Eva Ruza og Sycamore Tree á góðgerðarviðburði fyrir Kvennaathvarfið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. nóvember 2022 12:30 Frá Góðgerðarkvöldi sem haldið var í Gallerý Fold vegna listaverkauppboðs til styrktar nýju Kvennaathvarfi. Samsett Nú er í fullum gangi landssöfnun þess að safna fyrir nýju og hentugra húsnæði fyrir Kvennaathvarfið í Reykjavík. Fimmtudaginn 10. nóvember verður sýndur söfnunarþáttur í opinni dagskrá á Stöð 2. Kvennaathvarfið rekur tvö neyðarathvörf, í Reykjavík og á Akureyri. Í Reykjavík er starfsemin búin að sprengja út frá sér. Konur leita í Kvennaathvarfið í leit að stuðningi og öruggu skjóli. Þar dvelja konur sem verða fyrir ofbeldi í nánu sambandi og þeirra börn, sem þurfa tímabundið húsnæði. Einnig er Kvennaathvarfið með neyðarsíma og viðtalsþjónustu. Allt er þetta konum að kostnaðarlausu. Haldinn var góðgerðarviðburður í Gallerý Fold í tengslum við landssöfnunina. Eins og fram hefur komið hér á Vísi hafa tugir listamanna gefið verk í söfnunina. Allur ágóði af sölu listaverkauppboðinu rennur beint til byggingar á nýju Kvennaathvarfi. Komu meðal annars fram Eva Ruza, Sycamore Tree og plötusnúðurinn Bogi Snær. Starfskonur Kvennaathvarfsins á viðburðinum. Laufey Brá Jónsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Ísól Björk Karlsdóttir, Bergdís Ýr Guðmundsdóttir og Linda Dröfn Gunnarsdóttir framkvæmdastýra athvarfsins.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Búið er að opna þrjú söfnunarnúmer fyrir nýju Kvennaathvarfi en einnig er hægt að styrkja málefnið með smærri og stærri fjárhæðum. 907-1010- 1.000 krónur 907-1030 -3.000 krónur 907-1050-5.000 krónur Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: Kt. 410782 – 0229 - Reikningsnúmer 515-14-7700 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá viðburðinum í Gallerý Fold. Eva Ruza var kynnir á viðburðinum.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Sycamore tree komu fram.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Linda Dröfn Gunnarsdóttir og Hulda Ragnheiður Árnadóttir ávörpuðu gesti.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Hér fyrir neðan má sjá nokkur af þeim tugum verka sem eru á uppboðinu, sem verður opið til 13. nóvember. Nánari upplýsingar um verkin og listamennina má finna á síðu uppboðsins. Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Heimilisofbeldi Myndlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu komið í loftið Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu hófst í dag en uppboðið er haldið í samvinnu við Gallerí Fold og Vísi. Má þar finna verk eftir okkar fremsta listafólk sem gaf málverk til málefnisins ásamt hópi einstaklinga sem gaf verk úr einkasafni. 29. október 2022 13:11 Afmælið þróaðist í uppboð fyrir Kvennaathvarfið: „Lítið fræ sem varð að fallegu blómi“ Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands hélt sextán sinnum upp á fimmtugs afmælið sitt. Hugmyndin vatt upp á sig og er nú orðin að stóru listaverkauppboði til styrktar Kvennaathvarfinu. 16. október 2022 10:01 Fjöldi kvenna í Kvennaathvarfinu þegar orðinn meiri en í fyrra Fleiri konur og börn hafa dvalið í Kvennaathvarfinu það sem af er ári en gerðu allt árið í fyrra. Aðsókn í viðtalsþjónustu athvarfsins hefur þá margfaldast frá árinu 2021. 13. september 2022 14:27 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fleiri fréttir „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
