21 hljómsveit og listamenn tilnefnd til Kraumsverðlaunanna í ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. desember 2022 10:54 Frá Kraumsverðlaununum 2022. Aðsent Tilkynnt var um tilnefningar til Kraumsverðlaunanna á Degi íslenskrar tónlistar,1. desember. Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun Auroru velgerðarsjóð, verða afhent í fimmtánda sinn síðar í þessum mánuði fyrir þær íslensku hljómplötur sem þykja hafa skarað fram úr ár árinu hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Meðal þeirra listamanna sem hlotið hafa verðlaunin frá því þau voru fyrst veitt árið 2008 eru; Ásgeir, Cell7, Daníel Bjarnason, FM Belfast, Hildur Guðnadóttir, Hjaltalín, Lay Low, Mammút, Moses Hightower, Ólöf Arnalds, Retro Stefson og Sóley. Margir með fyrstu breiðskífu Kraumsverðlaunum er ætlað að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra listamanna og hljómsveita. Verðlaunin eru ekki bundin ákveðinni tónlistarstefnu og þeim fylgja engir undirflokkar. Alls hafa hátt í áttatíu listamenn og hljómsveitir hlotið verðlaunin fyrir plötur sínar, flestir snemma á ferli sínum. „Dómnefnd verðlaunanna í ár hefur nú valið þær plötur er hljóta tilnefningar til Kraumsverðlaunanna í ár, hinn eina sanna Kraumslista. Það sem einkennir tilnefningarnar í ár er sá fjöldi listamanna sem nú kemur fram á sjónarsviðið með sínum fyrstu breiðskífum. Einnig er sú mikla gróska er ríkir í rafskotinni popp-, pönk- og danstónlist ábrandi í tilnefningum ársins. Annars ræður fjölbreynin för og listinn inniheldur verk af ýmsum togar, meðal annars popp og þungarokk, fönk og reggí, jazz og house, tónverka- og tilraunatónlist,“ segir í tilkynningu um tilnefningarnar.n Það er Aurora velgerðarsjóður sem stendur að Kraumsverðlaununum. Tilnefningar til Kraumsverðlaunanna 2022, Kraumslistann, má sjá hér fyrir neðan. Alfreð Drexler - Drexler’s Lab Ari Árelíus - Hiatus Terræ Ástþór Örn - A machine that runs on blood Final Boss Type ZERO - 1000 Cuts Fríða Dís Guðmundsdóttir - Lipstick On Guðir hins nýja tíma - Ég er ekki pervert, ég er spæjari gugusar - 12:48 Kraftgalli – Kúlomb Kruklið - SAMHERJI: The musical KUSK - Skvaldur Kvelja - Andþrot Kvikindi - Ungfrú Ísland Lilja María Ásmundsdóttir & Ines Zinho - Internal Human Oh Mama - Hamraborg Óskar Kjartansson - Gork Ronja - 00000 Siggi Olafsson (Berglind Ágústsdóttir) - Lost at war Skurken - Dagur Stirnir - Beautiful Summer, Big Stjarna Ultraflex - Infinite Wellness Una Torfa – Flækt og týnd og einmana Kraumsverðlaunin 2022 eru valin af átta manna dómnefnd skipuð fólki með margvíslega reynslu af því að fjalla um, spila og vinna með íslenska tónlist í fjölmiðlum og á öðrum vettvangi. Dómnefndina skipa; Árni Matthíasson (formaður dómnefndar), Arnar Eggert Thoroddsen, Helga Þórey Jónsdóttir, María Lilja Þrastardóttir, Óli Dóri, Rósa Birgitta Ísfeld, Trausti Júlíusson og Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir. Meðal Kraumsverðlaunhafa fyrri ára má nefna: Auður, ADHD, Agent Fresco, Amiina, Anna Þorvaldsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Ásgeir, Between Mountains, Bjarki, BSÍ, Cell7, Daníel Bjarnason, FM Belfast, GDRN, GKR, Grísalappalísa, Gunnar Andreas Kristinsson, Gyða Valtýsdóttir, Hafdís Bjarnadóttir, Helgi Hrafn Jónsson, Hildur Guðnadóttir, Hjaltalín, Hugi Guðmundsson, Ísafold kammersveit, JDFR, Kælan mikla, Lay Low, Mammút, Moses Hightower, Misþyrming, Ojba Rasta, Ólöf Arnalds, Retro Stefson, Samaris, Sin Fang, Skrattar, Sóley og fjölmargir fleiri. Tónlist Dagur íslenskrar tónlistar Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun Auroru velgerðarsjóð, verða afhent í fimmtánda sinn síðar í þessum mánuði fyrir þær íslensku hljómplötur sem þykja hafa skarað fram úr ár árinu hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Meðal þeirra listamanna sem hlotið hafa verðlaunin frá því þau voru fyrst veitt árið 2008 eru; Ásgeir, Cell7, Daníel Bjarnason, FM Belfast, Hildur Guðnadóttir, Hjaltalín, Lay Low, Mammút, Moses Hightower, Ólöf Arnalds, Retro Stefson og Sóley. Margir með fyrstu breiðskífu Kraumsverðlaunum er ætlað að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra listamanna og hljómsveita. Verðlaunin eru ekki bundin ákveðinni tónlistarstefnu og þeim fylgja engir undirflokkar. Alls hafa hátt í áttatíu listamenn og hljómsveitir hlotið verðlaunin fyrir plötur sínar, flestir snemma á ferli sínum. „Dómnefnd verðlaunanna í ár hefur nú valið þær plötur er hljóta tilnefningar til Kraumsverðlaunanna í ár, hinn eina sanna Kraumslista. Það sem einkennir tilnefningarnar í ár er sá fjöldi listamanna sem nú kemur fram á sjónarsviðið með sínum fyrstu breiðskífum. Einnig er sú mikla gróska er ríkir í rafskotinni popp-, pönk- og danstónlist ábrandi í tilnefningum ársins. Annars ræður fjölbreynin för og listinn inniheldur verk af ýmsum togar, meðal annars popp og þungarokk, fönk og reggí, jazz og house, tónverka- og tilraunatónlist,“ segir í tilkynningu um tilnefningarnar.n Það er Aurora velgerðarsjóður sem stendur að Kraumsverðlaununum. Tilnefningar til Kraumsverðlaunanna 2022, Kraumslistann, má sjá hér fyrir neðan. Alfreð Drexler - Drexler’s Lab Ari Árelíus - Hiatus Terræ Ástþór Örn - A machine that runs on blood Final Boss Type ZERO - 1000 Cuts Fríða Dís Guðmundsdóttir - Lipstick On Guðir hins nýja tíma - Ég er ekki pervert, ég er spæjari gugusar - 12:48 Kraftgalli – Kúlomb Kruklið - SAMHERJI: The musical KUSK - Skvaldur Kvelja - Andþrot Kvikindi - Ungfrú Ísland Lilja María Ásmundsdóttir & Ines Zinho - Internal Human Oh Mama - Hamraborg Óskar Kjartansson - Gork Ronja - 00000 Siggi Olafsson (Berglind Ágústsdóttir) - Lost at war Skurken - Dagur Stirnir - Beautiful Summer, Big Stjarna Ultraflex - Infinite Wellness Una Torfa – Flækt og týnd og einmana Kraumsverðlaunin 2022 eru valin af átta manna dómnefnd skipuð fólki með margvíslega reynslu af því að fjalla um, spila og vinna með íslenska tónlist í fjölmiðlum og á öðrum vettvangi. Dómnefndina skipa; Árni Matthíasson (formaður dómnefndar), Arnar Eggert Thoroddsen, Helga Þórey Jónsdóttir, María Lilja Þrastardóttir, Óli Dóri, Rósa Birgitta Ísfeld, Trausti Júlíusson og Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir. Meðal Kraumsverðlaunhafa fyrri ára má nefna: Auður, ADHD, Agent Fresco, Amiina, Anna Þorvaldsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Ásgeir, Between Mountains, Bjarki, BSÍ, Cell7, Daníel Bjarnason, FM Belfast, GDRN, GKR, Grísalappalísa, Gunnar Andreas Kristinsson, Gyða Valtýsdóttir, Hafdís Bjarnadóttir, Helgi Hrafn Jónsson, Hildur Guðnadóttir, Hjaltalín, Hugi Guðmundsson, Ísafold kammersveit, JDFR, Kælan mikla, Lay Low, Mammút, Moses Hightower, Misþyrming, Ojba Rasta, Ólöf Arnalds, Retro Stefson, Samaris, Sin Fang, Skrattar, Sóley og fjölmargir fleiri.
Tónlist Dagur íslenskrar tónlistar Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira