Jóhanna Guðrún heiðrar Celine Dion Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. febrúar 2023 12:33 Jóhanna Guðrún heiðrar aðra dívu á tónleikum í vor. Samsett/Getty-Jose Perez/Bauer-Griffin Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Sena tilkynntu í dag að söngkonan heldur Celine Dion heiðurstónleika þann 19. maí næstkomandi. Jóhanna Guðrún hefur alltaf verið mikill aðdáandi stórsöngkonunnar og hefur oft flutt lög hennar á tónleikum. „Celine hefur verið nefnd ein besta rödd veraldar, unnið fjölda verðlauna og er dýrkuð og dáð í öllum heimshlutum. Jóhanna Guðrún er ein besta söngkona Íslands og mikill aðdáandi Celine Dion,“ segir tilkynningunni. Jóhanna Guðrún mun taka sín uppáhalds Celine Dion lög í Háskólabíói og verða henni til taks sérstakir gestir, bakraddir og landslið hljóðfæraleikara. Á meðal gestasöngvara verða Dagur Sigurðsson og Elísabet Ormslev. Hér fyrir neðan má heyra Jóhönnu Guðrúnu flytja Celine Dion lagið The Power of Love í þættinum Jólaboð Jóa á Stöð 2 fyrir nokkrum árum. „Celine Dion er einn þekktasta söngkona okkar tíma og er bæði söluhæsti kanadíski tónlistarmaður heims og söluhæsti frönskumælandi tónlistarmaður heims. Tónlist hennar spannar margar tónlistarstefnur, frá poppi til rokks, frá R&B til gospels og alla leiðina að klassískri tónlist. Eftir að hafa náð heimsathygli á níunda áratugnum varð hún fljótt að einni goðsagnakenndustu söngkonu heims, með plötuum á borð við Falling into You (1996), Let’s Talk About Love (1997) og These Are Special Times (1998). Celine endurskapar sig sífellt sem söngkona og hefur haldið áfram að gefa út lög sem hafa gripið hugu og hjörtu fólks um allan heim. Lög eins og “The Power of Love“, “Think Twice“, “Because You Loved Me“, “It‘s All Coming Back to Me Now“, “My Heart Will Go On“, “I’m Your Angel” and “I’m Alive” sem hafa staðist tímans tönn og fara aldrei úr tísku,“ segir í sameiginlegu tilkynningunni sem send var út í dag. Bakraddir á tónleikunum verða Ágústa Ósk Óskarsdóttir og Íris Lind Verudóttir. Hljóðfæraleikararnir sem koma fram með Jóhönnu eru: Þórir Úlfarsson – Hljómsveitarstjórn, hljómborð Benedikt Brynleifsson – Trommur Ingvar Alfreðsson – Hljómborð Kjartan Guðnason – Slagverk Pétur Valgarð Pétursson – Gítar Valdimar Olgeirsson – Bassi View this post on Instagram A post shared by Sena Ísland (@sena_island) Tónleikar á Íslandi Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Jóhanna Guðrún hefur alltaf verið mikill aðdáandi stórsöngkonunnar og hefur oft flutt lög hennar á tónleikum. „Celine hefur verið nefnd ein besta rödd veraldar, unnið fjölda verðlauna og er dýrkuð og dáð í öllum heimshlutum. Jóhanna Guðrún er ein besta söngkona Íslands og mikill aðdáandi Celine Dion,“ segir tilkynningunni. Jóhanna Guðrún mun taka sín uppáhalds Celine Dion lög í Háskólabíói og verða henni til taks sérstakir gestir, bakraddir og landslið hljóðfæraleikara. Á meðal gestasöngvara verða Dagur Sigurðsson og Elísabet Ormslev. Hér fyrir neðan má heyra Jóhönnu Guðrúnu flytja Celine Dion lagið The Power of Love í þættinum Jólaboð Jóa á Stöð 2 fyrir nokkrum árum. „Celine Dion er einn þekktasta söngkona okkar tíma og er bæði söluhæsti kanadíski tónlistarmaður heims og söluhæsti frönskumælandi tónlistarmaður heims. Tónlist hennar spannar margar tónlistarstefnur, frá poppi til rokks, frá R&B til gospels og alla leiðina að klassískri tónlist. Eftir að hafa náð heimsathygli á níunda áratugnum varð hún fljótt að einni goðsagnakenndustu söngkonu heims, með plötuum á borð við Falling into You (1996), Let’s Talk About Love (1997) og These Are Special Times (1998). Celine endurskapar sig sífellt sem söngkona og hefur haldið áfram að gefa út lög sem hafa gripið hugu og hjörtu fólks um allan heim. Lög eins og “The Power of Love“, “Think Twice“, “Because You Loved Me“, “It‘s All Coming Back to Me Now“, “My Heart Will Go On“, “I’m Your Angel” and “I’m Alive” sem hafa staðist tímans tönn og fara aldrei úr tísku,“ segir í sameiginlegu tilkynningunni sem send var út í dag. Bakraddir á tónleikunum verða Ágústa Ósk Óskarsdóttir og Íris Lind Verudóttir. Hljóðfæraleikararnir sem koma fram með Jóhönnu eru: Þórir Úlfarsson – Hljómsveitarstjórn, hljómborð Benedikt Brynleifsson – Trommur Ingvar Alfreðsson – Hljómborð Kjartan Guðnason – Slagverk Pétur Valgarð Pétursson – Gítar Valdimar Olgeirsson – Bassi View this post on Instagram A post shared by Sena Ísland (@sena_island)
Tónleikar á Íslandi Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira