Sjóðandi heitur Embiid dró vagninn í áttunda sigurleik 76ers í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. mars 2023 11:16 Joel Embiid hefur verið sjóðandi heitur fyrir Philadelphia 76ers undanfarið. Jason Miller/Getty Images Philedelphia 76ers vann sinn áttunda leik í röð er liðið heimsótti Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 141-121 í leik þar sem Joel Embiid var aðalmaðurinn. Philadelphia-liðið hafði yfirhöndina frá upphafi leiks og leiddi með tíu stigum að loknum fyrsta leikhluta. Liðið hélt því forskoti út hálfleikinn og lítið breyttist í þriðja leikhluta. Gestirnir gáfu svo í á nýjan leik í fjórða leikhluta og sigldu að lokum heim öruggum tuttugu stiga sigri, 141-121. Joel Embiid var stigahæsti maður vallarins með 31 stig, en hann tók einnig sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Liðsfélagi hans hjá 76ers, Tyrese Maxey, skoraði einnig 31 stig, en í liði Pacers var Aaron Nesmith atkvæðamestur með 25 stig. Þetta var áttundi sigur 76ers í NBA-deildinni í röð og níundi leikurinn í röð þar sem Embiid skorar þrjátíu stig eða meira. Joel Embiid is the first player in Sixers history to drop 30+ points in 9 straight games.Tonight: 31 PTS, 7 REB, 7 AST 🔥Sixers have won 8 straight. pic.twitter.com/B5aXEKQcUO— NBA (@NBA) March 19, 2023 Philadelphia 76ers situr nú í öðru sæti Austurdeildarinnar með 48 sigra og 22 töp, en Indiana Pacers situr í 11. sæti með 32 sigra og 39 töp. Úrslit næturinnar Denver Nuggets 110-116 New York Knicks Orlando Magic 113-108 Los Angeles Clippers Philadelphia 76ers 141-121 Indiana Pacers Minnesota Timberwolves 107-122 Toronto Raptors Sacramento Kings 132-117 Washington Wizards Miami Heat 99-113 Chicago Bulls Golden State Warriors 119-133 Memphis Grizzlies Boston Celtics 117-118 Utah Jazz NBA Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira
Philadelphia-liðið hafði yfirhöndina frá upphafi leiks og leiddi með tíu stigum að loknum fyrsta leikhluta. Liðið hélt því forskoti út hálfleikinn og lítið breyttist í þriðja leikhluta. Gestirnir gáfu svo í á nýjan leik í fjórða leikhluta og sigldu að lokum heim öruggum tuttugu stiga sigri, 141-121. Joel Embiid var stigahæsti maður vallarins með 31 stig, en hann tók einnig sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Liðsfélagi hans hjá 76ers, Tyrese Maxey, skoraði einnig 31 stig, en í liði Pacers var Aaron Nesmith atkvæðamestur með 25 stig. Þetta var áttundi sigur 76ers í NBA-deildinni í röð og níundi leikurinn í röð þar sem Embiid skorar þrjátíu stig eða meira. Joel Embiid is the first player in Sixers history to drop 30+ points in 9 straight games.Tonight: 31 PTS, 7 REB, 7 AST 🔥Sixers have won 8 straight. pic.twitter.com/B5aXEKQcUO— NBA (@NBA) March 19, 2023 Philadelphia 76ers situr nú í öðru sæti Austurdeildarinnar með 48 sigra og 22 töp, en Indiana Pacers situr í 11. sæti með 32 sigra og 39 töp. Úrslit næturinnar Denver Nuggets 110-116 New York Knicks Orlando Magic 113-108 Los Angeles Clippers Philadelphia 76ers 141-121 Indiana Pacers Minnesota Timberwolves 107-122 Toronto Raptors Sacramento Kings 132-117 Washington Wizards Miami Heat 99-113 Chicago Bulls Golden State Warriors 119-133 Memphis Grizzlies Boston Celtics 117-118 Utah Jazz
Denver Nuggets 110-116 New York Knicks Orlando Magic 113-108 Los Angeles Clippers Philadelphia 76ers 141-121 Indiana Pacers Minnesota Timberwolves 107-122 Toronto Raptors Sacramento Kings 132-117 Washington Wizards Miami Heat 99-113 Chicago Bulls Golden State Warriors 119-133 Memphis Grizzlies Boston Celtics 117-118 Utah Jazz
NBA Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira