Madonna tilkynnir tónleikaferðalag Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. janúar 2023 15:13 Söngkonan Madonna stefnir á tónleikaferðalag í sumar. Ethan Miller/Getty Images Súperstjarnan Madonna tilkynnti í dag væntanlegt tónleikaferðalag sitt, The Celebration Tour 2023, sem fagnar rúmum fjórum áratugum hennar í tónlistarsenunni. Hér að neðan má sjá myndbandið þar sem Madonna tilkynnir fréttirnar en grínistinn Amy Schumer manar hana hér til að fara í tónleikaferðalag um heiminn og taka sín frægustu lög, sem hún samþykkir. Madonna á að baki sér fjölmarga ofursmelli og má þar meðal annars nefna Like A Prayer, 4 minutes, Vogue, Material Girl og Like A Virgin. Þá hefur hún einnig farið með hlutverk í kvikmyndum eins og Desperatly Seeking Susan og hannað fatalínur með risum á borð við H&M og Macy's. Í tilkynningunni kemur fram að Madonna muni taka alla sína þekktustu smelli frá ferlinum á tónleikaferðalaginu umrædda en herlegheitin hefjast 15. júlí í Vancouver, Kanada. Fram til október mun hún koma fram víða um Norður Ameríku og færa sig svo til Evrópu en tónleikaferðalaginu lýkur í Amsterdam þann fyrsta desember. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Nánari upplýsingar um tímasetningar á tónleikum hennar má finna hér. Bandaríkin Tónlist Menning Hollywood Tengdar fréttir Madonna hefur verið valin Leikkonan Julia Garner hefur fengið boð um að leika stjörnuna Madonnu í kvikmynd um lífið hennar samkvæmt Variety. Madonna hyggst sjálf ætla að setjast í leikstjórastólinn og mun myndin fara yfir upphafið á hennar ferli. 8. júní 2022 10:48 Leðurklædd Madonna opnaði MTV verðlaunahátíðina í nótt MTV VMA (Video music awards) hátíðin fór fram með pompi og prakt í New York í nótt. MTV sjónvarpsstöðin fagnar 40 ára afmæli sínu í ár og voru allar helstu stjörnur úr tónlistarheiminum samankomnar til þess að uppskera eða samgleðjast. Söngkonan Doja Cat var kynnir kvöldsins. 13. september 2021 11:01 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hér að neðan má sjá myndbandið þar sem Madonna tilkynnir fréttirnar en grínistinn Amy Schumer manar hana hér til að fara í tónleikaferðalag um heiminn og taka sín frægustu lög, sem hún samþykkir. Madonna á að baki sér fjölmarga ofursmelli og má þar meðal annars nefna Like A Prayer, 4 minutes, Vogue, Material Girl og Like A Virgin. Þá hefur hún einnig farið með hlutverk í kvikmyndum eins og Desperatly Seeking Susan og hannað fatalínur með risum á borð við H&M og Macy's. Í tilkynningunni kemur fram að Madonna muni taka alla sína þekktustu smelli frá ferlinum á tónleikaferðalaginu umrædda en herlegheitin hefjast 15. júlí í Vancouver, Kanada. Fram til október mun hún koma fram víða um Norður Ameríku og færa sig svo til Evrópu en tónleikaferðalaginu lýkur í Amsterdam þann fyrsta desember. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Nánari upplýsingar um tímasetningar á tónleikum hennar má finna hér.
Bandaríkin Tónlist Menning Hollywood Tengdar fréttir Madonna hefur verið valin Leikkonan Julia Garner hefur fengið boð um að leika stjörnuna Madonnu í kvikmynd um lífið hennar samkvæmt Variety. Madonna hyggst sjálf ætla að setjast í leikstjórastólinn og mun myndin fara yfir upphafið á hennar ferli. 8. júní 2022 10:48 Leðurklædd Madonna opnaði MTV verðlaunahátíðina í nótt MTV VMA (Video music awards) hátíðin fór fram með pompi og prakt í New York í nótt. MTV sjónvarpsstöðin fagnar 40 ára afmæli sínu í ár og voru allar helstu stjörnur úr tónlistarheiminum samankomnar til þess að uppskera eða samgleðjast. Söngkonan Doja Cat var kynnir kvöldsins. 13. september 2021 11:01 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Madonna hefur verið valin Leikkonan Julia Garner hefur fengið boð um að leika stjörnuna Madonnu í kvikmynd um lífið hennar samkvæmt Variety. Madonna hyggst sjálf ætla að setjast í leikstjórastólinn og mun myndin fara yfir upphafið á hennar ferli. 8. júní 2022 10:48
Leðurklædd Madonna opnaði MTV verðlaunahátíðina í nótt MTV VMA (Video music awards) hátíðin fór fram með pompi og prakt í New York í nótt. MTV sjónvarpsstöðin fagnar 40 ára afmæli sínu í ár og voru allar helstu stjörnur úr tónlistarheiminum samankomnar til þess að uppskera eða samgleðjast. Söngkonan Doja Cat var kynnir kvöldsins. 13. september 2021 11:01