Landsmenn í skýjunum með sigur Diljár Árni Sæberg skrifar 4. mars 2023 23:02 Diljá dró ekkert úr kraftinum þegar hún flutti Power í þriðja sinn í kvöld, eftir að hafa unnið Söngvakeppni sjónvarpsins. Vísir/Hulda Margrét Landsmenn, allavega þeir sem hafa tjáð sig á netinu, virðast almennt vera hæstánægðir með sigur Diljár Pétursdóttur í Söngvakeppni sjónvarpsins. Meðal þeirra sem óska henni til hamingu er Háskóli Íslands, sem minnir hana á að hægt er að taka fjarpróf alls staðar í heiminum. Diljá vann Söngvakeppnina í kvöld og verður því fulltrúi okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem haldin verður í Liverpool á Englandi í maí. Netverjar eru upp til hópa ánægðir með val þjóðarinnar á framlagi til keppninnar í ár, en það hefur ekki alltaf verið raunin. Háskóli Íslands, þar sem Diljá stundar nám í sjúkraþjálfun, var með þeim fyrstu til þess að óska Diljá til hamingju með sigurinn. Þá nýtti skólinn tækifærið og benti henni á að hægt er að taka fjarpróf víða í heiminum. Til hamingju, Diljá sjúkraþjálfunarnemi. Við minnum á að hægt er að taka fjarpróf víða í heiminum. #12stig pic.twitter.com/NwALNOTDAw— Háskóli Íslands (@Haskoli_Islands) March 4, 2023 Dagur B. Eggertsson, tók undir með HÍ og óskaði Diljá til hamingju. Vel get @Haskoli_Islands - og til hamingju Diljá! #12stig https://t.co/lxzNO0alGy— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) March 4, 2023 Sema Erla Serdar líkir Diljá við eina af goðsögnum Eurovisionsögunnar. Loreen komin með harða samkeppni! #12stig— Sema Erla (@semaerla) March 4, 2023 Ragnar Eyþórsson kvikmyndargerðarmaður virðist ekki geta beðið eftir flutningi Diljár í Liverpool. Síðasti flutningurinn var enn betri... get rétt ímyndað mér Powerinn í púlaraborg#12stig— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) March 4, 2023 Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur spyr hvort kosningin í kvöld hafi verið sú fyrsta sem eldri kynslóðin tapar hér á landi. Fyrsta sinn sem boomer Ísland tapar kosningum? #12stig— Bragi Páll (@BragiPall) March 4, 2023 Vilhelm Neto, leikari og uppistandari, sýndi stuðning sinn til Diljár í verki með því að kjósa hana. Hann veit hvernig íslenska þjóðin getur verið þegar kemur að einvíginu alræmda. Ég að hringja í 900-9904 vitandi alveg hvernig Ísland er þegar það kemur að einvíginu #12stig pic.twitter.com/wWytmrmO1g— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 4, 2023 KSÍ segir Eurovision að undirbúa sig fyrir komu Diljár. Hún verði tilbúin. Power up @Eurovision !Diljá will be ready ! #12stig pic.twitter.com/94l2xmMTdb— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 4, 2023 Hér að neðan má svo sjá viðbrögð annarra ánægðra netverja: Guð er til #12stig— Þórdís Jónsdóttir (@tordis97) March 4, 2023 Ég er svo stolt ein, grenjandi, veik uppi í sófa.Diljá, þú fallega drottning #12stig— (G)ella María (@ellamaaria1) March 4, 2023 Ég er enginn sérfræðingur en þetta var hands down besta Söngvakeppnin til þessa! #12stig.— Viktor Klimaszewski (@vklimaszewski) March 4, 2023 Elska hvað þessi þjóð er Diljákvæð! #12stig— Diljá Ámundadóttir Zoëga (@DiljaA) March 4, 2023 Einu sinni átti ég risastóran jakka með ermapúðum og of stórar buxur með fellingum að framan. Mamma saumaði á mig og ég var svaka smart. Minn tími er kominn #12stig— Bylgja Valtýsdóttir (@eldhestur) March 4, 2023 TIL HAMINGJU DILJÁ!!! #12stig #Songvakeppnin #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/HPeFLD6v4n— I STAND WITH UKRAINE (@heidos777) March 4, 2023 AHHH er svo glöð að Diljá vann! Og fegin að OK hafi tapað #12stig— Inga, MSc. (@irg19) March 4, 2023 MICHELIN STJÖRNU Á DILL JÁ #12STIG— Gunnar Andreas Kristinsson (@GunnarAndreasK) March 4, 2023 Í alvöru, sjáið hana! #12stig pic.twitter.com/GEZKvjWDgW— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) March 4, 2023 Diljá mun alveg örugglega standa sig með prýði á Anfield í vor #12stig— Hilmar Æ Þórðarson (@drhilmar) March 4, 2023 Eurovision Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
Diljá vann Söngvakeppnina í kvöld og verður því fulltrúi okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem haldin verður í Liverpool á Englandi í maí. Netverjar eru upp til hópa ánægðir með val þjóðarinnar á framlagi til keppninnar í ár, en það hefur ekki alltaf verið raunin. Háskóli Íslands, þar sem Diljá stundar nám í sjúkraþjálfun, var með þeim fyrstu til þess að óska Diljá til hamingju með sigurinn. Þá nýtti skólinn tækifærið og benti henni á að hægt er að taka fjarpróf víða í heiminum. Til hamingju, Diljá sjúkraþjálfunarnemi. Við minnum á að hægt er að taka fjarpróf víða í heiminum. #12stig pic.twitter.com/NwALNOTDAw— Háskóli Íslands (@Haskoli_Islands) March 4, 2023 Dagur B. Eggertsson, tók undir með HÍ og óskaði Diljá til hamingju. Vel get @Haskoli_Islands - og til hamingju Diljá! #12stig https://t.co/lxzNO0alGy— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) March 4, 2023 Sema Erla Serdar líkir Diljá við eina af goðsögnum Eurovisionsögunnar. Loreen komin með harða samkeppni! #12stig— Sema Erla (@semaerla) March 4, 2023 Ragnar Eyþórsson kvikmyndargerðarmaður virðist ekki geta beðið eftir flutningi Diljár í Liverpool. Síðasti flutningurinn var enn betri... get rétt ímyndað mér Powerinn í púlaraborg#12stig— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) March 4, 2023 Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur spyr hvort kosningin í kvöld hafi verið sú fyrsta sem eldri kynslóðin tapar hér á landi. Fyrsta sinn sem boomer Ísland tapar kosningum? #12stig— Bragi Páll (@BragiPall) March 4, 2023 Vilhelm Neto, leikari og uppistandari, sýndi stuðning sinn til Diljár í verki með því að kjósa hana. Hann veit hvernig íslenska þjóðin getur verið þegar kemur að einvíginu alræmda. Ég að hringja í 900-9904 vitandi alveg hvernig Ísland er þegar það kemur að einvíginu #12stig pic.twitter.com/wWytmrmO1g— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 4, 2023 KSÍ segir Eurovision að undirbúa sig fyrir komu Diljár. Hún verði tilbúin. Power up @Eurovision !Diljá will be ready ! #12stig pic.twitter.com/94l2xmMTdb— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 4, 2023 Hér að neðan má svo sjá viðbrögð annarra ánægðra netverja: Guð er til #12stig— Þórdís Jónsdóttir (@tordis97) March 4, 2023 Ég er svo stolt ein, grenjandi, veik uppi í sófa.Diljá, þú fallega drottning #12stig— (G)ella María (@ellamaaria1) March 4, 2023 Ég er enginn sérfræðingur en þetta var hands down besta Söngvakeppnin til þessa! #12stig.— Viktor Klimaszewski (@vklimaszewski) March 4, 2023 Elska hvað þessi þjóð er Diljákvæð! #12stig— Diljá Ámundadóttir Zoëga (@DiljaA) March 4, 2023 Einu sinni átti ég risastóran jakka með ermapúðum og of stórar buxur með fellingum að framan. Mamma saumaði á mig og ég var svaka smart. Minn tími er kominn #12stig— Bylgja Valtýsdóttir (@eldhestur) March 4, 2023 TIL HAMINGJU DILJÁ!!! #12stig #Songvakeppnin #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/HPeFLD6v4n— I STAND WITH UKRAINE (@heidos777) March 4, 2023 AHHH er svo glöð að Diljá vann! Og fegin að OK hafi tapað #12stig— Inga, MSc. (@irg19) March 4, 2023 MICHELIN STJÖRNU Á DILL JÁ #12STIG— Gunnar Andreas Kristinsson (@GunnarAndreasK) March 4, 2023 Í alvöru, sjáið hana! #12stig pic.twitter.com/GEZKvjWDgW— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) March 4, 2023 Diljá mun alveg örugglega standa sig með prýði á Anfield í vor #12stig— Hilmar Æ Þórðarson (@drhilmar) March 4, 2023
Eurovision Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira