Tilþrifin: Xeny vinnur lotuna einn á móti fjórum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2022 10:44 Xeny sýndi frábær tilþrif í liði Viðstöðu í gær. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það xeny í liði Viðstöðu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Xeny sýndi tilþrifin snemma í leiknum þega Viðstöðu og LAVA áttust við í fyrstu viðureign níundu umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í gær. Staðan var 3-0, LAVA í vil, og leit út fyrir að liðið myndi auka forskot sitt. Xeny var einn eftir á móti fjórum meplimum LAVA, en tók út þrjá liðsmenn andstæðinganna áður en hann kom sprengjunni fyrir á sprengjusvæði A í kortinu Inferno. Til að vera alveg viss um að lotan væri þeirra tók xeny einnig út fjórða og seinasta meðlim LAVA áður en tíminn rann út og minnkaði þar með muninn niður í 3-1. Þrátt fyrir þessi frábæru tilþrif xeny þurftu liðsmenn Viðstöðu þó að sætta sig við nokkuð sannfærandi tap, 16-8, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Xeny vinnur lotuna einn á móti fjórum Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti
Xeny sýndi tilþrifin snemma í leiknum þega Viðstöðu og LAVA áttust við í fyrstu viðureign níundu umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í gær. Staðan var 3-0, LAVA í vil, og leit út fyrir að liðið myndi auka forskot sitt. Xeny var einn eftir á móti fjórum meplimum LAVA, en tók út þrjá liðsmenn andstæðinganna áður en hann kom sprengjunni fyrir á sprengjusvæði A í kortinu Inferno. Til að vera alveg viss um að lotan væri þeirra tók xeny einnig út fjórða og seinasta meðlim LAVA áður en tíminn rann út og minnkaði þar með muninn niður í 3-1. Þrátt fyrir þessi frábæru tilþrif xeny þurftu liðsmenn Viðstöðu þó að sætta sig við nokkuð sannfærandi tap, 16-8, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Xeny vinnur lotuna einn á móti fjórum
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti