Segist hafa farið til helvítis og heim aftur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. júlí 2023 22:13 Ljóst er að Hollywood stjarnan var ansi hætt komin í apríl. EPA-EFE/NINA PROMMER Jamie Foxx hefur í fyrsta sinn tjáð sig um heilsufarsvandamál sem hafa verið að pliga hann. Leikarinn dvaldist á spítala í apríl í Atlanta borg í Bandaríkjunum en ekki hefur komið fram um hvaða veikindi var að ræða. Ljóst er á frásögn leikarans á samfélagsmiðlinum Instagram að hann var hætt kominn. Horfa má á ávarp leikarans á miðlinum hér að neðan en þar segist hann aldrei hafa búist við því að upplifa nokkuð þessu líkt. „Í fyrsta lagi vil ég þakka öllum þeim sem báðu fyrir mér og sendu mér skilaboð. Ég get ekki einu sinni sagt ykkur það hversu langt þetta tók mig og hvernig þetta fór með mig. Ég gekk í gegnum nokkuð sem ég bjóst aldrei nokkurn tímann við að gera.“ Leikarinn segist ekki hafa viljað láta aðdáendur sína sjá sig í því ástandi sem hann var í. Hann vilji vera glaður fyrir framan heimsbyggðina. Leikarinn fékk urmul kveðja, meðal annars frá Hollywood kollegum sínum þeim Dwayne Johnson og Kyla Pratt. „Ég fór til helvítis og heim aftur. Leiðin að bata hefur verið þyrnum stráð en ég er að komast aftur í gír og ég mun geta unnið aftur, svo ég vil þakka þeim sem gera mér það kleyft og bara taka það fram að ég elska alla og elska alla ástina sem ég fékk.“ View this post on Instagram A post shared by Jamie Foxx (@iamjamiefoxx) Hollywood Bandaríkin Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Ljóst er á frásögn leikarans á samfélagsmiðlinum Instagram að hann var hætt kominn. Horfa má á ávarp leikarans á miðlinum hér að neðan en þar segist hann aldrei hafa búist við því að upplifa nokkuð þessu líkt. „Í fyrsta lagi vil ég þakka öllum þeim sem báðu fyrir mér og sendu mér skilaboð. Ég get ekki einu sinni sagt ykkur það hversu langt þetta tók mig og hvernig þetta fór með mig. Ég gekk í gegnum nokkuð sem ég bjóst aldrei nokkurn tímann við að gera.“ Leikarinn segist ekki hafa viljað láta aðdáendur sína sjá sig í því ástandi sem hann var í. Hann vilji vera glaður fyrir framan heimsbyggðina. Leikarinn fékk urmul kveðja, meðal annars frá Hollywood kollegum sínum þeim Dwayne Johnson og Kyla Pratt. „Ég fór til helvítis og heim aftur. Leiðin að bata hefur verið þyrnum stráð en ég er að komast aftur í gír og ég mun geta unnið aftur, svo ég vil þakka þeim sem gera mér það kleyft og bara taka það fram að ég elska alla og elska alla ástina sem ég fékk.“ View this post on Instagram A post shared by Jamie Foxx (@iamjamiefoxx)
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira