Mugison fer suður til þess að slaka á Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. júlí 2023 16:56 Mugison er hæstánægður í bústaðnum. Vísir/Vilhelm/Arnar Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, hefur keypt sér hús á höfuðborgarsvæðinu. Því má segja að stofnandi tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður fari í raun iðulega suður. „Við keyptum sumarbústað síðasta haust í Mosfellsbæ og ég er búinn að vera mikið hérna en við fjölskyldan búum á Ísafirði. Okkur Rúnu, konunni minni, fannst alveg hilaríus að við landsbyggðartútturnar ættum sumarbústað á Reykjavíkursvæðinu.“ segir Mugison í samtali við Vísi. „Okkur fannst líka mjög fyndið þegar við ákveðum að kaupa húsið að við værum að keyra í bæinn til þess að fara í sumarbústað, og slaka á, í Reykjavík.“ Hann segir það óvenjulegt að fólk af landsbyggðinni komi til borgarinnar í þeim tilgangi. Vinnur að nýrri plötu fyrir sunnan „Ég er búinn að vera hérna rosalega mikið í vetur því ég er að vinna að plötunni minni og svo eru náttúrlega níutíu prósent af þeim verkefnum sem ég tek að mér í Reykjavík,“ segir tónlistarmaðurinn um bústaðinn. Hann segir frá þeim miklu lífsgæðum sem fylgdu því að kaupa húsið. Áður hafi hann haldið til í sendibíl þegar suður var komið. „Ég var með sendibíl sem við vorum búin að innrétta sem húsbíl og þá gisti ég oft í Laugardalnum,“ segir hann. Mugison er hæstánægður með fjárfestinguna. Hann segir sendibíladvölina hafa gengið misvel milli árstíða. „Á veturna var það kannski ekki alltaf ídealískt þannig að þetta er rosa upgrade að vera kominn með svona mega-næs sumarbústað.“ Mosfellsbær Tónlist Ísafjarðarbær Mest lesið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar Lífið Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Lífið Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Lífið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Lífið Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Lífið Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Lífið samstarf Fleiri fréttir Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Sjá meira
„Við keyptum sumarbústað síðasta haust í Mosfellsbæ og ég er búinn að vera mikið hérna en við fjölskyldan búum á Ísafirði. Okkur Rúnu, konunni minni, fannst alveg hilaríus að við landsbyggðartútturnar ættum sumarbústað á Reykjavíkursvæðinu.“ segir Mugison í samtali við Vísi. „Okkur fannst líka mjög fyndið þegar við ákveðum að kaupa húsið að við værum að keyra í bæinn til þess að fara í sumarbústað, og slaka á, í Reykjavík.“ Hann segir það óvenjulegt að fólk af landsbyggðinni komi til borgarinnar í þeim tilgangi. Vinnur að nýrri plötu fyrir sunnan „Ég er búinn að vera hérna rosalega mikið í vetur því ég er að vinna að plötunni minni og svo eru náttúrlega níutíu prósent af þeim verkefnum sem ég tek að mér í Reykjavík,“ segir tónlistarmaðurinn um bústaðinn. Hann segir frá þeim miklu lífsgæðum sem fylgdu því að kaupa húsið. Áður hafi hann haldið til í sendibíl þegar suður var komið. „Ég var með sendibíl sem við vorum búin að innrétta sem húsbíl og þá gisti ég oft í Laugardalnum,“ segir hann. Mugison er hæstánægður með fjárfestinguna. Hann segir sendibíladvölina hafa gengið misvel milli árstíða. „Á veturna var það kannski ekki alltaf ídealískt þannig að þetta er rosa upgrade að vera kominn með svona mega-næs sumarbústað.“
Mosfellsbær Tónlist Ísafjarðarbær Mest lesið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar Lífið Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Lífið Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Lífið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Lífið Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Lífið Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Lífið samstarf Fleiri fréttir Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Sjá meira