Nautin höfðu betur gegn Úlfunum í tvíframlengdum leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. mars 2023 10:31 DeMar DeRozan fór á kostum fyrir Cicago Bulls í nótt. Quinn Harris/Getty Images DeMar DeRozan og Zach LaVine drógu vagninn fyrir Nautin frá Chicago er liðið vann átta stiga sigur gegn Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta í tvíframlengdum leik í nótt, 139-131. DeRozan og LaVine skoruðu samtals 88 stig fyrir heimamenn í leik þar sem liðin skiptust 15 sinnum á forystunni og 15 sinnum var jafnt. Gestirnir frá Minnesota höfðu þó nauma forystu lengst af í leiknum og leiddu með fimm stigum þegar flautað var til hálfleiks. Sú forysta var svo komin upp í tíu stig þegar komið var að fjórða og seinasta leikhlutanum. Þar reyndust heimamenn sterkari og tryggðu sér að lokum framlengingu. Ekkert virtist geta skilið liðin að og því þurfti að framlengja aftur. Heimamenn náðu loks yfirhöndinni í seinni framlengingunni og unnu að lokum átta stiga sigur, 139-131. Eins og áður segir voru það DeMar DeRozan og Zach LaVine sem voru atkvæðamestir fyrir heimamenn. DeRozan skoraði 49 stig fyrir Chicago liðið ásatm því að taka 14 fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. LaVine skoraði 39 stig fyrir liðið. DeRozan (49 PTS) and LaVine (39 PTS) combine for 88 PTS to lead the @chicagobulls to the thrilling double-overtime win!LaVine: 39 PTS, 4 REB, 5 AST, 4 3PMVucevic: 21 PTS, 11 REB, 3 BLKGobert: 21 PTS, 19 REBAnderson: 11 PTS, 10 REB, 12 ASTFor more: https://t.co/YfWXkZJEWF pic.twitter.com/CptEdvlT9T— NBA (@NBA) March 18, 2023 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers 121-82 Charlotte Hornets Golden State Warriors 119-127 Atlanta Hawks Washington Wizards 94-117 Cleveland Cavaliers Minnesota Timberwolves 131-139 Chicago Bulls New Orleans Pelicans 112-114 Houston Rockets Memphis Grizzlies 126-120 San Antonio Spurs Boston Celtics 126-112 Portland Trailblazers Dallas Mavericks 111-110 Los Angeles Lakers NBA Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira
DeRozan og LaVine skoruðu samtals 88 stig fyrir heimamenn í leik þar sem liðin skiptust 15 sinnum á forystunni og 15 sinnum var jafnt. Gestirnir frá Minnesota höfðu þó nauma forystu lengst af í leiknum og leiddu með fimm stigum þegar flautað var til hálfleiks. Sú forysta var svo komin upp í tíu stig þegar komið var að fjórða og seinasta leikhlutanum. Þar reyndust heimamenn sterkari og tryggðu sér að lokum framlengingu. Ekkert virtist geta skilið liðin að og því þurfti að framlengja aftur. Heimamenn náðu loks yfirhöndinni í seinni framlengingunni og unnu að lokum átta stiga sigur, 139-131. Eins og áður segir voru það DeMar DeRozan og Zach LaVine sem voru atkvæðamestir fyrir heimamenn. DeRozan skoraði 49 stig fyrir Chicago liðið ásatm því að taka 14 fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. LaVine skoraði 39 stig fyrir liðið. DeRozan (49 PTS) and LaVine (39 PTS) combine for 88 PTS to lead the @chicagobulls to the thrilling double-overtime win!LaVine: 39 PTS, 4 REB, 5 AST, 4 3PMVucevic: 21 PTS, 11 REB, 3 BLKGobert: 21 PTS, 19 REBAnderson: 11 PTS, 10 REB, 12 ASTFor more: https://t.co/YfWXkZJEWF pic.twitter.com/CptEdvlT9T— NBA (@NBA) March 18, 2023 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers 121-82 Charlotte Hornets Golden State Warriors 119-127 Atlanta Hawks Washington Wizards 94-117 Cleveland Cavaliers Minnesota Timberwolves 131-139 Chicago Bulls New Orleans Pelicans 112-114 Houston Rockets Memphis Grizzlies 126-120 San Antonio Spurs Boston Celtics 126-112 Portland Trailblazers Dallas Mavericks 111-110 Los Angeles Lakers
Philadelphia 76ers 121-82 Charlotte Hornets Golden State Warriors 119-127 Atlanta Hawks Washington Wizards 94-117 Cleveland Cavaliers Minnesota Timberwolves 131-139 Chicago Bulls New Orleans Pelicans 112-114 Houston Rockets Memphis Grizzlies 126-120 San Antonio Spurs Boston Celtics 126-112 Portland Trailblazers Dallas Mavericks 111-110 Los Angeles Lakers
NBA Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira