Lífið

Festist á stefnumóti í sjö klukkustundir

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Siggi Gunnars er nýr tónlistarstjóri Rásar 2.
Siggi Gunnars er nýr tónlistarstjóri Rásar 2. RÚV

„Ég byrjaði tólf ára í útvarpi,“ segir Siggi Gunnars, tónlistarstjóri Rásar 2 og spinningkennari. Siggi var gestur í Veislunni hjá Gústa B á FM957.

„Ég pæli mjög mikið í útvarpi og mjög mikið í tónlist. Ég fór erlendis í nám til að læra útvarp,“ sagði hann meðal annars í þættinum.

„Ég vakna við útvarp og tónlist og ég sofna við útvarp og tónlist.“

Í viðtalinu talaði Siggi meðal annars um vandræðalegasta stefnumót sem hann hefur farið á.

„Fyrsta deitið eftir að ég kom út úr skápnum tók sjö klukkustundir.“

Frásögnina má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. 

Klippa: Byrjaði 12 ára í útvarpi

Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Viðtalið við Sigga Gunnars hefst á mínútu 23:50. 


Tengdar fréttir

Siggi Gunnars nýr tónlistarstjóri Rásar 2

Sigurður Þorri Gunnarsson, betur þekktur sem Siggi Gunnars, hefur verið ráðinn tónlistarstjóri Rásar 2. Siggi starfaði áður sem dagskrár- og tónlistarstjóri útvarpsstöðvarinnar K100.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×