Laxinn mættur í Elliðaárnar Karl Lúðvíksson skrifar 5. júní 2023 08:15 Fyrsti laxinn sást í Elliðaánum í fyrradag Mynd: KL Fyrsti laxinn sást í Elliðaánum í fyrradag og er það góðs viti en laxinn sést sífellt fyrr í þessari perlu höfuðborgarinnar. Það var veiðimeistarinn sjálfur Ásgeir Heiðar sem sá fyrsta laxinn stökkva á Breiðunni en það er næst neðsti veiðistaðurinn í ánni. Í gær voru nokkrir unnendur Elliðaánna að gagna meðfram bökkunum til að skima eftir laxi og sáu einn lax í Teljarastreng, einn lax í Efri Móhyl og svo einn liggja undir klöppinni við Sjávarfoss. Það fer því ekkert á milli mála að laxinn er mættur í Elliðaárnar en þar sem það er ennþá nokkuð í opnun á áin eftir að hlaða sig betur og það veit vonandi á góða fyrstu daga og gott sumar í ánni. Stangveiði Mest lesið Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði
Það var veiðimeistarinn sjálfur Ásgeir Heiðar sem sá fyrsta laxinn stökkva á Breiðunni en það er næst neðsti veiðistaðurinn í ánni. Í gær voru nokkrir unnendur Elliðaánna að gagna meðfram bökkunum til að skima eftir laxi og sáu einn lax í Teljarastreng, einn lax í Efri Móhyl og svo einn liggja undir klöppinni við Sjávarfoss. Það fer því ekkert á milli mála að laxinn er mættur í Elliðaárnar en þar sem það er ennþá nokkuð í opnun á áin eftir að hlaða sig betur og það veit vonandi á góða fyrstu daga og gott sumar í ánni.
Stangveiði Mest lesið Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði