Bein útsending: EES-samningurinn og áskoranir 21.aldar Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2022 15:01 Maroš Šefčovič og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfdóttir eru í hópi ræðumanna. Getty/Vísir/Vilhelm EES-samningurinn og áskoranir 21. aldarinnar eru umfjöllunarefni á málþingi í Háskóla Íslands í dag þar sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfdóttir utanríkisráðherra og Maroš Šefčovič, varaforseti þverstofnanlegra tengsla og framsýni hjá Evrópusambandinu, eru meðal gesta. Utanríkisráðuneytið, Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi og viðskiptaráð Íslands og Evrópusambandsins standa málþinginu sem fram fer í Hátíðasal Háskóla Íslands milli klukkan 15.30 og 17 í dag. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinni útsendingu í spilara að neðan. Hvernig mun samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið, sem undirritaður var fyrir 30 árum, þjóna sameiginlegum hagsmunum Íslands og Evrópusambandsins á næstu áratugum? Hvaða áhrif mun það pólitíska og efnahagslega umrót í Evrópu, sem rekja má til innrásar Rússa í Úkraínu og annarra nýrra áskorana, hafa á samstarf EFTA-ríkjanna og Evrópusambandsins? Hvaða hlutverki hefur ESS-samningurinn gegnt þegar fengist hefur verið við þessar áskoranir? Þessum spurningum verður velt upp á málþinginu að því er fram kemur í tilkynningu. Dagskrá Gestir boðnir velkomnir. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands Opnunarávarp. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfdóttir, utanríkisráðherra Lykilerindi Maroš Šefčovič, varaforseti þverstofnanlegra tengsla og framsýni hjá Evrópusambandinu Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins Að erindum loknum verður boðið upp á pallborðsumræður með lykilfyrirlestrum ásamt þeim Baldri Þórhallssyni, prófessor í stjórnmálafræði og rannsóknastjóra Rannsóknaseturs um smáríki, og Heiðrúnu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja. Fundarstjóri er Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Utanríkismál Háskólar Evrópusambandið EFTA Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Sjá meira
Utanríkisráðuneytið, Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi og viðskiptaráð Íslands og Evrópusambandsins standa málþinginu sem fram fer í Hátíðasal Háskóla Íslands milli klukkan 15.30 og 17 í dag. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinni útsendingu í spilara að neðan. Hvernig mun samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið, sem undirritaður var fyrir 30 árum, þjóna sameiginlegum hagsmunum Íslands og Evrópusambandsins á næstu áratugum? Hvaða áhrif mun það pólitíska og efnahagslega umrót í Evrópu, sem rekja má til innrásar Rússa í Úkraínu og annarra nýrra áskorana, hafa á samstarf EFTA-ríkjanna og Evrópusambandsins? Hvaða hlutverki hefur ESS-samningurinn gegnt þegar fengist hefur verið við þessar áskoranir? Þessum spurningum verður velt upp á málþinginu að því er fram kemur í tilkynningu. Dagskrá Gestir boðnir velkomnir. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands Opnunarávarp. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfdóttir, utanríkisráðherra Lykilerindi Maroš Šefčovič, varaforseti þverstofnanlegra tengsla og framsýni hjá Evrópusambandinu Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins Að erindum loknum verður boðið upp á pallborðsumræður með lykilfyrirlestrum ásamt þeim Baldri Þórhallssyni, prófessor í stjórnmálafræði og rannsóknastjóra Rannsóknaseturs um smáríki, og Heiðrúnu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja. Fundarstjóri er Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda.
Utanríkismál Háskólar Evrópusambandið EFTA Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Sjá meira