Úthlutað úr sjóði Vildarbarna í 34. sinn Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. nóvember 2022 17:01 Styrkþegar ásamt stjórnendum Vildarbarna við úthlutunina. Aðsent Sextíu manns hlutu styrk úr sjóði Vildarbarna Icelandair í dag. Um er að ræða ellefu börn og fjölskyldur þeirra. Þetta er 34. úthlutun sjóðsins. Á þeim nítján árum sem úthlutað hefur verið úr sjóðnum hafa 717 fjölskyldur notið góðs af. Innifalið í hverjum styrk er skemmtiferð fyrir barnið sem um ræðir og fjölskyldu þess og er allur tilfallandi kostnaður greiddur. Þar með talið flug, gisting, dagpeningar og aðgangseyrir að þeim viðburði sem barnið óskar eftir því að fara á. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Tilgangur sjóðsins er að gefa langveikum börnum og börnum sem búa við erfið skilyrði ásamt fjölskyldu þeirra möguleika á að fara í draumaferð sem þau gætu annars ekki farið í. Fjármagn sjóðsins kemur úr mörgum áttum, meðal annars frá flugfélaginu sjálfu, framlögum frá meðlimum í Saga Club og með söfnun um borð í flugvélum Icelandair ásamt fleiru. Sjóðurinn og starfsemi Vildarbarna byggir á hugsjón Peggy Helgason sem er eiginkona fyrrverandi forstjóra Flugleiða og stjórnarformanns Icelandair Group. Peggy hafði lengi unnið sem sjálfboðaliði á barnadeildum sjúkrahúsa í Reykjavík og stutt fjölskyldur veikra barna á ýmsa vegu. Einnig er Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, verndari sjóðsins. Icelandair Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Sjá meira
Á þeim nítján árum sem úthlutað hefur verið úr sjóðnum hafa 717 fjölskyldur notið góðs af. Innifalið í hverjum styrk er skemmtiferð fyrir barnið sem um ræðir og fjölskyldu þess og er allur tilfallandi kostnaður greiddur. Þar með talið flug, gisting, dagpeningar og aðgangseyrir að þeim viðburði sem barnið óskar eftir því að fara á. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Tilgangur sjóðsins er að gefa langveikum börnum og börnum sem búa við erfið skilyrði ásamt fjölskyldu þeirra möguleika á að fara í draumaferð sem þau gætu annars ekki farið í. Fjármagn sjóðsins kemur úr mörgum áttum, meðal annars frá flugfélaginu sjálfu, framlögum frá meðlimum í Saga Club og með söfnun um borð í flugvélum Icelandair ásamt fleiru. Sjóðurinn og starfsemi Vildarbarna byggir á hugsjón Peggy Helgason sem er eiginkona fyrrverandi forstjóra Flugleiða og stjórnarformanns Icelandair Group. Peggy hafði lengi unnið sem sjálfboðaliði á barnadeildum sjúkrahúsa í Reykjavík og stutt fjölskyldur veikra barna á ýmsa vegu. Einnig er Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, verndari sjóðsins.
Icelandair Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Sjá meira