Einhleypan: Fólk sem er bara með selfís lítur út fyrir að eiga enga vini Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. júní 2023 20:00 Margrét Erla er einhleypa vikunnar. Aðsend Fjöllistadísin Margrét Erla Maack nýtur þess að vera einhleyp og hafa tíma fyrir sjálfa sig. Hún er einstæð móðir og segir viku- og viku fyrirkomulagið lífsstíll sem henti henni afar vel. Sumarplön Margrétar eru lituð af brúðkaupsgiggum, ást og gleði þar sem hún starfar sem athafnastjóri hjá Siðmennt, veislustjóri og plötusnúður. Að sögn Margrétar kveið hún í fyrstu fyrir sumrinu og vera umvafin ástföngnum pörum þar sem stutt er frá því að hún sleit samvistum við barnsföður sinn. Aðstæðurnar hafa þó verið henni til góðs, bæði heilandi og nærandi fyrir sálina. Magga er svo sannarlega liðug.Aðsend Hér að neðan svarar Margrét spurningum í viðtalsliðnum Einhleypan. Aldur? 39 ára. Starf? Skemmtikraftur, DJ, fjöllistadís, danskennari, burleskdansmær og eitthvað meira líka. Áhugamál? Allt sem ég vinn við og raunveruleikasjónvarpsþáttur um fólk að leita að ástinni. Gælunafn eða hliðarsjálf? Mokki. Aldur í anda? Að meðaltali 39 ára. Menntun? Stúdentspróf og eitthvað lufs í ensku sem aldrei var kláruð í háskóla. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Það er asnalegt að vera feiminn. Guilty pleasure kvikmynd? Ég hef alveg ofboðslega gaman að Hallmark-formúlu-jólamyndum. Annars er The Court Jester með Danny Kaye er eina kvikmyndin sem ég get horft á aftur og aftur. Aulahúmor af bestu gerð. Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Leonardo DiCaprio. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Þegar ég er að skrifa texta um námskeiðin mín neyðist ég til þess. Syngur þú í sturtu? Hvað þá? Auðvitað. Mest er ég að taka Gloria og Self Control með Laura Branigan. Söngleikjalög eru líka í uppáhaldi. Aðsend Væri fíll ef hún væri dýr Uppáhalds snjallforritið (e.app) þitt? Instagram Ertu á stefnumótaforritum? Já. Langar að nýta tækifærið og benda fólki sem er bara með selfís að það lítur út fyrir að eiga enga vini. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Upptekin, safarík, sönn. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Besserwisser, dugleg, sniðug. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Lífsgleði, metnaður, taktur. En óheillandi? Óhreinlæti, að tala illa um fyrrverandi og alkóhólismi. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Fíll. Listræn en langrækin, og þyrfti að vera duglegri að bera á mig krem. Mér finnst ég örlítið betri en annað fólk þegar ég segi, nei takk, ég drekk ekki kaffi. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Af öllum í heiminum langar mig nú bara að tala við Diljá Ámundadóttur, Brynju Huld Óskarsdóttur og Unu Sighvatsdóttur. Við eigum agalega erfitt með að finna tíma saman í mat og spjall. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Nei, hef einstakan hæfileika til þess að breyta hæfileikum mínum í vinnuna mína og á afar bágt með að halda þeim leyndum. Aðsend Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Borða með skemmtilegu fólki, svitna í danstíma, syngja karaoke, búa til burlesk, ferðast og allra best er að gera nákvæmlega ekki neitt. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Taka til. Ertu A eða B týpa? B týpa. Hvernig viltu eggin þín? Ófrjóvguð. Hvernig viltu kaffið þitt? Ég drekk ekki kaffi, nema í espresso martini og í affogado. ATH, mér finnst ég örlítið betri en annað fólk þegar ég segi, neitakk, ég drekk ekki kaffi." Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Röntgen og Slipper Room. Mig langar líka mjög mikið að vinna á skemmtiferðaskipi Ertu með einhvern bucket lista? Ég á eftir að fá mér sushi í Japan og við Bjössi vinur minn erum með drauma um að borða einhvern tímann á French Laundry. Mig langar líka mjög mikið að vinna á skemmtiferðaskipi: Kenna danstíma á daginn, skemmta á kvöldin, vera með karaoke og pubquiz og eitthvað. Ha. Draumastefnumótið? Panta alla forréttina og eina freyðivínsflösku. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Sem lítið barn söng ég HESTINN APINN í Ég sé um hestinn þú sérð um hnakkinn. Annars er ég besserwisser og gúgla alla texta í dag og svampa þá og læri. Hvað horfðir þú á síðast í sjónvarpinu? Love Island, djöfull er það gott. Hvaða bók lastu síðast? Skrímslapest. Hvað er ást? Umhyggja, hreyfiafl, stuðningur, nánd, mennska og hlýja. Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01 Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ „Fyrir mér er ég heiðarlegur, segi það sem mér finnst, er réttsýnn og góður drengur,“segir hlaðvarpsstjórnandinn og framkvæmdastjórinn Hugi Halldórsson um sjálfan sig. 8. júní 2023 20:00 Einhleypan: Heillast af húmor, heiðarleika og opnum hug „Ég elska að vera með og í kringum skemmtilegt og gott fólk, gera skemmtilega hluti, eiga nærandi samtöl, hlæja mikið og fíflast,“ segir tónlistarkonan Sigríður Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ey, og lýsir sjálfri sér sem intróverðum extróvert. 3. júní 2023 20:01 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Sumarplön Margrétar eru lituð af brúðkaupsgiggum, ást og gleði þar sem hún starfar sem athafnastjóri hjá Siðmennt, veislustjóri og plötusnúður. Að sögn Margrétar kveið hún í fyrstu fyrir sumrinu og vera umvafin ástföngnum pörum þar sem stutt er frá því að hún sleit samvistum við barnsföður sinn. Aðstæðurnar hafa þó verið henni til góðs, bæði heilandi og nærandi fyrir sálina. Magga er svo sannarlega liðug.Aðsend Hér að neðan svarar Margrét spurningum í viðtalsliðnum Einhleypan. Aldur? 39 ára. Starf? Skemmtikraftur, DJ, fjöllistadís, danskennari, burleskdansmær og eitthvað meira líka. Áhugamál? Allt sem ég vinn við og raunveruleikasjónvarpsþáttur um fólk að leita að ástinni. Gælunafn eða hliðarsjálf? Mokki. Aldur í anda? Að meðaltali 39 ára. Menntun? Stúdentspróf og eitthvað lufs í ensku sem aldrei var kláruð í háskóla. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Það er asnalegt að vera feiminn. Guilty pleasure kvikmynd? Ég hef alveg ofboðslega gaman að Hallmark-formúlu-jólamyndum. Annars er The Court Jester með Danny Kaye er eina kvikmyndin sem ég get horft á aftur og aftur. Aulahúmor af bestu gerð. Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Leonardo DiCaprio. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Þegar ég er að skrifa texta um námskeiðin mín neyðist ég til þess. Syngur þú í sturtu? Hvað þá? Auðvitað. Mest er ég að taka Gloria og Self Control með Laura Branigan. Söngleikjalög eru líka í uppáhaldi. Aðsend Væri fíll ef hún væri dýr Uppáhalds snjallforritið (e.app) þitt? Instagram Ertu á stefnumótaforritum? Já. Langar að nýta tækifærið og benda fólki sem er bara með selfís að það lítur út fyrir að eiga enga vini. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Upptekin, safarík, sönn. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Besserwisser, dugleg, sniðug. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Lífsgleði, metnaður, taktur. En óheillandi? Óhreinlæti, að tala illa um fyrrverandi og alkóhólismi. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Fíll. Listræn en langrækin, og þyrfti að vera duglegri að bera á mig krem. Mér finnst ég örlítið betri en annað fólk þegar ég segi, nei takk, ég drekk ekki kaffi. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Af öllum í heiminum langar mig nú bara að tala við Diljá Ámundadóttur, Brynju Huld Óskarsdóttur og Unu Sighvatsdóttur. Við eigum agalega erfitt með að finna tíma saman í mat og spjall. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Nei, hef einstakan hæfileika til þess að breyta hæfileikum mínum í vinnuna mína og á afar bágt með að halda þeim leyndum. Aðsend Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Borða með skemmtilegu fólki, svitna í danstíma, syngja karaoke, búa til burlesk, ferðast og allra best er að gera nákvæmlega ekki neitt. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Taka til. Ertu A eða B týpa? B týpa. Hvernig viltu eggin þín? Ófrjóvguð. Hvernig viltu kaffið þitt? Ég drekk ekki kaffi, nema í espresso martini og í affogado. ATH, mér finnst ég örlítið betri en annað fólk þegar ég segi, neitakk, ég drekk ekki kaffi." Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Röntgen og Slipper Room. Mig langar líka mjög mikið að vinna á skemmtiferðaskipi Ertu með einhvern bucket lista? Ég á eftir að fá mér sushi í Japan og við Bjössi vinur minn erum með drauma um að borða einhvern tímann á French Laundry. Mig langar líka mjög mikið að vinna á skemmtiferðaskipi: Kenna danstíma á daginn, skemmta á kvöldin, vera með karaoke og pubquiz og eitthvað. Ha. Draumastefnumótið? Panta alla forréttina og eina freyðivínsflösku. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Sem lítið barn söng ég HESTINN APINN í Ég sé um hestinn þú sérð um hnakkinn. Annars er ég besserwisser og gúgla alla texta í dag og svampa þá og læri. Hvað horfðir þú á síðast í sjónvarpinu? Love Island, djöfull er það gott. Hvaða bók lastu síðast? Skrímslapest. Hvað er ást? Umhyggja, hreyfiafl, stuðningur, nánd, mennska og hlýja.
Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01 Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ „Fyrir mér er ég heiðarlegur, segi það sem mér finnst, er réttsýnn og góður drengur,“segir hlaðvarpsstjórnandinn og framkvæmdastjórinn Hugi Halldórsson um sjálfan sig. 8. júní 2023 20:00 Einhleypan: Heillast af húmor, heiðarleika og opnum hug „Ég elska að vera með og í kringum skemmtilegt og gott fólk, gera skemmtilega hluti, eiga nærandi samtöl, hlæja mikið og fíflast,“ segir tónlistarkonan Sigríður Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ey, og lýsir sjálfri sér sem intróverðum extróvert. 3. júní 2023 20:01 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01
Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ „Fyrir mér er ég heiðarlegur, segi það sem mér finnst, er réttsýnn og góður drengur,“segir hlaðvarpsstjórnandinn og framkvæmdastjórinn Hugi Halldórsson um sjálfan sig. 8. júní 2023 20:00
Einhleypan: Heillast af húmor, heiðarleika og opnum hug „Ég elska að vera með og í kringum skemmtilegt og gott fólk, gera skemmtilega hluti, eiga nærandi samtöl, hlæja mikið og fíflast,“ segir tónlistarkonan Sigríður Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ey, og lýsir sjálfri sér sem intróverðum extróvert. 3. júní 2023 20:01