Kvennaathvarfið rekur tvö neyðarathvörf, í Reykjavík og á Akureyri. Í Reykjavík er starfsemin búin að sprengja út frá sér. Konur leita í Kvennaathvarfið í leit að stuðningi og öruggu skjóli. Þar dvelja konur sem verða fyrir ofbeldi í nánu sambandi og þeirra börn, sem þurfa tímabundið húsnæði. Einnig er Kvennaathvarfið með neyðarsíma og viðtalsþjónustu. Allt er þetta konum að kostnaðarlausu. Haldinn var góðgerðarviðburður í Gallerý Fold í tengslum við landssöfnunina. Eins og fram hefur komið hér á Vísi hafa tugir listamanna gefið verk í söfnunina. Allur ágóði af sölu listaverkauppboðinu rennur beint til byggingar á nýju Kvennaathvarfi. Komu meðal annars fram Eva Ruza, Sycamore Tree og plötusnúðurinn Bogi Snær. Starfskonur Kvennaathvarfsins á viðburðinum. Laufey Brá Jónsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Ísól Björk Karlsdóttir, Bergdís Ýr Guðmundsdóttir og Linda Dröfn Gunnarsdóttir framkvæmdastýra athvarfsins.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Búið er að opna þrjú söfnunarnúmer fyrir nýju Kvennaathvarfi en einnig er hægt að styrkja málefnið með smærri og stærri fjárhæðum. 907-1010- 1.000 krónur 907-1030 -3.000 krónur 907-1050-5.000 krónur Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: Kt. 410782 – 0229 - Reikningsnúmer 515-14-7700 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá viðburðinum í Gallerý Fold. Eva Ruza var kynnir á viðburðinum.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Sycamore tree komu fram.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Linda Dröfn Gunnarsdóttir og Hulda Ragnheiður Árnadóttir ávörpuðu gesti.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Hér fyrir neðan má sjá nokkur af þeim tugum verka sem eru á uppboðinu, sem verður opið til 13. nóvember. Nánari upplýsingar um verkin og listamennina má finna á síðu uppboðsins. Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm
Heimilisofbeldi Myndlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu komið í loftið Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu hófst í dag en uppboðið er haldið í samvinnu við Gallerí Fold og Vísi. Má þar finna verk eftir okkar fremsta listafólk sem gaf málverk til málefnisins ásamt hópi einstaklinga sem gaf verk úr einkasafni. 29. október 2022 13:11 Afmælið þróaðist í uppboð fyrir Kvennaathvarfið: „Lítið fræ sem varð að fallegu blómi“ Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands hélt sextán sinnum upp á fimmtugs afmælið sitt. Hugmyndin vatt upp á sig og er nú orðin að stóru listaverkauppboði til styrktar Kvennaathvarfinu. 16. október 2022 10:01 Fjöldi kvenna í Kvennaathvarfinu þegar orðinn meiri en í fyrra Fleiri konur og börn hafa dvalið í Kvennaathvarfinu það sem af er ári en gerðu allt árið í fyrra. Aðsókn í viðtalsþjónustu athvarfsins hefur þá margfaldast frá árinu 2021. 13. september 2022 14:27 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fleiri fréttir „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu komið í loftið Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu hófst í dag en uppboðið er haldið í samvinnu við Gallerí Fold og Vísi. Má þar finna verk eftir okkar fremsta listafólk sem gaf málverk til málefnisins ásamt hópi einstaklinga sem gaf verk úr einkasafni. 29. október 2022 13:11
Afmælið þróaðist í uppboð fyrir Kvennaathvarfið: „Lítið fræ sem varð að fallegu blómi“ Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands hélt sextán sinnum upp á fimmtugs afmælið sitt. Hugmyndin vatt upp á sig og er nú orðin að stóru listaverkauppboði til styrktar Kvennaathvarfinu. 16. október 2022 10:01
Fjöldi kvenna í Kvennaathvarfinu þegar orðinn meiri en í fyrra Fleiri konur og börn hafa dvalið í Kvennaathvarfinu það sem af er ári en gerðu allt árið í fyrra. Aðsókn í viðtalsþjónustu athvarfsins hefur þá margfaldast frá árinu 2021. 13. september 2022 14:27