Pabbi Jennifer Aniston er fallinn frá Elísabet Hanna skrifar 14. nóvember 2022 16:31 Feðginin saman. Getty/Stephen Shugerman Leikkonan Jennifer Aniston hefur greint frá því að faðir hennar, leikarinn John Aniston er fallinn frá. Þetta tilkynnti hún á samfélagsmiðlinum Instagram. Faðir hennar er þekktastur fyrir hlutverk sitt í Days of Our Lives sápuóperunni þar sem hann lék persónuna Victor Kiriakis. Jennifer segir tímasetningu föður síns hafa verið fullkomna en hann féll frá þann 11.11.22. Leikkonan er með húðflúr á úlnliðnum með tölunum 11.11 sem hún fékk sér árið 2018. Hún segir húðflúrið hafa öðlast enn meiri merkingu fyrir sér eftir fráfallið en það hafði áður. „Þú varst ein fallegasta mannvera sem ég hef kynnst,“ segir hún í tilkynningunni. Jennifer segist vera þakklát því að faðir sinn hafi fengið að kveðja þennan heim án þjáninga. „Ekki gleyma að koma í heimsókn,“ segir hún að lokum. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Aniston (@jenniferaniston) Hollywood Tímamót Andlát Tengdar fréttir Vildi óska þess að einhver hefði sagt henni að láta frysta eggin sín „Þetta var virkilega erfitt,“ segir hin ástsæla leikkona Jennifer Aniston, sem greinir frá því í forsíðuviðtali við tímaritið Allure að hún hafi glímt við ófrjósemi. Er það í fyrsta sinn sem Aniston opnar sig um þessa erfiðleika. 10. nóvember 2022 12:50 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Sjá meira
Faðir hennar er þekktastur fyrir hlutverk sitt í Days of Our Lives sápuóperunni þar sem hann lék persónuna Victor Kiriakis. Jennifer segir tímasetningu föður síns hafa verið fullkomna en hann féll frá þann 11.11.22. Leikkonan er með húðflúr á úlnliðnum með tölunum 11.11 sem hún fékk sér árið 2018. Hún segir húðflúrið hafa öðlast enn meiri merkingu fyrir sér eftir fráfallið en það hafði áður. „Þú varst ein fallegasta mannvera sem ég hef kynnst,“ segir hún í tilkynningunni. Jennifer segist vera þakklát því að faðir sinn hafi fengið að kveðja þennan heim án þjáninga. „Ekki gleyma að koma í heimsókn,“ segir hún að lokum. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Aniston (@jenniferaniston)
Hollywood Tímamót Andlát Tengdar fréttir Vildi óska þess að einhver hefði sagt henni að láta frysta eggin sín „Þetta var virkilega erfitt,“ segir hin ástsæla leikkona Jennifer Aniston, sem greinir frá því í forsíðuviðtali við tímaritið Allure að hún hafi glímt við ófrjósemi. Er það í fyrsta sinn sem Aniston opnar sig um þessa erfiðleika. 10. nóvember 2022 12:50 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Sjá meira
Vildi óska þess að einhver hefði sagt henni að láta frysta eggin sín „Þetta var virkilega erfitt,“ segir hin ástsæla leikkona Jennifer Aniston, sem greinir frá því í forsíðuviðtali við tímaritið Allure að hún hafi glímt við ófrjósemi. Er það í fyrsta sinn sem Aniston opnar sig um þessa erfiðleika. 10. nóvember 2022 12:50