Brynjar númer 69 til að heiðra lítinn frænda og heilbrigðiskerfið Sindri Sverrisson skrifar 12. apríl 2023 08:00 Brynjar Gauti Guðjónsson kom inn í vörnina hjá Fram á miðju tímabili í fyrra, frá Stjörnunni, og var þá í treyju númer 2. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Brynjar Gauti Guðjónsson, leikmaður Fram í Bestu deildinni í fótbolta, mætti til leiks á nýrri leiktíð á mánudag með nýtt númer á bakinu, 69. Það gerir hann fyrir frænda sinn sem fór í hjartastopp í 69 mínútur fyrr á þessu ári. Brynjar Gauti sagði frá þessu í viðtali við Fótbolta.net eftir að hafa spilað með nýja númerið á bakinu í 2-2 jafntefli gegn FH í Úlfarsárdalnum, í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. „Sonur systur minnar veiktist illa í byrjun árs. Hann fékk sýkingu og lenti inn á gjörgæslu. Það endaði þannig að hann fór í hjartastopp og var í hjartastoppi í 69 mínútur,“ sagði Brynjar við Fótbolta.net þegar hann útskýrði númeravalið. Segir læknana hafa gert kraftaverk Hann kvaðst hafa viljað heiðra frænda sinn og vekja athygli á því hve heppnir Íslendingar væru með heilbrigðiskerfið. „Læknarnir á Landsspítalanum gerðu kraftaverk og náðu að koma honum til lífs aftur. Hann var settur í hjarta- og lungnavél, og var síðan flogið til Svíþjóðar á barnaspítala Karólínska sjúkrahússins. Hann var á gjörgæslu en er núna búinn að ná ótrúlegum bata. Hann er farinn að vera heima hjá sér og er ótrúlega kröftugur,“ sagði Brynjar. Brynjar Gauti kom til Fram frá Stjörnunni á miðju tímabili í fyrra og þótti hafa góð áhrif á Framliðið, þá í treyju númer 2 líkt og þegar hann var í Stjörnunni. Framarar enduðu í 9. sæti og er spáð svipuðu gengi í sumar. Næsti leikur þeirra er gegn HK í Kórnum á sunnudagskvöld. Besta deild karla Fram Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Brynjar Gauti sagði frá þessu í viðtali við Fótbolta.net eftir að hafa spilað með nýja númerið á bakinu í 2-2 jafntefli gegn FH í Úlfarsárdalnum, í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. „Sonur systur minnar veiktist illa í byrjun árs. Hann fékk sýkingu og lenti inn á gjörgæslu. Það endaði þannig að hann fór í hjartastopp og var í hjartastoppi í 69 mínútur,“ sagði Brynjar við Fótbolta.net þegar hann útskýrði númeravalið. Segir læknana hafa gert kraftaverk Hann kvaðst hafa viljað heiðra frænda sinn og vekja athygli á því hve heppnir Íslendingar væru með heilbrigðiskerfið. „Læknarnir á Landsspítalanum gerðu kraftaverk og náðu að koma honum til lífs aftur. Hann var settur í hjarta- og lungnavél, og var síðan flogið til Svíþjóðar á barnaspítala Karólínska sjúkrahússins. Hann var á gjörgæslu en er núna búinn að ná ótrúlegum bata. Hann er farinn að vera heima hjá sér og er ótrúlega kröftugur,“ sagði Brynjar. Brynjar Gauti kom til Fram frá Stjörnunni á miðju tímabili í fyrra og þótti hafa góð áhrif á Framliðið, þá í treyju númer 2 líkt og þegar hann var í Stjörnunni. Framarar enduðu í 9. sæti og er spáð svipuðu gengi í sumar. Næsti leikur þeirra er gegn HK í Kórnum á sunnudagskvöld.
Besta deild karla Fram Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira