Frægir fögnuðu krýningu Karls III Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. maí 2023 16:01 Það var líf og fjör í breska sendiráðsbústaðnum síðastliðinn laugardag. SAMSETT Breska sendiráðið í Reykjavík hélt upp á krýningu nýs Bretakonungs með pomp og prakt síðastliðinn laugardag. Veislan var haldin í sendiráðsbústaðnum við Laufásveg og í veislutjöldum í garðinum og mættu boðsgestir úr ýmsum áttum, svo sem úr pólitík, viðskiptalífinu og menningargeiranum. Margt var um manninn og mættu ýmis þekkt andlit í sínu fínasta pússi til að fagna þessum sögulega viðburði þar sem Karl III fór frá því að vera prins yfir í að verða konungur. Í veislunni var einnig fjöldi manns í einkennisbúningum en herskipið HMS Northumberland úr breska konunglega sjóhernum er í höfn við Reykjavík. Skipverjar voru meðal starfsmanna og gesta og vöktu mikla lukku viðstaddra að sögn Berlindar Jónsdóttur, samskipta- og markaðsstjóra breska sendiráðsins. Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra hélt ræðu ásamt breska sendiherranum Dr. Bryony Mathew og haldið var happdrætti með ýmsum breskum vörum í vinning. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir af deginum frá sendiráðinu: Þær Anna Lilja Þórisdóttir, Harpa Hrund Berndsen, Svanhvít Friðriksdóttir, María Jóhannsdóttirm, Guðný Ósk Laxdal og Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir skemmtu sér vel.Breska sendiráðið Glæsilegu hjónin Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson. Breska sendiráðið Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands var glæsileg í konungsbláum kjól.Breska sendiráðið Berglind Jónsdóttir, samskipta- og markaðsstjóri breska sendiráðsins, og maki hennar Halldór Arnarsson.Breska sendiráðið Áhrifavaldarnir og athafnakonurnar Andrea Magnúsdóttir og Erna Hrund Hermannsdóttir í sínu fínasta pússi.Breska sendiráðið Hanna Katrín Friðriksdóttir þingmaður og Svanhildur Hólm framkvæmdarstjóri Viðskiptaráðs Íslands.Breska sendiráðið Hljómsveitin Piparkorn tróð upp. Breska sendiráðið Kjartan Ólafsson framkvæmdastjóri Transition Labs, Helgi Björgvinsson stjórnandi hjá Icelandair, Marta Jónsdóttir frá Utanríkisráðuneytinu og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir framkvæmdarstjóri Klak - Icelandic Startups.Breska sendiráðið María Margrét Jóhannsdóttir blaðamaður, Harpa Hrund Berndsen frá Reykjavíkurborg og Ragnar Jónasson rithöfundur.Breska sendiráðið Védís Kjartansdóttir og Ævar Þór Benediktsson, sem er hvað þekktastur sem Ævar vísindamaður.Breska sendiráðið Japanski sendiherrann Suzuki Ryotaro ásamt skipverjum HMS Northuberland.Breska sendiráðið Skipverjar HMS Northuberland.Breska sendiráðið Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra lyftir glasi.Breska sendiráðið Hjónin Logi Bergmann og Svanhildur Hólm.Breska sendiráðið Rúna Vigdís Guðmarsdóttir frá Rannís og Ásgerður Kjartansdóttir sérfræðingur hjá Mennta- og barnamálaráðuneytinu.Breska sendiráðið Bretland Karl III Bretakonungur Kóngafólk Samkvæmislífið Tengdar fréttir Krýning Karls III Bretakonungs í myndum Það var mikið um dýrðir þegar Karl III Bretakonungur var krýndur í dag. Fjöldi fólks fagnaði með konungsfjölskyldunni en fleiri en 50 lýðveldissinnar voru handteknir af lögreglu. 6. maí 2023 22:42 Vilhjálmur sagði að Elísabet hefði verið stolt Tónleikar fóru í dag fram við Windsor-kastala í London í tilefni af krýningu Karls III Bretakonungs í gær. Segja má að viðburðurinn í dag hafi náð hámarki þegar Vilhjálmur krónprins tók til máls og klöppuðu áhorfendur gríðarlega þegar hann gekk upp á sviðið. 7. maí 2023 23:51 Karl krýndur konungur Karl þriðji var í dag krýndur konungur Bretlands. Krýningarathöfnin hófst formlega klukkan tíu í morgun en á þriðja þúsund manns var boðið til athafnarinnar. Nokkrir mótmælendur voru handteknir. 6. maí 2023 14:30 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Margt var um manninn og mættu ýmis þekkt andlit í sínu fínasta pússi til að fagna þessum sögulega viðburði þar sem Karl III fór frá því að vera prins yfir í að verða konungur. Í veislunni var einnig fjöldi manns í einkennisbúningum en herskipið HMS Northumberland úr breska konunglega sjóhernum er í höfn við Reykjavík. Skipverjar voru meðal starfsmanna og gesta og vöktu mikla lukku viðstaddra að sögn Berlindar Jónsdóttur, samskipta- og markaðsstjóra breska sendiráðsins. Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra hélt ræðu ásamt breska sendiherranum Dr. Bryony Mathew og haldið var happdrætti með ýmsum breskum vörum í vinning. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir af deginum frá sendiráðinu: Þær Anna Lilja Þórisdóttir, Harpa Hrund Berndsen, Svanhvít Friðriksdóttir, María Jóhannsdóttirm, Guðný Ósk Laxdal og Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir skemmtu sér vel.Breska sendiráðið Glæsilegu hjónin Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson. Breska sendiráðið Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands var glæsileg í konungsbláum kjól.Breska sendiráðið Berglind Jónsdóttir, samskipta- og markaðsstjóri breska sendiráðsins, og maki hennar Halldór Arnarsson.Breska sendiráðið Áhrifavaldarnir og athafnakonurnar Andrea Magnúsdóttir og Erna Hrund Hermannsdóttir í sínu fínasta pússi.Breska sendiráðið Hanna Katrín Friðriksdóttir þingmaður og Svanhildur Hólm framkvæmdarstjóri Viðskiptaráðs Íslands.Breska sendiráðið Hljómsveitin Piparkorn tróð upp. Breska sendiráðið Kjartan Ólafsson framkvæmdastjóri Transition Labs, Helgi Björgvinsson stjórnandi hjá Icelandair, Marta Jónsdóttir frá Utanríkisráðuneytinu og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir framkvæmdarstjóri Klak - Icelandic Startups.Breska sendiráðið María Margrét Jóhannsdóttir blaðamaður, Harpa Hrund Berndsen frá Reykjavíkurborg og Ragnar Jónasson rithöfundur.Breska sendiráðið Védís Kjartansdóttir og Ævar Þór Benediktsson, sem er hvað þekktastur sem Ævar vísindamaður.Breska sendiráðið Japanski sendiherrann Suzuki Ryotaro ásamt skipverjum HMS Northuberland.Breska sendiráðið Skipverjar HMS Northuberland.Breska sendiráðið Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra lyftir glasi.Breska sendiráðið Hjónin Logi Bergmann og Svanhildur Hólm.Breska sendiráðið Rúna Vigdís Guðmarsdóttir frá Rannís og Ásgerður Kjartansdóttir sérfræðingur hjá Mennta- og barnamálaráðuneytinu.Breska sendiráðið
Bretland Karl III Bretakonungur Kóngafólk Samkvæmislífið Tengdar fréttir Krýning Karls III Bretakonungs í myndum Það var mikið um dýrðir þegar Karl III Bretakonungur var krýndur í dag. Fjöldi fólks fagnaði með konungsfjölskyldunni en fleiri en 50 lýðveldissinnar voru handteknir af lögreglu. 6. maí 2023 22:42 Vilhjálmur sagði að Elísabet hefði verið stolt Tónleikar fóru í dag fram við Windsor-kastala í London í tilefni af krýningu Karls III Bretakonungs í gær. Segja má að viðburðurinn í dag hafi náð hámarki þegar Vilhjálmur krónprins tók til máls og klöppuðu áhorfendur gríðarlega þegar hann gekk upp á sviðið. 7. maí 2023 23:51 Karl krýndur konungur Karl þriðji var í dag krýndur konungur Bretlands. Krýningarathöfnin hófst formlega klukkan tíu í morgun en á þriðja þúsund manns var boðið til athafnarinnar. Nokkrir mótmælendur voru handteknir. 6. maí 2023 14:30 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Krýning Karls III Bretakonungs í myndum Það var mikið um dýrðir þegar Karl III Bretakonungur var krýndur í dag. Fjöldi fólks fagnaði með konungsfjölskyldunni en fleiri en 50 lýðveldissinnar voru handteknir af lögreglu. 6. maí 2023 22:42
Vilhjálmur sagði að Elísabet hefði verið stolt Tónleikar fóru í dag fram við Windsor-kastala í London í tilefni af krýningu Karls III Bretakonungs í gær. Segja má að viðburðurinn í dag hafi náð hámarki þegar Vilhjálmur krónprins tók til máls og klöppuðu áhorfendur gríðarlega þegar hann gekk upp á sviðið. 7. maí 2023 23:51
Karl krýndur konungur Karl þriðji var í dag krýndur konungur Bretlands. Krýningarathöfnin hófst formlega klukkan tíu í morgun en á þriðja þúsund manns var boðið til athafnarinnar. Nokkrir mótmælendur voru handteknir. 6. maí 2023 14:30