Skelfilega lágar tölur Elísabet Hanna skrifar 28. október 2022 20:00 Konurnar sem standa á bak við opnun Shesaid á íslandi eru þær Kim Wagenaar, Hrefna Helgadóttir, Anna Jóna Dungal og Kelechi Amadi. Aðsend Konur íslenskrar tónlistarmenningar koma Shesaid.so samfélaginu á laggirnar á Íslandi. Konurnar sem standa á bak við opnun Shesaid á íslandi eru þær Kim Wagenaar, Hrefna Helgadóttir, Anna Jóna Dungal og Kelechi Amadi. Alþjóðlegt samfélag kvenna Það er alþjóðlegt samfélag kvenna og kynbundinna minnihlutahópa með þá stefnu að tengja og styrkja þá hópa sem að hafa ekki hlotið nægan stuðning með það markmið að jafna völlinn í tónlistarheiminum fyrir alla. Stefna samfélagsins er að fræða, hvetja, tengja og skemmta meðlimum félagsins og bjóða upp á tækifæri og samvinnu og auka sýnileika meðlima bæði hér á landi og erlendis. Vilja bæta tölurnar „Ef horft er á þær prósentutölur sem aðilar frá STEF gefa út um konur sem starfa í stjórn tónlistar, vinna í tónlistaverum og framleiða tónlist þá sést að þær tölur eru enn skelfilega lágar,“ segir í fréttatilkynningu frá félaginu. View this post on Instagram A post shared by Shesaid.so Iceland (@shesaidso.iceland) Þær sem standa að opnuninni hafa unnið hjá plötufyrirtækjum, tónlistarhátíðum, umboðsskrifstofum og markaðssetningu og snert á flestum hliðum tónlistar. Vöntun á Íslandi „Þegar ég flutti til baka til Íslands í miðjum Covid faraldri fann ég virkilega fyrir söknuð á samfélagi í kringum þá vinnu sem ég er að vinna. Þegar ég var í Keychange prógramminu, og hitti Christine Osazuwa frá hinu alþjóðlega Shesaid samfélagi, þá small það hjá okkur Kim að þetta var það sem vantaði í íslenska tónlistarmenningu. Öruggt samfélag fyrir konur til að tengja saman þá vinnu sem að við gerum í tónlistarheiminum,“ segir Anna Jóna um verkefnið. Opnunarpartý verður haldið á Iceland Airwaves hátíðinni í næsta mánuði. Fleiri konur komnar í verkefnið Þær konur sem eru nú komnar inn sem partur af Shesaid opnun hér á landi eru þær Álfrún Kolbrúnardóttir stofnandi Flame Productions, Inga Magnes Weisshappel sem er að opna tónlistarforlagið Wise Music Group á Íslandi, Ása Dýradóttir frá Mammút og Tónlistarborgin Reykjavík, Unnur Karen Karlsdóttir tónlistarkona og Josie Anne Gaitens frá Grapevine. Tónlist Tengdar fréttir Vill fleiri kvenkyns lagasmiði Tónlistarkonan Hildur hefur snúið sér í auknum mæli að lagasmíðum fyrir aðra tónlistarmenn. Henni hafa borist ótal fyrirspurnir um starfið og því brá hún á það ráð að halda námskeið í faginu. 12. október 2018 18:00 Stýrir stórri tónlistarhátíð í Berlín Anna Jóna Dungal, 26 ára námsmaður í Berlín, fékk merkilegt verkefni á dögunum sem snýst um að stýra stórri tónlistarhátíð í Berlín. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin og undanfarin ár hafa um 4.500 gestir sótt hátíðina. 26. apríl 2017 17:00 „Hafnfirskar stelpur rokka“ Hafnfirskar stelpur rokka! er tónlistar vinnusmiðja sem unnin er í tengslum við Appolo listahátíð í Hafnarfirði. Ungar sís og trans stelpur, trans strákar, kynsegin og intersex ungmenni á aldrinum 13-25 ára eru öll velkomin og á vinnusmiðjan sér stað yfir tvær helgar í október. 27. september 2022 17:30 Rangt að ákveða að hljómsveitir séu ekki starfandi án þess að heyra í þeim Elíza Geirsdóttir Newman segir rangt af skipuleggjanda tónleikanna Rokks í Reykjavík að ákveða að Kolrassa krókríðandi væri ekki starfandi án þess að tékka á því. Hún segir tónlistarmannaúrvalið á tónleikunum tímaskekkju og til að breyta karlastemmingu í rokki þurfi að gefa konum pláss. 17. júlí 2022 12:47 Klara Elias frumflutti Þjóðhátíðarlagið 2022 Söngkonan Klara Elias er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár. Lagið, sem heitir Eyjanótt, kom út fyrr í dag á allar helstu streymisveitur og var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. 7. júní 2022 11:19 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Alþjóðlegt samfélag kvenna Það er alþjóðlegt samfélag kvenna og kynbundinna minnihlutahópa með þá stefnu að tengja og styrkja þá hópa sem að hafa ekki hlotið nægan stuðning með það markmið að jafna völlinn í tónlistarheiminum fyrir alla. Stefna samfélagsins er að fræða, hvetja, tengja og skemmta meðlimum félagsins og bjóða upp á tækifæri og samvinnu og auka sýnileika meðlima bæði hér á landi og erlendis. Vilja bæta tölurnar „Ef horft er á þær prósentutölur sem aðilar frá STEF gefa út um konur sem starfa í stjórn tónlistar, vinna í tónlistaverum og framleiða tónlist þá sést að þær tölur eru enn skelfilega lágar,“ segir í fréttatilkynningu frá félaginu. View this post on Instagram A post shared by Shesaid.so Iceland (@shesaidso.iceland) Þær sem standa að opnuninni hafa unnið hjá plötufyrirtækjum, tónlistarhátíðum, umboðsskrifstofum og markaðssetningu og snert á flestum hliðum tónlistar. Vöntun á Íslandi „Þegar ég flutti til baka til Íslands í miðjum Covid faraldri fann ég virkilega fyrir söknuð á samfélagi í kringum þá vinnu sem ég er að vinna. Þegar ég var í Keychange prógramminu, og hitti Christine Osazuwa frá hinu alþjóðlega Shesaid samfélagi, þá small það hjá okkur Kim að þetta var það sem vantaði í íslenska tónlistarmenningu. Öruggt samfélag fyrir konur til að tengja saman þá vinnu sem að við gerum í tónlistarheiminum,“ segir Anna Jóna um verkefnið. Opnunarpartý verður haldið á Iceland Airwaves hátíðinni í næsta mánuði. Fleiri konur komnar í verkefnið Þær konur sem eru nú komnar inn sem partur af Shesaid opnun hér á landi eru þær Álfrún Kolbrúnardóttir stofnandi Flame Productions, Inga Magnes Weisshappel sem er að opna tónlistarforlagið Wise Music Group á Íslandi, Ása Dýradóttir frá Mammút og Tónlistarborgin Reykjavík, Unnur Karen Karlsdóttir tónlistarkona og Josie Anne Gaitens frá Grapevine.
Tónlist Tengdar fréttir Vill fleiri kvenkyns lagasmiði Tónlistarkonan Hildur hefur snúið sér í auknum mæli að lagasmíðum fyrir aðra tónlistarmenn. Henni hafa borist ótal fyrirspurnir um starfið og því brá hún á það ráð að halda námskeið í faginu. 12. október 2018 18:00 Stýrir stórri tónlistarhátíð í Berlín Anna Jóna Dungal, 26 ára námsmaður í Berlín, fékk merkilegt verkefni á dögunum sem snýst um að stýra stórri tónlistarhátíð í Berlín. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin og undanfarin ár hafa um 4.500 gestir sótt hátíðina. 26. apríl 2017 17:00 „Hafnfirskar stelpur rokka“ Hafnfirskar stelpur rokka! er tónlistar vinnusmiðja sem unnin er í tengslum við Appolo listahátíð í Hafnarfirði. Ungar sís og trans stelpur, trans strákar, kynsegin og intersex ungmenni á aldrinum 13-25 ára eru öll velkomin og á vinnusmiðjan sér stað yfir tvær helgar í október. 27. september 2022 17:30 Rangt að ákveða að hljómsveitir séu ekki starfandi án þess að heyra í þeim Elíza Geirsdóttir Newman segir rangt af skipuleggjanda tónleikanna Rokks í Reykjavík að ákveða að Kolrassa krókríðandi væri ekki starfandi án þess að tékka á því. Hún segir tónlistarmannaúrvalið á tónleikunum tímaskekkju og til að breyta karlastemmingu í rokki þurfi að gefa konum pláss. 17. júlí 2022 12:47 Klara Elias frumflutti Þjóðhátíðarlagið 2022 Söngkonan Klara Elias er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár. Lagið, sem heitir Eyjanótt, kom út fyrr í dag á allar helstu streymisveitur og var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. 7. júní 2022 11:19 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Vill fleiri kvenkyns lagasmiði Tónlistarkonan Hildur hefur snúið sér í auknum mæli að lagasmíðum fyrir aðra tónlistarmenn. Henni hafa borist ótal fyrirspurnir um starfið og því brá hún á það ráð að halda námskeið í faginu. 12. október 2018 18:00
Stýrir stórri tónlistarhátíð í Berlín Anna Jóna Dungal, 26 ára námsmaður í Berlín, fékk merkilegt verkefni á dögunum sem snýst um að stýra stórri tónlistarhátíð í Berlín. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin og undanfarin ár hafa um 4.500 gestir sótt hátíðina. 26. apríl 2017 17:00
„Hafnfirskar stelpur rokka“ Hafnfirskar stelpur rokka! er tónlistar vinnusmiðja sem unnin er í tengslum við Appolo listahátíð í Hafnarfirði. Ungar sís og trans stelpur, trans strákar, kynsegin og intersex ungmenni á aldrinum 13-25 ára eru öll velkomin og á vinnusmiðjan sér stað yfir tvær helgar í október. 27. september 2022 17:30
Rangt að ákveða að hljómsveitir séu ekki starfandi án þess að heyra í þeim Elíza Geirsdóttir Newman segir rangt af skipuleggjanda tónleikanna Rokks í Reykjavík að ákveða að Kolrassa krókríðandi væri ekki starfandi án þess að tékka á því. Hún segir tónlistarmannaúrvalið á tónleikunum tímaskekkju og til að breyta karlastemmingu í rokki þurfi að gefa konum pláss. 17. júlí 2022 12:47
Klara Elias frumflutti Þjóðhátíðarlagið 2022 Söngkonan Klara Elias er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár. Lagið, sem heitir Eyjanótt, kom út fyrr í dag á allar helstu streymisveitur og var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. 7. júní 2022 11:19