Safnað fyrir hjartveik börn Íris Hauksdóttir skrifar 31. júlí 2023 14:25 Glæsilegur hópur stúlkanna sem keppa um titilinn Miss Universe Iceland í ár ásamt sigurvegaranum frá því í fyrra. Arnór Trausti Kristínarson Árlega standa keppendur Miss Universe Iceland fyrir góðgerðarviðburði til styrktar góðs málefnis - sem er breytilegt ár frá ári. Keppendur í ár hafa ákveðið að styrkja Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna og munu halda góðgerðarbingó miðvikudaginn 2.ágúst næstkomandi. „Ástæða þess að Neistinn varð fyrir valinu er sá að einn keppenda, Dagný Ósk Garðarsdóttir, hefur sterkar taugar til samtakanna,“ segir Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstýra keppninnar og heldur áfram. „Litla systir hennar lést árið 2014 úr sjaldgæfum hjartagalla, fjórtán mánaða gömul. Þetta er auðvitað gríðarlegur fjölskylduharmleikur og eftir að hafa heyrt söguna hennar var aldrei nein spurning um að þetta væri góðgerðarstarfið sem við vildum stefna á að styrkja í ár.“ Manuela með fráfarandid fegurðardrottningunni Hrafnhildi.aðsend Viðburðurinn verður á Pablo Disco Bar kl 18.30 á miðvikudaginn og hafa stúlkurnar safnað veglegum vinningum fyrir góðvild fjölmargra fyrirtækja sem styðja þetta framtak stúlknanna. Bingóspjaldið kostar 1.000 kr - en fyrir þá sem vilja leggja málefninu lið að öðru leiti er beint á reikningsnúmerið: 0370-26-531005 og kennitöluna: 531021-1260. Keppnin um titilinn Ungfrú Ísland fer fram í Gamla Bíó þann 16.ágúst næstkomandi. Þar mun Hrafnhildur Haraldsdóttir krýna arftaka sinn og ein þeirra átján stúlkna sem keppa hefja ævintýralegt ár sem fulltrúi Íslands í Miss Universe. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
„Ástæða þess að Neistinn varð fyrir valinu er sá að einn keppenda, Dagný Ósk Garðarsdóttir, hefur sterkar taugar til samtakanna,“ segir Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstýra keppninnar og heldur áfram. „Litla systir hennar lést árið 2014 úr sjaldgæfum hjartagalla, fjórtán mánaða gömul. Þetta er auðvitað gríðarlegur fjölskylduharmleikur og eftir að hafa heyrt söguna hennar var aldrei nein spurning um að þetta væri góðgerðarstarfið sem við vildum stefna á að styrkja í ár.“ Manuela með fráfarandid fegurðardrottningunni Hrafnhildi.aðsend Viðburðurinn verður á Pablo Disco Bar kl 18.30 á miðvikudaginn og hafa stúlkurnar safnað veglegum vinningum fyrir góðvild fjölmargra fyrirtækja sem styðja þetta framtak stúlknanna. Bingóspjaldið kostar 1.000 kr - en fyrir þá sem vilja leggja málefninu lið að öðru leiti er beint á reikningsnúmerið: 0370-26-531005 og kennitöluna: 531021-1260. Keppnin um titilinn Ungfrú Ísland fer fram í Gamla Bíó þann 16.ágúst næstkomandi. Þar mun Hrafnhildur Haraldsdóttir krýna arftaka sinn og ein þeirra átján stúlkna sem keppa hefja ævintýralegt ár sem fulltrúi Íslands í Miss Universe.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22