Þjálfari Denver Broncos rekinn eftir fimmtán leiki í starfi Andri Már Eggertsson skrifar 26. desember 2022 23:00 Nathaniel Hackett að ræða við Russell Wilson, leikstjórnanda Denver Broncos Vísir/Getty Denver Broncos rak Nathaniel Hackett, aðalþjálfara liðsins, innan við sólarhring eftir niðurlægjandi tap gegn Los Angeles Rams 14-51. Nathaniel Hackett tók við Denver Broncos fyrir tímabilið en Broncos hefur aðeins unnið fjóra leiki á tímabilinu. Nathaniel Hackett er fimmti aðalþjálfarinn frá 1970 sem fær ekki að klára sitt fyrsta tímabil sem þjálfari. Hann kemst þá í hóp með Urban Mayer, Bobby Petrino, Pete McCulley og Lou Holtz. Nathaniel Hackett now becomes the fifth head coach since the 1970 merger to not finish his first season. He joins 2021 Urban Meyer, 2007 Bobby Petrino, 1978 Pete McCulley and 1976 Lou Holtz. pic.twitter.com/cdDb8RujD0— Adam Schefter (@AdamSchefter) December 26, 2022 Eftir að Denver Broncos vann Super Bowl árið 2016 í síðasta leik Peyton Manning á ferlinum hefur félaginu ekki tekist að komast í úrslitakeppnina sjö tímabil í röð en ekkert félag sem hefur unnið Super Bowl hefur þurft að bíða svona lengi eftir að komast í úrslitakeppnina. Samkvæmt heimildum Adam Schefter tekur Jerry Rosburg við sem bráðabirgðar þjálfari Denver Broncos en hann var aðstoðarþjálfari Denver áður en Nathaniel Hackett var rekinn. Búið er að tilkynna leikmönnum Denver Broncos frá þessum breytingum. Sources: Broncos players were just informed that senior assistant coach Jerry Rosburg, whom Nathaniel Hackett hired during the season to aid him in clock management strategy, is now taking over as the Broncos’ interim head coach, effective immediately. pic.twitter.com/WJ8BFXlg3k— Adam Schefter (@AdamSchefter) December 26, 2022 Næsti leikur Denver Broncos er gegn Kansas City Chiefs sunnudaginn 1. janúar. NFL Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Nathaniel Hackett er fimmti aðalþjálfarinn frá 1970 sem fær ekki að klára sitt fyrsta tímabil sem þjálfari. Hann kemst þá í hóp með Urban Mayer, Bobby Petrino, Pete McCulley og Lou Holtz. Nathaniel Hackett now becomes the fifth head coach since the 1970 merger to not finish his first season. He joins 2021 Urban Meyer, 2007 Bobby Petrino, 1978 Pete McCulley and 1976 Lou Holtz. pic.twitter.com/cdDb8RujD0— Adam Schefter (@AdamSchefter) December 26, 2022 Eftir að Denver Broncos vann Super Bowl árið 2016 í síðasta leik Peyton Manning á ferlinum hefur félaginu ekki tekist að komast í úrslitakeppnina sjö tímabil í röð en ekkert félag sem hefur unnið Super Bowl hefur þurft að bíða svona lengi eftir að komast í úrslitakeppnina. Samkvæmt heimildum Adam Schefter tekur Jerry Rosburg við sem bráðabirgðar þjálfari Denver Broncos en hann var aðstoðarþjálfari Denver áður en Nathaniel Hackett var rekinn. Búið er að tilkynna leikmönnum Denver Broncos frá þessum breytingum. Sources: Broncos players were just informed that senior assistant coach Jerry Rosburg, whom Nathaniel Hackett hired during the season to aid him in clock management strategy, is now taking over as the Broncos’ interim head coach, effective immediately. pic.twitter.com/WJ8BFXlg3k— Adam Schefter (@AdamSchefter) December 26, 2022 Næsti leikur Denver Broncos er gegn Kansas City Chiefs sunnudaginn 1. janúar.
NFL Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira