Tilþrifin: Blazter hendir í ás í öruggum sigri Viðstöðu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2023 10:46 Blazter var frábær í sigri Viðstöðu gegn Ten5ion í gærkvöldi. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Blazter í liði Viðstöðu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Viðstöðu og Ten5ion mættust í fyrri viðureign gærkvöldsins þegar sextánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst. Viðstöðu hafði yfirhöndina allan leikinn og vann fyrstu níu loturnar. Ten5ion klóraði í bakkann í seinni hálfleiknum, en sigur Viðstöðu varð í raun aldrei í hættu og liðið vann að lokum góðan sigur, 16-11. Það var helst fyrir einstaklingsframtak Blazters og Pabo að Viðstöðu hleypti andstæðingum sínum aldrei of nálægt sér og í stöðunni 8-0 sýndi Blazter einmitt frábær tilþrif þegar hann tók út hvern einn og einasta liðsmann Ten5ion. Tilþrif Blazters má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Blazter hendir í ás í öruggum sigri Viðstöðu Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport
Viðstöðu og Ten5ion mættust í fyrri viðureign gærkvöldsins þegar sextánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst. Viðstöðu hafði yfirhöndina allan leikinn og vann fyrstu níu loturnar. Ten5ion klóraði í bakkann í seinni hálfleiknum, en sigur Viðstöðu varð í raun aldrei í hættu og liðið vann að lokum góðan sigur, 16-11. Það var helst fyrir einstaklingsframtak Blazters og Pabo að Viðstöðu hleypti andstæðingum sínum aldrei of nálægt sér og í stöðunni 8-0 sýndi Blazter einmitt frábær tilþrif þegar hann tók út hvern einn og einasta liðsmann Ten5ion. Tilþrif Blazters má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Blazter hendir í ás í öruggum sigri Viðstöðu
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport