150 þúsund undirskriftir og mamman er klár í slaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2023 14:31 Donna Kelce með sonum sínum Jason Kelce hjá Philadelphia Eagles og Travis Kelce hjá Kansas City Chiefs. Getty/Christian Petersen Donna Kelce getur fagnað sigri í Super Bowl hvernig sem fer. Hún á nefnilega son í báðum liðum. Synir hennar Donnu eru heldur engir meðalmenn heldur lykilmenn í sínum liðum. Travis Kelce hjá Kansas City Chiefs er einn besti innherji deildarinnar og Jason Kelce hjá Philadelphia Eagles er einn besti senterinn. Þeir verða fyrstu bræðurnir sem mætast í Super Bowl leiknum sem er stærsti kappleikur ársins í Bandaríkjunum. Donna hefur verið dugleg að mæta á leikina hjá sonum sínum og stundum þurft að velja á milli þegar þeir eru að spila á sama tíma eða á sitthvorum enda Bandaríkjanna. Hún þarf hins vegar ekki að velja á milli á Super Bowl leiknum um næstu helgi. Myndavélarnar verða örugglega á henni og Kelce fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Nú hafa meira 150 þúsund skrifað undir beiðni um að Donna Kelce fái taka þátt í peningakastinu fyrir leik sem ræður því hvort liðið byrjar með boltann í leiknum. Donna var hikandi þegar þetta var fyrst borið undir hana enda vildi hún ekki taka sæti einhvers sem ætti að vera þar eða trufla syni sína fyrir leik. Báðir synirnir fullvissuðu hana um að svo yrði ekki. Hún segist því vera klár ef NFL-deildin vill fá hana í þetta verkefni. Nú er bara að sjá hvað NFL-deildin gerir. Super Bowl leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið og hefst upphitun fyrir hann klukkan 22.00. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Ofurskálin Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Frábærir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sjá meira
Synir hennar Donnu eru heldur engir meðalmenn heldur lykilmenn í sínum liðum. Travis Kelce hjá Kansas City Chiefs er einn besti innherji deildarinnar og Jason Kelce hjá Philadelphia Eagles er einn besti senterinn. Þeir verða fyrstu bræðurnir sem mætast í Super Bowl leiknum sem er stærsti kappleikur ársins í Bandaríkjunum. Donna hefur verið dugleg að mæta á leikina hjá sonum sínum og stundum þurft að velja á milli þegar þeir eru að spila á sama tíma eða á sitthvorum enda Bandaríkjanna. Hún þarf hins vegar ekki að velja á milli á Super Bowl leiknum um næstu helgi. Myndavélarnar verða örugglega á henni og Kelce fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Nú hafa meira 150 þúsund skrifað undir beiðni um að Donna Kelce fái taka þátt í peningakastinu fyrir leik sem ræður því hvort liðið byrjar með boltann í leiknum. Donna var hikandi þegar þetta var fyrst borið undir hana enda vildi hún ekki taka sæti einhvers sem ætti að vera þar eða trufla syni sína fyrir leik. Báðir synirnir fullvissuðu hana um að svo yrði ekki. Hún segist því vera klár ef NFL-deildin vill fá hana í þetta verkefni. Nú er bara að sjá hvað NFL-deildin gerir. Super Bowl leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið og hefst upphitun fyrir hann klukkan 22.00. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Ofurskálin Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Frábærir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sjá meira