Nýjar og öflugri hraðhleðslustöðvar N1 N1 3. apríl 2023 13:00 N1 rekur stærsta hleðslugarð landsins við Staðarskála. Á svæðinu er aðstaða til hleðslu alls 17 ökutækja í senn, níu í hleðslustöðvum N1 og átta í stöðvum Tesla. N1 mun á næstu mánuðum stækka og uppfæra hraðhleðslustöðvanet sitt á landinu. Alls stefnir félagið á að taka 30 nýjar hraðhleðslustöðvar í notkun sem allar verða með 150 kW hleðslugetu. Fyrir rekur N1 hraðhleðslustöðvar með ýmist 50 kW eða 150 kW hleðslugetu á Blönduósi, Borgarnesi, Egilsstöðum, Háholti, Hvolsvelli, Ísafirði, Kirkjubæjarklaustri, Sauðárkróki, Skógarlind, Staðarskála og Vík. Auk þess má finna Tesla-hleðslustöðvar á N1 Fossvogi og Staðarskála. Eftir uppfærsluna verða allar hraðhleðslustöðvar við þjónustustöðvar N1 með 150 kW hleðslugetu. Slíkar hleðslustöðvar henta vel til hleðslu á stærri ökutækjum eins og þeirra sem notaðar eru til vöruflutninga.Aukin áhersla N1 á rafhleðslur við þjónustustöðvar er liður í því að auka framboð á endurnýjanlegum og grænum orkugjöfum og er í takt við orkustefnu félagsins til framtíðar. Félagið hefur ráðist í mikla uppbyggingu á þessu sviði á undanförnum árum og rekur meðal annars stærsta hleðslugarð landsins við Staðarskála. Á svæðinu er aðstaða til hleðslu alls 17 ökutækja í senn, níu í hleðslustöðvum N1 og átta í stöðvum Tesla. „Með þessari uppbyggingu viljum við auðvelda fólki að ferðast umhverfisvænt um landið á eins skjótan og hagkvæman hátt og mögulegt er,” segir Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1. Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1, segir fjölgun stöðvanna til marks um sýn N1 að vera leiðandi í orkuskiptum í samgöngum á Íslandi. „Með þessari uppbyggingu viljum við auðvelda fólki að ferðast umhverfisvænt um landið á eins skjótan og hagkvæman hátt og mögulegt er. Nýjar öflugar hraðhleðslustöðvar, víðsvegar um landið, munu gera lengri ferðalög á rafbílum að enn ákjósanlegri valkosti og spara vegfarendum bæði tíma við hleðsluna og áhyggjur.“ Sem fyrr segir hyggst hefja rekstur á 30 nýjum 150 kW hraðhleðslustöðvum á komandi mánuðum, en þær verða við eftirfarandi þjónustustöðvar N1. Borgarnes Hvolsvöllur Akureyri Vík Blönduós Egilsstaðir Ártúnshöfði, Reykjavík Flugvellir, Reykjanesbær Háholt, Mosfellsbær Nánari upplýsingar veitir Einar Sigursteinn Bergþórsson, forstöðumaður orkusviðs N1, í síma 440 1249 / einarsig@n1.is. Orkumál Orkuskipti Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Sjá meira
Fyrir rekur N1 hraðhleðslustöðvar með ýmist 50 kW eða 150 kW hleðslugetu á Blönduósi, Borgarnesi, Egilsstöðum, Háholti, Hvolsvelli, Ísafirði, Kirkjubæjarklaustri, Sauðárkróki, Skógarlind, Staðarskála og Vík. Auk þess má finna Tesla-hleðslustöðvar á N1 Fossvogi og Staðarskála. Eftir uppfærsluna verða allar hraðhleðslustöðvar við þjónustustöðvar N1 með 150 kW hleðslugetu. Slíkar hleðslustöðvar henta vel til hleðslu á stærri ökutækjum eins og þeirra sem notaðar eru til vöruflutninga.Aukin áhersla N1 á rafhleðslur við þjónustustöðvar er liður í því að auka framboð á endurnýjanlegum og grænum orkugjöfum og er í takt við orkustefnu félagsins til framtíðar. Félagið hefur ráðist í mikla uppbyggingu á þessu sviði á undanförnum árum og rekur meðal annars stærsta hleðslugarð landsins við Staðarskála. Á svæðinu er aðstaða til hleðslu alls 17 ökutækja í senn, níu í hleðslustöðvum N1 og átta í stöðvum Tesla. „Með þessari uppbyggingu viljum við auðvelda fólki að ferðast umhverfisvænt um landið á eins skjótan og hagkvæman hátt og mögulegt er,” segir Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1. Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1, segir fjölgun stöðvanna til marks um sýn N1 að vera leiðandi í orkuskiptum í samgöngum á Íslandi. „Með þessari uppbyggingu viljum við auðvelda fólki að ferðast umhverfisvænt um landið á eins skjótan og hagkvæman hátt og mögulegt er. Nýjar öflugar hraðhleðslustöðvar, víðsvegar um landið, munu gera lengri ferðalög á rafbílum að enn ákjósanlegri valkosti og spara vegfarendum bæði tíma við hleðsluna og áhyggjur.“ Sem fyrr segir hyggst hefja rekstur á 30 nýjum 150 kW hraðhleðslustöðvum á komandi mánuðum, en þær verða við eftirfarandi þjónustustöðvar N1. Borgarnes Hvolsvöllur Akureyri Vík Blönduós Egilsstaðir Ártúnshöfði, Reykjavík Flugvellir, Reykjanesbær Háholt, Mosfellsbær Nánari upplýsingar veitir Einar Sigursteinn Bergþórsson, forstöðumaður orkusviðs N1, í síma 440 1249 / einarsig@n1.is.
Orkumál Orkuskipti Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Sjá meira