða og helst eitthvað sem eldist vel í hita, raka eða rigningu. Til að halda minningum á lífi er hax að hafa meðferðist góðan hleðslubanka fyrir síma og myndavélina. Brúsinn er mikilvægur.Getty/Westend61 Nauðsynlegur viðbúnaður fyrir langvarandi kossa Skordýraeitur, einkum og sér í lagi fyrir þá sem bregðast illa við bitum, er lykilatriði sem og ofnæmislyf. Fyrir þá sem sjá fyrir sér timburmenn er snjallt að pakka viðeigandi búnaði. Bursti, spritt og blautþurrkur koma sér alltaf vel en ekki síður þurrsjampó og munnskol. Einkum og sér í lagi sjái fólk fyrir sér langa og innilega kossa. Gott er að fara yfir varnir yfir helgina góðu nema velkomið sé að taka á móti vorbörnum á næsta ári. Allur er varinn góður og vonandi eiga sem flestir lesendur Vísis í vændum frábæra helgi.
Ferðalög Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira