Jóhannes löðrungaði Egil í þrígang við tökur á Svörtum á leik Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2022 11:01 Í þættinum kemur fram að Jóhannes er með hlutverk í næstu þáttaröð af Succession. Tíu ár eru liðin frá því að spennumyndin Svartur á leik var frumsýnd hér á landi. Hún er ein vinsælasta og tekjuhæsta kvikmynd Íslandssögunnar. Í tilefni af afmælinu er von á kvikmyndinni aftur í bíó en sýningar hefjast í október í Smárabíói. Sindri Sindrason hitti Jóhannes Hauk á heimili hans á dögunum og ræddi allskonar hluti við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann segir að myndin Svartur á leik hafi í raun verið það stærsta sem hann hafði gert á ferlinum á sínum tíma. „Myndin varð í rauninni til þess að ég byrjaði að vinna í útlöndum. Ég fíla að leika vondu kallana og þeir fá að gera svona skemmtilegustu hlutina,“ segir Jóhannes sem segir frá skemmtilegri sögu þegar hann löðrungaði Egil Einarsson, Gillz, í þrígang við tökur á myndinni á sínum tíma. Það átti aldrei að vera í kvikmyndinni og var alls ekki í handritinu en Jóhannesi og leikstjóranum þótti þetta í raun bara fyndið. „Mig minnir að þetta hafi aldrei endað í myndinni sjálfri, ég bara man það ekki en þetta var fyndið. Ég er spenntur að sjá myndina aftur og sjá hvort þetta sé í myndinni.“ Börn Jóhannesar hafa aldrei séð myndina en dóttir hans komst að því á dögunum að hann væri allsber í kvikmyndinni. Jóhannes á 11 ára dreng, 14 ára stelpu og eitt lítið örverpi eins og hann segir sjálfur. „Hún bara öskraði, nei og var ekki sátt. Ég ætla sjá hvort hún vilji koma með mér á frumsýninguna. Ég held að fjórtán ára stelpa megi alveg horfa á þessa mynd,“ segir Jóhannes. Jóhannes er sem stendur að leika í bandarískum þáttum sem hann sjálfur má ekkert ræða um. Í Íslandi í dag í gær kom fram að um er að ræða þættina Succession sem eru með þeim allra stærstu í heiminum og framleiddir af HBO. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Bíó og sjónvarp Ísland í dag Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Í tilefni af afmælinu er von á kvikmyndinni aftur í bíó en sýningar hefjast í október í Smárabíói. Sindri Sindrason hitti Jóhannes Hauk á heimili hans á dögunum og ræddi allskonar hluti við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann segir að myndin Svartur á leik hafi í raun verið það stærsta sem hann hafði gert á ferlinum á sínum tíma. „Myndin varð í rauninni til þess að ég byrjaði að vinna í útlöndum. Ég fíla að leika vondu kallana og þeir fá að gera svona skemmtilegustu hlutina,“ segir Jóhannes sem segir frá skemmtilegri sögu þegar hann löðrungaði Egil Einarsson, Gillz, í þrígang við tökur á myndinni á sínum tíma. Það átti aldrei að vera í kvikmyndinni og var alls ekki í handritinu en Jóhannesi og leikstjóranum þótti þetta í raun bara fyndið. „Mig minnir að þetta hafi aldrei endað í myndinni sjálfri, ég bara man það ekki en þetta var fyndið. Ég er spenntur að sjá myndina aftur og sjá hvort þetta sé í myndinni.“ Börn Jóhannesar hafa aldrei séð myndina en dóttir hans komst að því á dögunum að hann væri allsber í kvikmyndinni. Jóhannes á 11 ára dreng, 14 ára stelpu og eitt lítið örverpi eins og hann segir sjálfur. „Hún bara öskraði, nei og var ekki sátt. Ég ætla sjá hvort hún vilji koma með mér á frumsýninguna. Ég held að fjórtán ára stelpa megi alveg horfa á þessa mynd,“ segir Jóhannes. Jóhannes er sem stendur að leika í bandarískum þáttum sem hann sjálfur má ekkert ræða um. Í Íslandi í dag í gær kom fram að um er að ræða þættina Succession sem eru með þeim allra stærstu í heiminum og framleiddir af HBO. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Bíó og sjónvarp Ísland í dag Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira