Fyrsti Svíinn til að stýra dómnefndinni í Cannes í fimmtíu ár Atli Ísleifsson skrifar 28. febrúar 2023 09:47 Ruben Östlund verður formaður dómnefndarinnar í Cannes í sumar. EPA Sænski leikstjórinn Ruben Östlund verður formaður dómnefndarinnar á kvikmyndahátíðinni í Cannes í sumar. Frá þessu segir á vef hátíðarinnar. Östlund hefur sjálfur hlotið Gullpálmann, aðalverðlaun hátíðarinnar, í tvígang – fyrir The Square árið 2017 og svo Triangle of Sadness á síðasta ári. Hinn 48 ára Östlund verður fyrsti Svíinn til að gegna embætti formanns nefndarinnar frá því að leikkonan Ingrid Bergman fór fyrir nefndinni árið 1973, eða fyrir fimmtíu árum síðan. „Ég er ánægður, stoltur og auðmjúkur að hafa verið treyst fyrir þeim heiðri að vera formaður dómnefndarinnar að þessu sinni,“ segir leikstjórinn. Östlund fylgir með þessu í fótspor nokkurra á stærstu nöfnum kvikmyndasögunnar, þar með talið Steven Speiberg, Spike Lee, Cate Blanchett, Joel og Ethan Coen, Pedro Almodóvar og Jane Campion. Kvikmyndahátíðin í Cannes hefst 16. maí og stendur til 27. maí. Cannes Svíþjóð Bíó og sjónvarp Frakkland Tengdar fréttir Gullpálminn fyrir ádeilu með löngu æluatriði Kvikmyndin „Þríhyrningur depurðarinnar“ eftir sænska leikstjórann Ruben Östlund hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gærkvöldi. Henni er lýst sem meinhæðinni samfélagsádeilu með langdregnu æluatriði. 29. maí 2022 11:24 Íslendingar yfirtaka Cannes Það er margt um Íslendinginn í Cannes þetta árið en Volaða land eftir Hlyn Pálmason er heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum Un Certain Regard í aðaldagskrá hátíðarinnar. 24. maí 2022 14:31 Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Frá þessu segir á vef hátíðarinnar. Östlund hefur sjálfur hlotið Gullpálmann, aðalverðlaun hátíðarinnar, í tvígang – fyrir The Square árið 2017 og svo Triangle of Sadness á síðasta ári. Hinn 48 ára Östlund verður fyrsti Svíinn til að gegna embætti formanns nefndarinnar frá því að leikkonan Ingrid Bergman fór fyrir nefndinni árið 1973, eða fyrir fimmtíu árum síðan. „Ég er ánægður, stoltur og auðmjúkur að hafa verið treyst fyrir þeim heiðri að vera formaður dómnefndarinnar að þessu sinni,“ segir leikstjórinn. Östlund fylgir með þessu í fótspor nokkurra á stærstu nöfnum kvikmyndasögunnar, þar með talið Steven Speiberg, Spike Lee, Cate Blanchett, Joel og Ethan Coen, Pedro Almodóvar og Jane Campion. Kvikmyndahátíðin í Cannes hefst 16. maí og stendur til 27. maí.
Cannes Svíþjóð Bíó og sjónvarp Frakkland Tengdar fréttir Gullpálminn fyrir ádeilu með löngu æluatriði Kvikmyndin „Þríhyrningur depurðarinnar“ eftir sænska leikstjórann Ruben Östlund hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gærkvöldi. Henni er lýst sem meinhæðinni samfélagsádeilu með langdregnu æluatriði. 29. maí 2022 11:24 Íslendingar yfirtaka Cannes Það er margt um Íslendinginn í Cannes þetta árið en Volaða land eftir Hlyn Pálmason er heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum Un Certain Regard í aðaldagskrá hátíðarinnar. 24. maí 2022 14:31 Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Gullpálminn fyrir ádeilu með löngu æluatriði Kvikmyndin „Þríhyrningur depurðarinnar“ eftir sænska leikstjórann Ruben Östlund hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gærkvöldi. Henni er lýst sem meinhæðinni samfélagsádeilu með langdregnu æluatriði. 29. maí 2022 11:24
Íslendingar yfirtaka Cannes Það er margt um Íslendinginn í Cannes þetta árið en Volaða land eftir Hlyn Pálmason er heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum Un Certain Regard í aðaldagskrá hátíðarinnar. 24. maí 2022 14:31
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein