Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. janúar 2023 09:42 Idol dómararnir í þættinum á síðasta föstudag. Vísir/Hulda Margrét Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. Ísland keppir við Svíþjóð klukkan 19:30 á föstudag á HM í handbolta. Eftir að tímasetning leiksins varð ljós var tekin ákvörðun um að færa beinu útsendinguna frá Idol sviðinu til 21:00. „Það er ljóst að leikurinn milli Íslands og Svíþjóðar er gríðarlega mikilvægur og stór hluti þjóðarinnar vill fylgjast með strákunum. Að sama skapi er Idolið með gríðarlegt áhorf og því hefði það verið galið að stilla þessum viðburðum upp á sama tíma,“ segir Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri miðla SÝN um þessa breytingu á dagskrá Stöðvar 2 á föstudag. „Með því að seinka Idolinu til kl. 21.00 náum við að skapa stórkostlegt sjónvarpskvöld með stórleik í handbolta og Idolinu í beinu framhaldi. Þetta verður varla betra.“ Leikur Íslands við Evrópumeistara Svíþjóðar, á þeirra eigin heimavelli, næsta föstudagskvöld virðist fyrir fram vera leikurinn sem ræður því hvort að Ísland komist í 8-liða úrslit á HM í handbolta. Sjö keppendur eru eftir í Idol keppninni og syngja þau fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu í beinni útsendingu á föstudagskvöld. Símakosning mun segja til um það hvaða keppendur fara heim næstu föstudagskvöld og hvaða keppandi stendur uppi sem Idol stjarna Íslands. Idol keppendurnir sem stíga á stóra sviðið á föstudag.Stöð 2 Keppendurnir sem eiga enn möguleika á að vinna Idol eru Saga Matthildur, Guðjón Smári, Þórhildur Helga, Ninja, Kjalar, Símon Grétar og Bía. Alla umfjöllun okkar um Idol má finna HÉR á Vísi. Idol Bíó og sjónvarp HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar þurfa að fella frændur sína eða treysta á mikla heppni Á Ísland enn möguleika á að vinna til verðlauna á HM? Getur liðið komist í undanúrslit án þess að vinna Svía? Hvað þarf að gerast og hvað má alls ekki gerast? Það er kominn tími til að rýna í stöðuna fyrir leiki Íslands í milliriðli. 17. janúar 2023 10:32 Svona lítur milliriðill Íslands út Eftir leiki dagsins á HM í handbolta karla er ljóst hvernig milliriðill Íslands lítur út. Erfiðasta verkefnið þar fyrir strákana okkar er heimaliðið sjálft, Svíþjóð. 16. janúar 2023 22:15 Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00 „Ég er ekkert að fara að stoppa hérna“ „Í enda dagsins er ég bara ótrúlega stoltur af mér og minni frammistöðu. Mér finnst eins og ég hafi gert mitt besta og ef það er ekki nóg þá er það bara þannig,“ segir Idol keppandinn Birgir Örn Magnússon sem sendur var heim síðasta föstudag. 16. janúar 2023 12:31 Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Ísland keppir við Svíþjóð klukkan 19:30 á föstudag á HM í handbolta. Eftir að tímasetning leiksins varð ljós var tekin ákvörðun um að færa beinu útsendinguna frá Idol sviðinu til 21:00. „Það er ljóst að leikurinn milli Íslands og Svíþjóðar er gríðarlega mikilvægur og stór hluti þjóðarinnar vill fylgjast með strákunum. Að sama skapi er Idolið með gríðarlegt áhorf og því hefði það verið galið að stilla þessum viðburðum upp á sama tíma,“ segir Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri miðla SÝN um þessa breytingu á dagskrá Stöðvar 2 á föstudag. „Með því að seinka Idolinu til kl. 21.00 náum við að skapa stórkostlegt sjónvarpskvöld með stórleik í handbolta og Idolinu í beinu framhaldi. Þetta verður varla betra.“ Leikur Íslands við Evrópumeistara Svíþjóðar, á þeirra eigin heimavelli, næsta föstudagskvöld virðist fyrir fram vera leikurinn sem ræður því hvort að Ísland komist í 8-liða úrslit á HM í handbolta. Sjö keppendur eru eftir í Idol keppninni og syngja þau fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu í beinni útsendingu á föstudagskvöld. Símakosning mun segja til um það hvaða keppendur fara heim næstu föstudagskvöld og hvaða keppandi stendur uppi sem Idol stjarna Íslands. Idol keppendurnir sem stíga á stóra sviðið á föstudag.Stöð 2 Keppendurnir sem eiga enn möguleika á að vinna Idol eru Saga Matthildur, Guðjón Smári, Þórhildur Helga, Ninja, Kjalar, Símon Grétar og Bía. Alla umfjöllun okkar um Idol má finna HÉR á Vísi.
Idol Bíó og sjónvarp HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar þurfa að fella frændur sína eða treysta á mikla heppni Á Ísland enn möguleika á að vinna til verðlauna á HM? Getur liðið komist í undanúrslit án þess að vinna Svía? Hvað þarf að gerast og hvað má alls ekki gerast? Það er kominn tími til að rýna í stöðuna fyrir leiki Íslands í milliriðli. 17. janúar 2023 10:32 Svona lítur milliriðill Íslands út Eftir leiki dagsins á HM í handbolta karla er ljóst hvernig milliriðill Íslands lítur út. Erfiðasta verkefnið þar fyrir strákana okkar er heimaliðið sjálft, Svíþjóð. 16. janúar 2023 22:15 Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00 „Ég er ekkert að fara að stoppa hérna“ „Í enda dagsins er ég bara ótrúlega stoltur af mér og minni frammistöðu. Mér finnst eins og ég hafi gert mitt besta og ef það er ekki nóg þá er það bara þannig,“ segir Idol keppandinn Birgir Örn Magnússon sem sendur var heim síðasta föstudag. 16. janúar 2023 12:31 Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Strákarnir okkar þurfa að fella frændur sína eða treysta á mikla heppni Á Ísland enn möguleika á að vinna til verðlauna á HM? Getur liðið komist í undanúrslit án þess að vinna Svía? Hvað þarf að gerast og hvað má alls ekki gerast? Það er kominn tími til að rýna í stöðuna fyrir leiki Íslands í milliriðli. 17. janúar 2023 10:32
Svona lítur milliriðill Íslands út Eftir leiki dagsins á HM í handbolta karla er ljóst hvernig milliriðill Íslands lítur út. Erfiðasta verkefnið þar fyrir strákana okkar er heimaliðið sjálft, Svíþjóð. 16. janúar 2023 22:15
Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00
„Ég er ekkert að fara að stoppa hérna“ „Í enda dagsins er ég bara ótrúlega stoltur af mér og minni frammistöðu. Mér finnst eins og ég hafi gert mitt besta og ef það er ekki nóg þá er það bara þannig,“ segir Idol keppandinn Birgir Örn Magnússon sem sendur var heim síðasta föstudag. 16. janúar 2023 12:31
Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07