„Það er bara lægð á eftir lægð“ Bjarki Sigurðsson skrifar 18. maí 2023 13:12 Maímánuður hefur verið ansi leiðinlegur hvað veðrið varðar. Vísir/Vilhelm Lægð gengur yfir suðvesturhornið þessa stundina og færist hún norðaustur yfir landið í dag. Von er á annarri lægð á morgun og hafa gular viðvaranir verið gefnar út á vestanverðu landinu vegna hennar. Höfuðborgarbúar þurfa að bíða aðeins lengur eftir sumrinu. Í dag hefur mikið rignt á suðvesturhorninu vegna lægðar sem fikrar sig nú norðaustur eftir landinu. Beint á eftir henni mætir önnur lægð á landið úr Grænlandssundi. Mun sú lægð hafa mest áhrif á vestanvert landið og verða gular viðvaranir settar í gang á norðvestanverðu horninu á morgun. Segir Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands að með lægðinni fylgi hvass suðvestan strengur. Fólk með tengivagna þurfi að fara varlega á morgun. „Það er bara lægð á eftir lægð núna og við verðum í þessu suðvestan svolítið lengi, þessi sem kemur á morgun. Hún ætlar að sitja hérna alla helgina,“ segir Eiríkur. Gulu viðvaranirnar renna út á miðnætti annað kvöld en gætu þær lengst eitthvað. Eiríkur á þó ekki von á því að viðvaranir bætist við á fleiri landshlutum. Íbúar á norðausturlandi koma hvað best út úr þessum lægðum en þar ætti að vera lítil úrkoma í dag og um helgina. Þá geti þeir orðið spenntir fyrir komandi viku. „Það eru merki um að það hlýni aðeins aftur seinna í vikunni en samt ekki neitt rosalega. Það er fyrir okkur á suður- og vesturlandi. Það koma alltaf dagar á norðaustur- og austurlandi í næstu viku sem verða mjög góðir inn á milli. Hluti landsmanna mun fá góðan smjörþef af sumrinu en við hin ekki svo mikið,“ segir Eiríkur. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira
Í dag hefur mikið rignt á suðvesturhorninu vegna lægðar sem fikrar sig nú norðaustur eftir landinu. Beint á eftir henni mætir önnur lægð á landið úr Grænlandssundi. Mun sú lægð hafa mest áhrif á vestanvert landið og verða gular viðvaranir settar í gang á norðvestanverðu horninu á morgun. Segir Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands að með lægðinni fylgi hvass suðvestan strengur. Fólk með tengivagna þurfi að fara varlega á morgun. „Það er bara lægð á eftir lægð núna og við verðum í þessu suðvestan svolítið lengi, þessi sem kemur á morgun. Hún ætlar að sitja hérna alla helgina,“ segir Eiríkur. Gulu viðvaranirnar renna út á miðnætti annað kvöld en gætu þær lengst eitthvað. Eiríkur á þó ekki von á því að viðvaranir bætist við á fleiri landshlutum. Íbúar á norðausturlandi koma hvað best út úr þessum lægðum en þar ætti að vera lítil úrkoma í dag og um helgina. Þá geti þeir orðið spenntir fyrir komandi viku. „Það eru merki um að það hlýni aðeins aftur seinna í vikunni en samt ekki neitt rosalega. Það er fyrir okkur á suður- og vesturlandi. Það koma alltaf dagar á norðaustur- og austurlandi í næstu viku sem verða mjög góðir inn á milli. Hluti landsmanna mun fá góðan smjörþef af sumrinu en við hin ekki svo mikið,“ segir Eiríkur.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira