Rauk úr útsendingu og beint á fæðingardeildina: „Pabbi er á leiðinni“ Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2023 22:32 Robert Griffin hinn þriðji rauk úr beinni útsendingu eftir að hafa fengið símtal um að konan hans væri farin af stað í fæðingu. Vísir/Getty Robert Griffin III var í beinni útsendingu hjá ESPN í gærkvöldi þegar hann tók skyndilega upp símann. Hann rauk svo af stað þegar í ljós kom að konan hans væri komin með hríðir. Robert Griffin III var valinn annar í nýliðavalinu árið 2012 af Washington Redskins. Hann byrjaði af miklum krafti í deildinni en lenti svo í erfiðum meiðslum og lagði skóna á hilluna árið 2020 eftir að hafa leikið fjögur tímabil með Redskins, eitt tímabil með Cleveland Browns og þrjú tímabil með Baltimore Ravens. WIFE IS IN LABOR!!!!!! pic.twitter.com/Kep0Ek51vU— Robert Griffin III (@RGIII) January 1, 2023 Griffin starfar núna sem sérfræðingur í útsendingum ESPN frá NFL deildinni sem og háskólaboltanum. Í gær var hann við störf á undanúrslitaleik Michican og TCU þegar hann tók skyndilega upp símann í miðri útsendingu, samstarfsmönnum hans til töluverðar undrunar. Griffin tók svo skyndilega á rás og í ljós kom að kona hans var komin með hríðir og á leið á fæðingardeildina. Griffin greindi frá atburðarásinni á Twitter síðu sinni og greindi frá því að hann væri kominn í flugvél á leiðinni heim og bað konuna sína um að halda í sér. UPDATE!!! Made a SOUTHWEST FLIGHT to get home. HOLD ON BABY, DADDYs COMING! https://t.co/wSBKrUMf44— Robert Griffin III (@RGIII) January 1, 2023 Síðar um kvöldið kom svo í ljós að barnið ákvað að láta bíða eftir sér. „Barnið okkar ákvað að það væri ekki ennþá kominn tími á að koma út. Hún hlýtur að hafa vitað að mamma og pabbi eyða gamlárskvöldi aldrei í sitt hvoru lagi. Guð vissi hvar ég þurfti að vera,“ skrifaði Griffin. Eiginkona Griffin, Grete Griffin, var hins vegar þakklát fyrir að hann hafi drifið sig af stað í fyrstu flugvélina. Baby said SIKE!!! Thank you everyone for the sweet messages, but as of right now, still pregnant and couldn t be more thankful for @RGIII for hopping on the first flight home My hero!!!! https://t.co/1oGVBDTEdr— Grete Griffin (@GGriffinIII) January 1, 2023 NFL Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Sjá meira
Robert Griffin III var valinn annar í nýliðavalinu árið 2012 af Washington Redskins. Hann byrjaði af miklum krafti í deildinni en lenti svo í erfiðum meiðslum og lagði skóna á hilluna árið 2020 eftir að hafa leikið fjögur tímabil með Redskins, eitt tímabil með Cleveland Browns og þrjú tímabil með Baltimore Ravens. WIFE IS IN LABOR!!!!!! pic.twitter.com/Kep0Ek51vU— Robert Griffin III (@RGIII) January 1, 2023 Griffin starfar núna sem sérfræðingur í útsendingum ESPN frá NFL deildinni sem og háskólaboltanum. Í gær var hann við störf á undanúrslitaleik Michican og TCU þegar hann tók skyndilega upp símann í miðri útsendingu, samstarfsmönnum hans til töluverðar undrunar. Griffin tók svo skyndilega á rás og í ljós kom að kona hans var komin með hríðir og á leið á fæðingardeildina. Griffin greindi frá atburðarásinni á Twitter síðu sinni og greindi frá því að hann væri kominn í flugvél á leiðinni heim og bað konuna sína um að halda í sér. UPDATE!!! Made a SOUTHWEST FLIGHT to get home. HOLD ON BABY, DADDYs COMING! https://t.co/wSBKrUMf44— Robert Griffin III (@RGIII) January 1, 2023 Síðar um kvöldið kom svo í ljós að barnið ákvað að láta bíða eftir sér. „Barnið okkar ákvað að það væri ekki ennþá kominn tími á að koma út. Hún hlýtur að hafa vitað að mamma og pabbi eyða gamlárskvöldi aldrei í sitt hvoru lagi. Guð vissi hvar ég þurfti að vera,“ skrifaði Griffin. Eiginkona Griffin, Grete Griffin, var hins vegar þakklát fyrir að hann hafi drifið sig af stað í fyrstu flugvélina. Baby said SIKE!!! Thank you everyone for the sweet messages, but as of right now, still pregnant and couldn t be more thankful for @RGIII for hopping on the first flight home My hero!!!! https://t.co/1oGVBDTEdr— Grete Griffin (@GGriffinIII) January 1, 2023
NFL Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Sjá meira