N1 lækkar verð í Norðlingaholti N1 24. nóvember 2022 15:00 N1 í Norðlingaholti Frá og með deginum í dag getur þú fengið fengið ódýrara eldsneyti á stöð N1 í Norðlingaholti. Stöðin bætist með þessu í hóp fimm N1 stöðva sem bjóða ódýrara eldsneyti en mikil eftirspurn er eftir slíkum stöðvum. Sú fyrsta var opnuð í Lindum í Kópavogi í lok árs 2019 og síðan þá hafa fjórar aðrar stöðvar bæst í hópinn: á Reykjavíkurvegi og Norðurhellu í Hafnarfirði, við Tryggvabraut á Akureyri og nú í Norðlingaholti. Á öllum stöðvunum geta viðskiptavinir fengið ódýrara eldsneyti og sem fyrr verður hægt að greiða fyrir það með N1 lyklum og N1 korti. N1 stöðin í Norðlingaholti hentar sérstaklega vel fyrir þetta fyrirkomulag. Ekki aðeins þjónustar hún vel íbúa svæðisins heldur er hún jafnframt í alfaraleið fyrir ferðalanga sem eiga leið frá höfuðborgarsvæðinu á Suðurland. „Við hjá N1 höfum fundið vel fyrir eftirspurn viðskiptavina eftir fleiri stöðvum sem bjóða ódýrara eldsneyti. Þeim hefur alls staðar verið vel tekið og því afar ánægjulegt að geta svarað kallinu með þessari breytingu í Norðlingaholti. Við ætlum að halda áfram að auðvelda viðskiptavinum okkar eldsneytiskaupin og ódýrara eldsneyti í Norðlingaholti er liður í þeirri vegferð,“ segir Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1. Nánari upplýsingar um Ódýrara má nálgast hér. Bílar Bensín og olía Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira
Sú fyrsta var opnuð í Lindum í Kópavogi í lok árs 2019 og síðan þá hafa fjórar aðrar stöðvar bæst í hópinn: á Reykjavíkurvegi og Norðurhellu í Hafnarfirði, við Tryggvabraut á Akureyri og nú í Norðlingaholti. Á öllum stöðvunum geta viðskiptavinir fengið ódýrara eldsneyti og sem fyrr verður hægt að greiða fyrir það með N1 lyklum og N1 korti. N1 stöðin í Norðlingaholti hentar sérstaklega vel fyrir þetta fyrirkomulag. Ekki aðeins þjónustar hún vel íbúa svæðisins heldur er hún jafnframt í alfaraleið fyrir ferðalanga sem eiga leið frá höfuðborgarsvæðinu á Suðurland. „Við hjá N1 höfum fundið vel fyrir eftirspurn viðskiptavina eftir fleiri stöðvum sem bjóða ódýrara eldsneyti. Þeim hefur alls staðar verið vel tekið og því afar ánægjulegt að geta svarað kallinu með þessari breytingu í Norðlingaholti. Við ætlum að halda áfram að auðvelda viðskiptavinum okkar eldsneytiskaupin og ódýrara eldsneyti í Norðlingaholti er liður í þeirri vegferð,“ segir Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1. Nánari upplýsingar um Ódýrara má nálgast hér.
Bílar Bensín og olía Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira