Geta orðið níunda félagið frá 1970 til að vinna titilinn í borgaralegum klæðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2022 13:30 Blikar fagna einu marka sinn í Bestu deild karla í sumar. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari í kvöld þrátt fyrir að þeir séu ekki sjálfir að spila. Sú staða kom upp eftir sigur Blika á Akureyri um helgina. Blikar hafa ellefu stiga forskot á Víkinga sem mæta Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Takist Víkingum ekki að vinna leikinn þá eru ekki nógu mörg stig í pottinum fyrir þá (9) til að vinna upp 10 eða 11 stiga forskot Breiðabliksliðsins. Leikur Stjörnunnar og Víkings verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en hann hefst klukkan 19.15. Frá árinu 1970 hafa átta félög unnið titilinn eftir hagstæð úrslit á degi þegar þau eru ekki að spila. Eitt lið að auki hefur síðan síðan orðið Íslandsmeistari eftir að keppni var hætt vegna kórónuveirunnar. Níu félög á síðustu fimmtíu árum hafa því unnið Íslandsmeistaratitilinn í borgaralegum klæðum Valsmenn unnu titilinn í borgaralegum klæðum sumarið 2020 eftir að keppni var hætt þegar fjórar umferðir voru eftir af mótinu. Heimir Guðjónsson þjálfaði það Valslið og hann var einnig þjálfari FH-liðsins sumarið 2016 sem er síðasta liðið til að verða Íslandsmeistari þökk sé úrslit í öðrum leik þegar þau eru ekki að spila. Breiðablik náði ekki að vinna ÍBV daginn eftir að FH-ingar gerðu jafntefli við Valsmenn. FH gátu tryggt sér titilinn með sigri í Valsleiknum en fögnuðu í staðinn titilinn kvöldið eftir. Þetta var í fyrsta sinn í 21 ár þar sem lið fagnaði Íslandsmeistaratitlinum án þess að spila eða síðan að Skagamenn urðu meistarar 1995. Valsmenn tryggðu Skagamönnum þá titilinn með því að vinna KR 2-1 daginn eftir að ÍA vann sinn leik í umferðinni. Þá voru þrjár umferðir eftir af mótinu. Hér fyrir neðan má sjá alla svokallaða sófameistara á Íslandsmóti karla undanfarin hálfa öld. Íslandsmeistarar í borgaralegum klæðum 1970-2021: 2020 - Valur Íslandsmótið flautað af vegna kórónuveirunnar 2016 - FH Blikar náði ekki að vinna sinn leik daginn eftir 1995 - ÍA Valsmenn unnu KR-inga daginn eftir 1979 - ÍBV Valsmenn náðu ekki að vinna KA daginn eftir 1977 - ÍA Valsmenn náðu ekki að vinna Víkinga tveimur dögum eftir lokaleik ÍA 1975 - ÍA Fram tapaði fyrir Val daginn eftir leik Skagamanna 1973 - Keflavík Valsmenn náðu ekki að vinna Skagamenn daginn fyrir lokaleik Keflavíkur 1972 - Fram Eyjamenn náðu bara jafntefli við Val þegar Framarar áttu tvo leiki eftir Besta deild karla Breiðablik Kópavogur Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sjá meira
Blikar hafa ellefu stiga forskot á Víkinga sem mæta Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Takist Víkingum ekki að vinna leikinn þá eru ekki nógu mörg stig í pottinum fyrir þá (9) til að vinna upp 10 eða 11 stiga forskot Breiðabliksliðsins. Leikur Stjörnunnar og Víkings verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en hann hefst klukkan 19.15. Frá árinu 1970 hafa átta félög unnið titilinn eftir hagstæð úrslit á degi þegar þau eru ekki að spila. Eitt lið að auki hefur síðan síðan orðið Íslandsmeistari eftir að keppni var hætt vegna kórónuveirunnar. Níu félög á síðustu fimmtíu árum hafa því unnið Íslandsmeistaratitilinn í borgaralegum klæðum Valsmenn unnu titilinn í borgaralegum klæðum sumarið 2020 eftir að keppni var hætt þegar fjórar umferðir voru eftir af mótinu. Heimir Guðjónsson þjálfaði það Valslið og hann var einnig þjálfari FH-liðsins sumarið 2016 sem er síðasta liðið til að verða Íslandsmeistari þökk sé úrslit í öðrum leik þegar þau eru ekki að spila. Breiðablik náði ekki að vinna ÍBV daginn eftir að FH-ingar gerðu jafntefli við Valsmenn. FH gátu tryggt sér titilinn með sigri í Valsleiknum en fögnuðu í staðinn titilinn kvöldið eftir. Þetta var í fyrsta sinn í 21 ár þar sem lið fagnaði Íslandsmeistaratitlinum án þess að spila eða síðan að Skagamenn urðu meistarar 1995. Valsmenn tryggðu Skagamönnum þá titilinn með því að vinna KR 2-1 daginn eftir að ÍA vann sinn leik í umferðinni. Þá voru þrjár umferðir eftir af mótinu. Hér fyrir neðan má sjá alla svokallaða sófameistara á Íslandsmóti karla undanfarin hálfa öld. Íslandsmeistarar í borgaralegum klæðum 1970-2021: 2020 - Valur Íslandsmótið flautað af vegna kórónuveirunnar 2016 - FH Blikar náði ekki að vinna sinn leik daginn eftir 1995 - ÍA Valsmenn unnu KR-inga daginn eftir 1979 - ÍBV Valsmenn náðu ekki að vinna KA daginn eftir 1977 - ÍA Valsmenn náðu ekki að vinna Víkinga tveimur dögum eftir lokaleik ÍA 1975 - ÍA Fram tapaði fyrir Val daginn eftir leik Skagamanna 1973 - Keflavík Valsmenn náðu ekki að vinna Skagamenn daginn fyrir lokaleik Keflavíkur 1972 - Fram Eyjamenn náðu bara jafntefli við Val þegar Framarar áttu tvo leiki eftir
Íslandsmeistarar í borgaralegum klæðum 1970-2021: 2020 - Valur Íslandsmótið flautað af vegna kórónuveirunnar 2016 - FH Blikar náði ekki að vinna sinn leik daginn eftir 1995 - ÍA Valsmenn unnu KR-inga daginn eftir 1979 - ÍBV Valsmenn náðu ekki að vinna KA daginn eftir 1977 - ÍA Valsmenn náðu ekki að vinna Víkinga tveimur dögum eftir lokaleik ÍA 1975 - ÍA Fram tapaði fyrir Val daginn eftir leik Skagamanna 1973 - Keflavík Valsmenn náðu ekki að vinna Skagamenn daginn fyrir lokaleik Keflavíkur 1972 - Fram Eyjamenn náðu bara jafntefli við Val þegar Framarar áttu tvo leiki eftir
Besta deild karla Breiðablik Kópavogur Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sjá meira