Emiliana Torrini gefur út nýtt lag og tilkynnir útgáfu plötu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. nóvember 2022 15:30 Emiliana Torrini á tónleikum í London. Getty/Lorne Thomson Emiliana Torrini gefur í dag út lagið Mikos. Hún tilkynnti líka á samfélagsmiðlum væntanlega útgáfu á nýrri plötu sem hefur titilinn Racing the storm. Tónleikaferðalag í tengslum við plötuna hefst 9. mars árið 2023 og platan kemur út 17. mars. Emiliana ræddi tónlistina og nýja lagið við Ívar Guðmunds á Bylgjunni. „Ég fer einu sinni í mánuði út að vinna í eina viku,“ segir tónlistarkonan þar meðal annars. Hún semur þá og tekur upp í stúdíói. „Ég er búin að vera núna með þrjú verkefni í einu.“ Emiliana segir að það henti sér betur að hafa þetta aðskilið og fara út og geta þá unnið allan sólarhringinn og einbeitt sér algjörlega að tónlistinni. „Ég er alveg hræðilegur multitasker.“ Eftir að tapa ástríðunni tímabundið, fór hún að leita að innblæstri á ný. „Ég lenti í ótrúlega fyndnum og skemmtilegum ævintýrum.“ Viðtalið og lagið Mikos má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Bylgjan Tónlist Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónleikaferðalag í tengslum við plötuna hefst 9. mars árið 2023 og platan kemur út 17. mars. Emiliana ræddi tónlistina og nýja lagið við Ívar Guðmunds á Bylgjunni. „Ég fer einu sinni í mánuði út að vinna í eina viku,“ segir tónlistarkonan þar meðal annars. Hún semur þá og tekur upp í stúdíói. „Ég er búin að vera núna með þrjú verkefni í einu.“ Emiliana segir að það henti sér betur að hafa þetta aðskilið og fara út og geta þá unnið allan sólarhringinn og einbeitt sér algjörlega að tónlistinni. „Ég er alveg hræðilegur multitasker.“ Eftir að tapa ástríðunni tímabundið, fór hún að leita að innblæstri á ný. „Ég lenti í ótrúlega fyndnum og skemmtilegum ævintýrum.“ Viðtalið og lagið Mikos má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Bylgjan Tónlist Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira