Íslenska vatnið í aðalhlutverki á Golden Globes Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. janúar 2023 16:01 Stjörnurnar stilltu sér upp með íslenska vatninu. Hildur Guðnadóttir var ekki eini fulltrúi okkar Íslendinga á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fór fram í nótt, því íslenska vatnið Icelandic Glacial lék stórt hlutverk á hátíðinni. Icelandic Glacial var einn af bakhjörlum hátíðarinnar og gátu stjörnur kvöldsins því svalað þorsta sínum á íslensku vatni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Icelandic Glacial kemur við sögu Golden Globes því það var einnig aðalvatn hátíðarinnar árin 2020 og 2021. Áður var það Fiji sem var aðalvatn hátíðarinnar og vakti „Fiji-stúlkan“ mikla lukku á hátíðinni árið 2019. Nú voru það hins vegar silfurklæddar stúlkur sem gengu um og buðu gestum upp á íslenskt vatn. Þá stilltu stjörnur á borð við Selenu Gomez, Anya Taylor-Joy, Jennifer Hudson og Eddie Murphy sér upp með Icelandic Glacial. Þessar stúlkur buðu stjörnum kvöldsins upp á íslenskt vatn.Getty/Joe Scarnic Leik- og söngkonan Selena Gomez stillti sér upp með íslenska vatninu.Getty/Joe Scarnici Leikkonan Anya Taylor-Joy var í miklu eftirlæti hjá Íslendingum sem horfðu á þættina The Queen's Gambit. Getty/Joe Scarnici Ætli Jennifer Hudson hafi fengið sér sopa af íslenska vatninu?Getty/Joe Scarnici Hjónin Nicole Mitchell Murphy og Eddie Murphy stilltu sér upp hjá Icelandic Glacial básnum.Getty/Joe Scarnici Tók speglamynd með Heidi Klum Athafnakonan Hilda Michelsen var stödd á hátíðinni ásamt eiginmanni sínum Kristjáni Jónssyni og tendaföður sínum Jóni Ólafssyni, stofnanda Icelandic Glacial. Hilda leyfði fylgjendum sínum á Instagram að fylgast með kvöldinu, allt frá því hún fór í förðun og þar til hún tók speglamynd með Heidi Klum. Hilda er eigandi tískuvörumerkisins NOROM en á verðalaunahátíðinni var hulunni svipt af sérstakri vatnsflösku sem hönnuð var í samstarfi við NOROM. Hilda í förðun hjá Auði Jónsdóttur.Instagram Hilda leyfði fylgjendum sínum að fylgjast með kvöldinu.Instagram Hilda stillti sér að sjálfsögðu upp með einni af stjörnu kvöldsins, íslenska vatninu.Instagram Jón Ólafsson stofnandi Icelandic Glacial og athafnahjónin Kristján Jónsson og Hilda Michelsen.Instagram Hulunni var svipt af vatnsflösku sem unnin var í samstarfi við NOROM, tískuvörumerki í eigu Hildu.Instagram „Þegar Heidi Klum er að reyna að vera eins og þú,“ skrifar Hilda undir speglamynd af sér og ofurfyrirsætunni Heidi Klum.Instagram View this post on Instagram A post shared by Hilda Michelsen | Hildur Eik (@itsmehildabrand) Golden Globe-verðlaunin Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Annar bakaradrengur kominn í heiminn Lífið Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Lífið samstarf 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Menning Fleiri fréttir Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Sjá meira
Icelandic Glacial var einn af bakhjörlum hátíðarinnar og gátu stjörnur kvöldsins því svalað þorsta sínum á íslensku vatni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Icelandic Glacial kemur við sögu Golden Globes því það var einnig aðalvatn hátíðarinnar árin 2020 og 2021. Áður var það Fiji sem var aðalvatn hátíðarinnar og vakti „Fiji-stúlkan“ mikla lukku á hátíðinni árið 2019. Nú voru það hins vegar silfurklæddar stúlkur sem gengu um og buðu gestum upp á íslenskt vatn. Þá stilltu stjörnur á borð við Selenu Gomez, Anya Taylor-Joy, Jennifer Hudson og Eddie Murphy sér upp með Icelandic Glacial. Þessar stúlkur buðu stjörnum kvöldsins upp á íslenskt vatn.Getty/Joe Scarnic Leik- og söngkonan Selena Gomez stillti sér upp með íslenska vatninu.Getty/Joe Scarnici Leikkonan Anya Taylor-Joy var í miklu eftirlæti hjá Íslendingum sem horfðu á þættina The Queen's Gambit. Getty/Joe Scarnici Ætli Jennifer Hudson hafi fengið sér sopa af íslenska vatninu?Getty/Joe Scarnici Hjónin Nicole Mitchell Murphy og Eddie Murphy stilltu sér upp hjá Icelandic Glacial básnum.Getty/Joe Scarnici Tók speglamynd með Heidi Klum Athafnakonan Hilda Michelsen var stödd á hátíðinni ásamt eiginmanni sínum Kristjáni Jónssyni og tendaföður sínum Jóni Ólafssyni, stofnanda Icelandic Glacial. Hilda leyfði fylgjendum sínum á Instagram að fylgast með kvöldinu, allt frá því hún fór í förðun og þar til hún tók speglamynd með Heidi Klum. Hilda er eigandi tískuvörumerkisins NOROM en á verðalaunahátíðinni var hulunni svipt af sérstakri vatnsflösku sem hönnuð var í samstarfi við NOROM. Hilda í förðun hjá Auði Jónsdóttur.Instagram Hilda leyfði fylgjendum sínum að fylgjast með kvöldinu.Instagram Hilda stillti sér að sjálfsögðu upp með einni af stjörnu kvöldsins, íslenska vatninu.Instagram Jón Ólafsson stofnandi Icelandic Glacial og athafnahjónin Kristján Jónsson og Hilda Michelsen.Instagram Hulunni var svipt af vatnsflösku sem unnin var í samstarfi við NOROM, tískuvörumerki í eigu Hildu.Instagram „Þegar Heidi Klum er að reyna að vera eins og þú,“ skrifar Hilda undir speglamynd af sér og ofurfyrirsætunni Heidi Klum.Instagram View this post on Instagram A post shared by Hilda Michelsen | Hildur Eik (@itsmehildabrand)
Golden Globe-verðlaunin Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Annar bakaradrengur kominn í heiminn Lífið Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Lífið samstarf 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Menning Fleiri fréttir Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Sjá meira