Efla jólastemningu í Hafnarfirði með vistvænu skautasvelli Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 10. nóvember 2022 17:44 Hjartasvellið í Hafnarfirði opnar klukkan þrjú í dag. Hjartasvellið Í dag opnaði glæsilegt 200 fermetra skautasvell í hjarta Hafnarfjarðar. Svellið nefnist Hjartasvell og er því ætlað að efla jólastemninguna og stuðla að hreyfingu og afþreyingu fyrir fjölskyldur á aðventunni. Hjartasvellið var kynnt til leiks í fyrsta sinn á aðventunni í fyrra. Naut það mikilla vinsælda og því var ákveðið að það skyldi rísa aftur í ár. Það er staðsett fyrir utan Bókasafn Hafnarfjarðar, beint á móti Bæjarbíó. Svellið verður því í alfaraleið fyrir þá sem hyggjast kíkja á ljósadýrðina í Hellisgerði eða heimsækja hið sívinsæla jólaþorp í Hafnarfirði sem opnar þann 18. nóvember. Vistvæn afþreying á aðventunni Hjartasvellið opnaði í dag og verður það opið frá fimmtudögum til sunnudaga til 30. desember. Þá verður frítt inn alla fimmtudaga og föstudaga klukkan 15, en venjulega kostar 1.200 krónur en bóka þarf pláss á Tix.is. Hjartasvellið er einstakt að því leyti að hvorki er notast við vatn né rafmagn við uppsetningu þess. Þess í stað er er notast við sérhannaðar gerviísplötur og er svellið því afar vistvænt. Hafnarfjörður Jól Menning Skautaíþróttir Tengdar fréttir Hjartanlega velkomin í Hafnarfjörð Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að njóta með okkur í aðdraganda jólanna í Hafnarfirði. 9. desember 2021 13:00 Jólin hefjast formlega í Hafnarfirði á föstudag Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað með hátíðlegri dagskrá föstudaginn 29. nóvember. Ljósin verða tendruð á jólatrénu á Thorsplani. 26. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Svona gerirðu servíettutré Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Hjartasvellið var kynnt til leiks í fyrsta sinn á aðventunni í fyrra. Naut það mikilla vinsælda og því var ákveðið að það skyldi rísa aftur í ár. Það er staðsett fyrir utan Bókasafn Hafnarfjarðar, beint á móti Bæjarbíó. Svellið verður því í alfaraleið fyrir þá sem hyggjast kíkja á ljósadýrðina í Hellisgerði eða heimsækja hið sívinsæla jólaþorp í Hafnarfirði sem opnar þann 18. nóvember. Vistvæn afþreying á aðventunni Hjartasvellið opnaði í dag og verður það opið frá fimmtudögum til sunnudaga til 30. desember. Þá verður frítt inn alla fimmtudaga og föstudaga klukkan 15, en venjulega kostar 1.200 krónur en bóka þarf pláss á Tix.is. Hjartasvellið er einstakt að því leyti að hvorki er notast við vatn né rafmagn við uppsetningu þess. Þess í stað er er notast við sérhannaðar gerviísplötur og er svellið því afar vistvænt.
Hafnarfjörður Jól Menning Skautaíþróttir Tengdar fréttir Hjartanlega velkomin í Hafnarfjörð Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að njóta með okkur í aðdraganda jólanna í Hafnarfirði. 9. desember 2021 13:00 Jólin hefjast formlega í Hafnarfirði á föstudag Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað með hátíðlegri dagskrá föstudaginn 29. nóvember. Ljósin verða tendruð á jólatrénu á Thorsplani. 26. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Svona gerirðu servíettutré Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Hjartanlega velkomin í Hafnarfjörð Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að njóta með okkur í aðdraganda jólanna í Hafnarfirði. 9. desember 2021 13:00
Jólin hefjast formlega í Hafnarfirði á föstudag Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað með hátíðlegri dagskrá föstudaginn 29. nóvember. Ljósin verða tendruð á jólatrénu á Thorsplani. 26. nóvember 2019 12:00