Sjónvarpsmaðurinn gekk gjörsamlega af göflunum eftir tap Kúrekanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2023 15:31 Stephen A. Smith missti sig algjörlega eftir að Dallas Cowboys tapaði síðasta deildarleik tímabilsins með vandræðalegum hætti. Getty/Justin Ford Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Stephen A. Smith er þekktur fyrir látalæti sín og æsing í settinu en sjaldan hefur hann boðið upp á annað eins og eftir tap Dallas Cowboys liðsins um helgina. Dallas Cowboys er vinsælasta lið Bandaríkjanna og alltaf mikið í fréttum hvort sem það gengur vel eða illa. Smith er líka vanur að hafa sterkar skoðanir á liði Cowboys og hann gekk gjörsamlega af göflunum eftir tap Kúrekanna í lokaleik deildarkeppninnar á sunnudaginn. Dallas Cowboys var búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en tapaði á vandræðalegan hátt 6-26 á móti liði Washington Commanders. Dallas liðið hafði skorað 27 stig eða meira í níu leikjum í röð og aðeins tapað tvisvar í framlengingu en hinir sjö leikirnir höfðu unnist. Nú hafði liðið að engu að keppa og andleysið og getuleysið fékk umræddan Smith til að missa sig fyrir fram goðsögn Dallas liðsins Michael Irvin. Dallas mætir Tom Brady og félögum í Tampa Bay Buccaneers í úrslitakeppninni um næstu helgi. Hér fyrir neðan má sjá hneykslun og látalæti Stephen A. Smith. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Sjá meira
Dallas Cowboys er vinsælasta lið Bandaríkjanna og alltaf mikið í fréttum hvort sem það gengur vel eða illa. Smith er líka vanur að hafa sterkar skoðanir á liði Cowboys og hann gekk gjörsamlega af göflunum eftir tap Kúrekanna í lokaleik deildarkeppninnar á sunnudaginn. Dallas Cowboys var búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en tapaði á vandræðalegan hátt 6-26 á móti liði Washington Commanders. Dallas liðið hafði skorað 27 stig eða meira í níu leikjum í röð og aðeins tapað tvisvar í framlengingu en hinir sjö leikirnir höfðu unnist. Nú hafði liðið að engu að keppa og andleysið og getuleysið fékk umræddan Smith til að missa sig fyrir fram goðsögn Dallas liðsins Michael Irvin. Dallas mætir Tom Brady og félögum í Tampa Bay Buccaneers í úrslitakeppninni um næstu helgi. Hér fyrir neðan má sjá hneykslun og látalæti Stephen A. Smith. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Sjá meira