Hvarflaði ekki að Simma Vill að áfengi væri í blóðinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. maí 2023 13:01 Sigmar Vilhjálmsson var stoppaður í reglubundnu tékki lögreglunnar þegar hann mældist með áfengi í blóðinu. Simmi Vill Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður, betur þekktur sem Simmi Vill, missti bílprófið á dögunum og mun því ferðast um á reiðhjóli þar til í lok ágúst. Simmi segir söguna hvernig kvöldið var þegar hann missti prófið í nýjasta þætti 70 mínútna. „Þetta er þannig, ég ætla ekki að segja að ég hafi talið þá, en þetta voru þrír til fimm bjórar á þriðjudagskvöldi heima hjá mér, og ég er að elda og fæ mér bjór yfir matnum, elda, borða og horfi á leikinn. Við erum að tala um lítinn dósabjór, ekkert mál, þannig var kvöldið . Ég er að fara að sofa rétt fyrir tólf,“ segir Simmi og heldur áfram: „Ég er ekki að réttlæta þetta, en ég er að segja að hugmyndirnar sem maður er með um það hvað maður er búinn að innbyrða mikið áfengi eru kannski svolítið skakkar. Ég vona að þeir sem eru að hlusta taki ekki ákvörðun um að keyra og ég er ekki að réttlæta þetta í eina mínútu, ég stórskammast mín,“ segir Simmi sem missti prófið í sex vikur. Að sögn Simma hafi hann fengið símtal frá Securitas um að öryggiskerfið hafi farið í gang í Minigarðinum í Skútuvogi, sem er í hans eigu. Simmi sem er búsettur í Mosfellsbæ og „græjaði þetta“ eftir að tveir aðrir svöruðu ekki. „Það einfaldlega hvarflaði ekki að mér að það væri áfengi í blóðinu á mér, ástandið var ekki þannig á mér,“ segir Simmi sem var stoppaður í reglubundinni athugunun lögreglunnar í Ártúnsbrekku og látinn blása þegar hann var á leiðinni aftur heim. Simmi segist hafa tekið fjölskyldufund í kjölfarið og rætt við drengina sína þrjá, sem eru á aldrinum þrettán til tuttugu ára. „Ég átta mig á því að ég var fjölmiðlamaður, ég er með Instagram, er með þetta podcast og maður er að troða sér frammi, þá þýðir að stundum er um þig fjallað. Þú er að gera eitthvað sem þú vilt að fólk tali um eða viti af en á móti koma líka fréttir sem þú vilt ekki endilega að komi,“ segir Simmi sem virðist ósáttur við umfjöllun fjölmiðla um málið. Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Viðurkennir að hafa misst prófið Það vakti nokkra athygli á dögunum þegar veitinga- og athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson tilkynnti að hann myndi lifa bíllausum lífsstíl í sumar. Hann segir frískandi að hjóla en viðurkennir að hafa misst bílprófið. 6. maí 2023 12:25 Hætti við að selja húsið og ætlar að lifa bíllausum lífsstíl Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill, ætlar að lifa bíllausum lífsstíl í sumar. Hann segist nýbyrjaður að skoða hjól og kveðst spenntur fyrir því sem hann kallar áhugaverða samfélagstilraun. 4. maí 2023 14:50 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Simmi segir söguna hvernig kvöldið var þegar hann missti prófið í nýjasta þætti 70 mínútna. „Þetta er þannig, ég ætla ekki að segja að ég hafi talið þá, en þetta voru þrír til fimm bjórar á þriðjudagskvöldi heima hjá mér, og ég er að elda og fæ mér bjór yfir matnum, elda, borða og horfi á leikinn. Við erum að tala um lítinn dósabjór, ekkert mál, þannig var kvöldið . Ég er að fara að sofa rétt fyrir tólf,“ segir Simmi og heldur áfram: „Ég er ekki að réttlæta þetta, en ég er að segja að hugmyndirnar sem maður er með um það hvað maður er búinn að innbyrða mikið áfengi eru kannski svolítið skakkar. Ég vona að þeir sem eru að hlusta taki ekki ákvörðun um að keyra og ég er ekki að réttlæta þetta í eina mínútu, ég stórskammast mín,“ segir Simmi sem missti prófið í sex vikur. Að sögn Simma hafi hann fengið símtal frá Securitas um að öryggiskerfið hafi farið í gang í Minigarðinum í Skútuvogi, sem er í hans eigu. Simmi sem er búsettur í Mosfellsbæ og „græjaði þetta“ eftir að tveir aðrir svöruðu ekki. „Það einfaldlega hvarflaði ekki að mér að það væri áfengi í blóðinu á mér, ástandið var ekki þannig á mér,“ segir Simmi sem var stoppaður í reglubundinni athugunun lögreglunnar í Ártúnsbrekku og látinn blása þegar hann var á leiðinni aftur heim. Simmi segist hafa tekið fjölskyldufund í kjölfarið og rætt við drengina sína þrjá, sem eru á aldrinum þrettán til tuttugu ára. „Ég átta mig á því að ég var fjölmiðlamaður, ég er með Instagram, er með þetta podcast og maður er að troða sér frammi, þá þýðir að stundum er um þig fjallað. Þú er að gera eitthvað sem þú vilt að fólk tali um eða viti af en á móti koma líka fréttir sem þú vilt ekki endilega að komi,“ segir Simmi sem virðist ósáttur við umfjöllun fjölmiðla um málið.
Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Viðurkennir að hafa misst prófið Það vakti nokkra athygli á dögunum þegar veitinga- og athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson tilkynnti að hann myndi lifa bíllausum lífsstíl í sumar. Hann segir frískandi að hjóla en viðurkennir að hafa misst bílprófið. 6. maí 2023 12:25 Hætti við að selja húsið og ætlar að lifa bíllausum lífsstíl Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill, ætlar að lifa bíllausum lífsstíl í sumar. Hann segist nýbyrjaður að skoða hjól og kveðst spenntur fyrir því sem hann kallar áhugaverða samfélagstilraun. 4. maí 2023 14:50 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Viðurkennir að hafa misst prófið Það vakti nokkra athygli á dögunum þegar veitinga- og athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson tilkynnti að hann myndi lifa bíllausum lífsstíl í sumar. Hann segir frískandi að hjóla en viðurkennir að hafa misst bílprófið. 6. maí 2023 12:25
Hætti við að selja húsið og ætlar að lifa bíllausum lífsstíl Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill, ætlar að lifa bíllausum lífsstíl í sumar. Hann segist nýbyrjaður að skoða hjól og kveðst spenntur fyrir því sem hann kallar áhugaverða samfélagstilraun. 4. maí 2023 14:50