Fjölbreyttur hópur íslenskra tónlistarkvenna í uppáhaldi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. desember 2022 20:00 Tónlistarkonan Hildur deilir sínum uppáhalds lögum frá árinu. Instagram @hihildur Tónlistarárið 2022 var viðburðaríkt og fjölbreytt og eflaust voru ótal margir sem nutu þess til hins ítrasta að geta upplifað tónleika í margmenni á ný. Lífið á Vísi tók púlsinn á nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. Blaðamaður tók púlsinn á tónlistarkonunni Hildi Kristínu, sem er bæði með sóló verkefnið HILDUR sem og meðlimur RED RIOT, og hún deildi sínum fimm uppáhalds íslensku og fimm uppáhalds erlendu lögum frá árinu, en íslenskar tónlistarkonur stóðu upp úr hjá henni. View this post on Instagram A post shared by H I L D U R (@hihildur) Íslensk lög: Þurfum að batna - gugusar Tónlistarkonan gugusar er svo ótrúlega flott og hugmyndarík og mér finnst þetta lag fara í svo geggjað ferðalag. Frábært production sem lætur þig vilja hlusta strax aftur. En - Una Torfa Una er náttúrulega stórkostlegur lagahöfundur og þetta lag er svo mikið beint í hjartað. Ég er vissulega smá biased en ég gat ekki sleppt því að velja það því lagið sjálft er bara svo frábært. Klippa: En - Una Torfa Morgunsól - GDRN og Magnús Jóhann Þetta er svo ótrúlega einlægt og fallegt. Textinn nær manni strax og flutningur Guðrúnar og Magnúsar er bara eitthvað svo fallega brothættur og melankólískur hérna. Morgun - Kusk ft Óviti Sjúklega ferskt lag frá sigurvegara Músíktilrauna 2022 ásamt Óvita. Minímalískt en virkar svo vel og festist á heilanum. Ástarbréf - Lúpína Önnur sjúklega spennandi tónlistarkona sem var að gefa út sitt fyrsta efni á árinu. Finnst þetta virkilega kreatíft og ófyrirsjáanleg production sem ég elska. Klippa: Lúpína - Ástarbréf Erlend lög: Rich Spirit - Kendrick Lamar Eitt af þessum lögum sem ég man skýrt eftir þegar ég heyrði fyrst af því að það greip mig svo mikið. Fíla hvað það er minimal en hart og í rauninni bara Kendrick eins og ég elska hann mest. No One Dies From Love - Tove Lo Þetta er bara svo óumdeilanlega gott og grípandi popplag. Productionið fullkomið og þetta er algjört öskursyngja í bílnum lag. Clara (the night is dark)- Fred again... Mjög erfitt að velja bara eitt lag af þessari plötu. Fred again... var uppáhalds uppgötvunin mín 2022 og hann kann að spila á tilfinningar eins og fiðlu sko. Kill Dem - Jamie XX Þetta lag er bara svo kúl frá fyrstu sekúndu. Ógeðslega góð samples og geggjaður taktur. Stockholmsvy - Hannes, waterbaby Eitthvað svo yndislega tímalaust, grípandi og einlægt sænskt popp með skemmtilegu autotune tvisti. Tónlist Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Blaðamaður tók púlsinn á tónlistarkonunni Hildi Kristínu, sem er bæði með sóló verkefnið HILDUR sem og meðlimur RED RIOT, og hún deildi sínum fimm uppáhalds íslensku og fimm uppáhalds erlendu lögum frá árinu, en íslenskar tónlistarkonur stóðu upp úr hjá henni. View this post on Instagram A post shared by H I L D U R (@hihildur) Íslensk lög: Þurfum að batna - gugusar Tónlistarkonan gugusar er svo ótrúlega flott og hugmyndarík og mér finnst þetta lag fara í svo geggjað ferðalag. Frábært production sem lætur þig vilja hlusta strax aftur. En - Una Torfa Una er náttúrulega stórkostlegur lagahöfundur og þetta lag er svo mikið beint í hjartað. Ég er vissulega smá biased en ég gat ekki sleppt því að velja það því lagið sjálft er bara svo frábært. Klippa: En - Una Torfa Morgunsól - GDRN og Magnús Jóhann Þetta er svo ótrúlega einlægt og fallegt. Textinn nær manni strax og flutningur Guðrúnar og Magnúsar er bara eitthvað svo fallega brothættur og melankólískur hérna. Morgun - Kusk ft Óviti Sjúklega ferskt lag frá sigurvegara Músíktilrauna 2022 ásamt Óvita. Minímalískt en virkar svo vel og festist á heilanum. Ástarbréf - Lúpína Önnur sjúklega spennandi tónlistarkona sem var að gefa út sitt fyrsta efni á árinu. Finnst þetta virkilega kreatíft og ófyrirsjáanleg production sem ég elska. Klippa: Lúpína - Ástarbréf Erlend lög: Rich Spirit - Kendrick Lamar Eitt af þessum lögum sem ég man skýrt eftir þegar ég heyrði fyrst af því að það greip mig svo mikið. Fíla hvað það er minimal en hart og í rauninni bara Kendrick eins og ég elska hann mest. No One Dies From Love - Tove Lo Þetta er bara svo óumdeilanlega gott og grípandi popplag. Productionið fullkomið og þetta er algjört öskursyngja í bílnum lag. Clara (the night is dark)- Fred again... Mjög erfitt að velja bara eitt lag af þessari plötu. Fred again... var uppáhalds uppgötvunin mín 2022 og hann kann að spila á tilfinningar eins og fiðlu sko. Kill Dem - Jamie XX Þetta lag er bara svo kúl frá fyrstu sekúndu. Ógeðslega góð samples og geggjaður taktur. Stockholmsvy - Hannes, waterbaby Eitthvað svo yndislega tímalaust, grípandi og einlægt sænskt popp með skemmtilegu autotune tvisti.
Tónlist Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira