Hildur Guðnadóttir eigi möguleika á að slá met hljóti hún tilnefningu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 30. september 2022 23:56 Hildur Guðnadóttir tónskáld á Óskarsverðlaunahátíðinni 2020. Íslenska tónskáldið Hildur Guðnadóttir er sögð eiga möguleika á því að vera tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna á komandi hátíð. Bæði fyrir tónlist sína í kvikmyndinni „Tár“ og „Women Talking.“ Verði Hildur tilnefnd fyrir tónlist sína í báðum kvikmyndum verður hún fyrsta konan til þess að vera tilnefnd fyrir tvær kvikmyndir í einu í flokki frumsamdar kvikmyndatónlistar. Þessu greinir Variety frá. Tvísýnt var hvort Hildur gæti hlotið tilnefningu fyrir tónlist sína í kvikmyndinni „Tár“ þar sem hluti af tónlist myndarinnar er samin af öðrum en myndin fjallar um framúrskarandi tónskáld og tónlistarstjóra. Sextíu prósent tónlistar kvikmyndarinnar verður að vera frumsamin og hafi Variety fengið staðfestingu á því að svo sé. Hljóti Hildur aðeins eina tilnefningu í ár yrði hún þriðja konan til þess að hljóta meira en eina tilnefningu í fyrrnefndum flokki. Konan sem hefur hlotið flestar tilnefningar í flokknum er Rachel Portman en hún hefur hlotið þrjár. Hildur hefur því möguleika á að jafna standandi met. Hildur vann eftirminnilega til Óskarsverðlauna í sama flokki árið 2020 fyrir tónlist sína í kvikmyndinni „Joker“ með Joaquin Phoenix í aðalhlutverki. Tónlist Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Hollywood Hildur Guðnadóttir Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Verði Hildur tilnefnd fyrir tónlist sína í báðum kvikmyndum verður hún fyrsta konan til þess að vera tilnefnd fyrir tvær kvikmyndir í einu í flokki frumsamdar kvikmyndatónlistar. Þessu greinir Variety frá. Tvísýnt var hvort Hildur gæti hlotið tilnefningu fyrir tónlist sína í kvikmyndinni „Tár“ þar sem hluti af tónlist myndarinnar er samin af öðrum en myndin fjallar um framúrskarandi tónskáld og tónlistarstjóra. Sextíu prósent tónlistar kvikmyndarinnar verður að vera frumsamin og hafi Variety fengið staðfestingu á því að svo sé. Hljóti Hildur aðeins eina tilnefningu í ár yrði hún þriðja konan til þess að hljóta meira en eina tilnefningu í fyrrnefndum flokki. Konan sem hefur hlotið flestar tilnefningar í flokknum er Rachel Portman en hún hefur hlotið þrjár. Hildur hefur því möguleika á að jafna standandi met. Hildur vann eftirminnilega til Óskarsverðlauna í sama flokki árið 2020 fyrir tónlist sína í kvikmyndinni „Joker“ með Joaquin Phoenix í aðalhlutverki.
Tónlist Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Hollywood Hildur Guðnadóttir Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira