Bjóða fólki að senda ástarbréf frítt Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 11. febrúar 2023 12:50 Vilborg Ásta Arnardóttir markaðssérfræðingur Póstsins segir að fólk geti fengið aðstoð hjá ljóðskáldi ef ritstífla skyldi gera vart við sig. Pósturinn Um helgina og fram á Valentínusardag, sem er næsta þriðjudag, verður sérstakur hjartapóstkassi staðsettur í Kringlunni þar sem fólk getur skrifað eldheita ástarkveðju og póstlagt frítt með Póstinum. Í tilkynningu Póstsins kemur fram að heilagur Valentínus kveiki bál í hjörtum elskenda og af því tilefni vill Pósturinn auðvelda fólki að tjá ást sína í rituðu máli og koma orðsendingum og sjóðheitum ástarbréfum á milli. Vilborg Ásta Arnardóttir markaðssérfræðingur Póstsins segir að fólk geti fengið aðstoð hjá ljóðskáldi ef ritstífla skyldi gera vart við sig en skáldið verður með pennann á lofti milli kl. 13 og 16 í dag. Sérstakur hjartapóstkassi verður staðsettur í Kringlunni.Pósturinn ,,Tveir gamlir póstkassar fengu nýtt líf og með hjálp góðra manna var þeim skeytt saman og breytt í hjarta. Póstkassanum var komið upp í Kringlunni í gærkvöld og því opinn nú í dag. Hver vill ekki fá frumsamið ástarljóð í pósti frá einhverjum sem þeim þykir vænt um á sjálfan Valentínusardaginn. Það verður nú að segjast að það er mun rómantískara að fá handskrifaða kveðju en rafræna kveðju á Messenger, kannski á viðtakandinn eftir að halda upp á kortið sitt árum saman, já eða ramma bréfið inn. „Við útvegum kortin og sendum frítt um allt land. Þar að auki mun öllum hjartaknúsurum landsins, sem komast ekki í Kringluna, bjóðast að póstleggja ástarbréf frítt á öllum pósthúsum, aðeins á Valentínusardaginn sjálfan,“ segir Vilborg að lokum og bætir við: „Ég hvet alla til að senda hjartnæma kveðju á ástvini sína, hvort sem það eru ástarjátningar í bundnu máli eða eitthvað allt annað.“ Pósturinn Ástin og lífið Valentínusardagurinn Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Sjá meira
Í tilkynningu Póstsins kemur fram að heilagur Valentínus kveiki bál í hjörtum elskenda og af því tilefni vill Pósturinn auðvelda fólki að tjá ást sína í rituðu máli og koma orðsendingum og sjóðheitum ástarbréfum á milli. Vilborg Ásta Arnardóttir markaðssérfræðingur Póstsins segir að fólk geti fengið aðstoð hjá ljóðskáldi ef ritstífla skyldi gera vart við sig en skáldið verður með pennann á lofti milli kl. 13 og 16 í dag. Sérstakur hjartapóstkassi verður staðsettur í Kringlunni.Pósturinn ,,Tveir gamlir póstkassar fengu nýtt líf og með hjálp góðra manna var þeim skeytt saman og breytt í hjarta. Póstkassanum var komið upp í Kringlunni í gærkvöld og því opinn nú í dag. Hver vill ekki fá frumsamið ástarljóð í pósti frá einhverjum sem þeim þykir vænt um á sjálfan Valentínusardaginn. Það verður nú að segjast að það er mun rómantískara að fá handskrifaða kveðju en rafræna kveðju á Messenger, kannski á viðtakandinn eftir að halda upp á kortið sitt árum saman, já eða ramma bréfið inn. „Við útvegum kortin og sendum frítt um allt land. Þar að auki mun öllum hjartaknúsurum landsins, sem komast ekki í Kringluna, bjóðast að póstleggja ástarbréf frítt á öllum pósthúsum, aðeins á Valentínusardaginn sjálfan,“ segir Vilborg að lokum og bætir við: „Ég hvet alla til að senda hjartnæma kveðju á ástvini sína, hvort sem það eru ástarjátningar í bundnu máli eða eitthvað allt annað.“
Pósturinn Ástin og lífið Valentínusardagurinn Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Sjá meira