Lukaku og Megan Thee Stallion hönd í hönd í brúðkaupi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. maí 2023 23:26 Hér gæti verið nýtt ofurpar á ferðinni. getty Fótboltastjarnan Romelu Lukaku og rapparinn Megan Thee Stallion gætu verið nýtt ofurpar. Þau sáust haldast í hendur og sitja við hlið hvors annars brúðkaupi argentínska landsliðsmannsins Lautaro Martinez. Hér eru sannarlega tveir heimar að mætast en ekki liggur fyrir hvar þau Lukaku og Megan kynntust. Í slúðurblöðum hafa birst myndir af þeim tveimur í brúðkaupi Martinez, sem er liðsfélagi Lukaku hjá Inter Milan. Bæði hafa þau skrifað undir umboðssamnning við umboðsskrifstofu Jay Z, Roc Nation. Megan sást einnig á leik hjá Inter Milan 30. apríl síðastliðinn. Nú virðist hiti hafa færst í leikinn. Megan hefur eytt myndum sínum á Instagram af fyrrverandi kærasta hennar, rapparanum Pardison Fontaine. Megan Thee Stallion and footballer Romelu Lukaku spotted holding hands at Lautaro Martinez’s wedding. pic.twitter.com/JSzCSM6gnB— Pop Base (@PopBase) May 30, 2023 Brúðkaup Martinez var haldið á fimm stjörnu hóteli við Como-vatn á Ítalíu, sem virðist vinsæll brúðkaupsstaður meðal fótboltakappa. Þar hélt Gylfi Þór Sigurðsson einmitt brúðkaup hans og Alexöndru Helgu Ívarsdóttir sumarið 2019. 📸| Romelu Lukaku and Megan Thee Stallion we're spotted together at Lautaro Martínez's wedding 👀 pic.twitter.com/crWbMwj27c— CentreGoals. (@centregoals) May 29, 2023 Þeir liðsfélagar Marinez og Lukaku hafa átt farsælt samband inni á vellinum og mæta Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarainnar þann 10. júní næstkomandi. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Mikið var fjallað um Megan í lok síðasta árs þegar þá náinn vinur hennar, Tory Lanez, var sakfelldur fyrir að skjóta hana í fótinn árið 2020. Það gerðist að loknu sundlaugarpartýi fyrirsætunnar Kylie Jenner í Hollywood Hills. Hollywood Ástin og lífið Belgía Bandaríkin Tengdar fréttir Tory Lanez sakfelldur fyrir að hafa skotið Megan Thee Stallion Kanadíski rapparinn Tory Lanez hefur verið sakfelldur fyrir að hafa skotið rapparann Megan Thee Stallion í fótinn árið 2020. Refsingin gæti numið yfir 22 ára fangelsi. Líklegt er að Lanez verði sendur úr landi. 23. desember 2022 23:52 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Hér eru sannarlega tveir heimar að mætast en ekki liggur fyrir hvar þau Lukaku og Megan kynntust. Í slúðurblöðum hafa birst myndir af þeim tveimur í brúðkaupi Martinez, sem er liðsfélagi Lukaku hjá Inter Milan. Bæði hafa þau skrifað undir umboðssamnning við umboðsskrifstofu Jay Z, Roc Nation. Megan sást einnig á leik hjá Inter Milan 30. apríl síðastliðinn. Nú virðist hiti hafa færst í leikinn. Megan hefur eytt myndum sínum á Instagram af fyrrverandi kærasta hennar, rapparanum Pardison Fontaine. Megan Thee Stallion and footballer Romelu Lukaku spotted holding hands at Lautaro Martinez’s wedding. pic.twitter.com/JSzCSM6gnB— Pop Base (@PopBase) May 30, 2023 Brúðkaup Martinez var haldið á fimm stjörnu hóteli við Como-vatn á Ítalíu, sem virðist vinsæll brúðkaupsstaður meðal fótboltakappa. Þar hélt Gylfi Þór Sigurðsson einmitt brúðkaup hans og Alexöndru Helgu Ívarsdóttir sumarið 2019. 📸| Romelu Lukaku and Megan Thee Stallion we're spotted together at Lautaro Martínez's wedding 👀 pic.twitter.com/crWbMwj27c— CentreGoals. (@centregoals) May 29, 2023 Þeir liðsfélagar Marinez og Lukaku hafa átt farsælt samband inni á vellinum og mæta Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarainnar þann 10. júní næstkomandi. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Mikið var fjallað um Megan í lok síðasta árs þegar þá náinn vinur hennar, Tory Lanez, var sakfelldur fyrir að skjóta hana í fótinn árið 2020. Það gerðist að loknu sundlaugarpartýi fyrirsætunnar Kylie Jenner í Hollywood Hills.
Hollywood Ástin og lífið Belgía Bandaríkin Tengdar fréttir Tory Lanez sakfelldur fyrir að hafa skotið Megan Thee Stallion Kanadíski rapparinn Tory Lanez hefur verið sakfelldur fyrir að hafa skotið rapparann Megan Thee Stallion í fótinn árið 2020. Refsingin gæti numið yfir 22 ára fangelsi. Líklegt er að Lanez verði sendur úr landi. 23. desember 2022 23:52 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Tory Lanez sakfelldur fyrir að hafa skotið Megan Thee Stallion Kanadíski rapparinn Tory Lanez hefur verið sakfelldur fyrir að hafa skotið rapparann Megan Thee Stallion í fótinn árið 2020. Refsingin gæti numið yfir 22 ára fangelsi. Líklegt er að Lanez verði sendur úr landi. 23. desember 2022 23:52