Samstarf

„Með keðjusög í annarri og klippur í hinni" - Tinna Björk er í úrslitum til Iðnaðarmanns ársins 2023

X977
Tinna Björk Halldórsdóttir elskar útivistina sem fylgir starfinu allan ársins hring.
Tinna Björk Halldórsdóttir elskar útivistina sem fylgir starfinu allan ársins hring.

Tinna Björk Halldórsdóttir, skrúðgarðyrkjufræðingur er ein þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2023 á X977 í samstarfi við Sindra. 

Ómar Úlfur heimsótti Tinu í vikunni og fræddist um skrúðgarðyrkju. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.

Klippa: Iðnaðarmaður ársins 2023 - Tinna Björk Halldórsdóttir

Ómar Úlfur mun á næstu dögum heimsækja þau átta sem komust í úrslit og kynna hér á Vísi. Kosningin er í fullum gangi hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×